Kanadískur ISIS-liði fer fyrir dóm í Bandaríkjunum Árni Sæberg skrifar 2. október 2021 22:24 Meðlimir SDF handsömuðu Mohammed Khalifa árið 2019. Maya Alleruzzo/AP Kanadamaðurinn Mohammed Khalifa var nýlega fluttur frá Sýrlandi til Bandaríkjanna þar sem hann verður látinn svara til sakar fyrir þáttöku sína í voðaverkum Íslamska ríkisins. Khalifa flutti til Sýrlands árið 2013 til að ganga til liðs við samtökin Íslamska ríkið. Hann var meðal annars hluti af fjölmiðlaráðuneyti ISIS og las inn á áróðursmyndbönd samtakanna. „Mohammed Khalifa barðist ekki einungis fyrir ISIS á vígvellinum heldur var hann einnig röddin á bak við ofbeldið“ segir Raj Parekh, settur saksóknari í Virginíufylki. Að sögn The New York Times er hann ákærður fyrir hryðjuverk sem ollu dauðsföllum. Hann hafi verið handsamaður árið 2019 af kúrdískum hersveitum sem studdar eru af Bandaríkjunum. Bandalag sýrlenskra Kúrda og araba hafi afhent Khalifa Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, í vikunni sem flutti hann til Bandaríkjanna. Þar verði hann fyrsti erlendi vígamaðurinn sem dreginn verði fyrir dómstóla í valdatíð Joes Biden Bandaríkjaforseta. Hann muni koma fyrir dómara snemma í næstu viku. Khalifa sagði í viðtali við The New York Times árið 2019 að hann hefði ekki átt neinn þátt í voðaverkum Íslamska ríkisins. „Ég var bara röddin“ sagði hann og bætti við að hann sæi ekki eftir gjörðum sínum. Bandaríkin Sýrland Kanada Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Khalifa flutti til Sýrlands árið 2013 til að ganga til liðs við samtökin Íslamska ríkið. Hann var meðal annars hluti af fjölmiðlaráðuneyti ISIS og las inn á áróðursmyndbönd samtakanna. „Mohammed Khalifa barðist ekki einungis fyrir ISIS á vígvellinum heldur var hann einnig röddin á bak við ofbeldið“ segir Raj Parekh, settur saksóknari í Virginíufylki. Að sögn The New York Times er hann ákærður fyrir hryðjuverk sem ollu dauðsföllum. Hann hafi verið handsamaður árið 2019 af kúrdískum hersveitum sem studdar eru af Bandaríkjunum. Bandalag sýrlenskra Kúrda og araba hafi afhent Khalifa Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, í vikunni sem flutti hann til Bandaríkjanna. Þar verði hann fyrsti erlendi vígamaðurinn sem dreginn verði fyrir dómstóla í valdatíð Joes Biden Bandaríkjaforseta. Hann muni koma fyrir dómara snemma í næstu viku. Khalifa sagði í viðtali við The New York Times árið 2019 að hann hefði ekki átt neinn þátt í voðaverkum Íslamska ríkisins. „Ég var bara röddin“ sagði hann og bætti við að hann sæi ekki eftir gjörðum sínum.
Bandaríkin Sýrland Kanada Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira