Akstursíþróttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton sagði að kappaksturinn í Sádí-Arabíu hefði verið hræðilegur hjá sér og árið 2025 yrði erfitt. Formúla 1 21.4.2025 11:31 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Oscar Piastri kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppni helgarinnar. Að þessu sinni var keppt í Jeddah í Sádi-Arabíu. Sigurinn þýðir að þessi 24 ára Ástrali er kominn á toppinn í keppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 20.4.2025 19:10 Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Bretinn Lando Norris klúðraði heldur betur málum og kallaði sjálfan sig „hálfvita“ (e. idiot) eftir að hafa klesst McLaren-bílinn sinn í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Sádi Arabíu í dag. Formúla 1 20.4.2025 09:59 Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Hollenski ökuþórinn Max Verstappen fengi svimandi háar upphæðir í laun færi svo að hann tæki tilboði Aston Martin um að aka fyrir liðið frá og með næsta ári. Formúla 1 19.4.2025 11:46 Max svaraði Marko fullum hálsi Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, segir marga vera að ræða framtíð hans en hann sé ekki einn af þeim. Formúla 1 18.4.2025 08:00 Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hefur áhyggjur af framtíð Max Verstappen eftir slaka byrjun á tímabilinu. Formúla 1 14.4.2025 18:00 Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Oscar Piastri hjá McLaren ræsti fyrstur, hélt forystunni allan tímann í Barein og fagnaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í Formúlu 1. George Russell hjá Mercedes hélt liðsfélaga hans Lando Norris fyrir aftan sig til að tryggja þriðja sætið. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen kom sjötti í mark á eftir Lewis Hamilton og Charles LeClerc hjá Ferrari. Formúla 1 13.4.2025 17:20 Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Michael Schumacher skrifaði nafn sitt með hjálp eiginkonu sinnar, Corrinu, á hjálm til styrktar góðu málefni. Formúla 1 13.4.2025 10:33 „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Lando Norris, ökumaður McLaren, var með böggum hildar eftir að hafa endað í 6. sæti í tímatökunni fyrir kappaksturinn í Barein. Formúla 1 13.4.2025 10:03 „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur ekki farið vel af stað hjá Ferrari og verður sá níundi af stað í Barein kappakstrinum í Formúlu 1 síðar í dag. Hann segir bílinn ekki vera vandamálið, hann verði sjálfur að gera betur. Formúla 1 13.4.2025 09:03 Blótar háum sektum fyrir það að blóta Alþjóðaakstursíþróttasambandið er í herferð gegn blótsyrðum og það er óhætt að segja að ökumenn í formúlu 1 séu ekki sáttir við framkvæmdina. Formúla 1 11.4.2025 18:01 Schumacher orðinn afi Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, varð á dögunum afi í fyrsta sinn. Formúla 1 7.4.2025 08:00 Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Red Bull maðurinn Max Verstappen vann Japanskappaksturinn í formúlu 1 í nótt en þetta var fyrsti sigur hollenska heimsmeistarans á tímabilinu. Formúla 1 6.4.2025 09:01 Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen minnti heldur betur á sig í tímatökunni fyrir Japanskappaksturinn í nótt. Formúla 1 5.4.2025 10:15 Verstappen á ráspólnum í Japan Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu 1, verður á ráspól í Japanskappakstrinum sem er fram í nótt. Formúla 1 5.4.2025 09:16 „Það er algjört kjaftæði“ Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton segir það algjört kjaftæði að hann sé búinn að missa trúnna á liði Ferrari á yfirstandandi tímabili eftir brösótta byrjun. Formúla 1 3.4.2025 16:17 Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sergio Pérez segist hafa rætt við nokkur lið síðustu mánuði um möguleikann á að snúa aftur í Formúlu 1. Formúla 1 2.4.2025 16:45 Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Helmut Marko, helsti ráðgjafi forstjóra Red Bull í Formúlu 1, segir að heimsmeistarinn Max Verstappen sé ósattur með meðferðina sem liðsfélagi hans fékk. Liam Lawson var sendur aftur niður í ungmennaliðið eftir að hafa ekki fengið stig í fyrstu tveimur keppnunum. Formúla 1 29.3.2025 09:33 Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Fréttamaður sem hefur góð tengsl við Michael Schumacher og fjölskyldu hans segir að Þjóðverjinn geti ekki talað og sé algjörlega upp á aðstoðarfólk sitt kominn. Formúla 1 28.3.2025 09:00 Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Svo virðist sem glóðin hafi slokknað hjá ökuþórnum Lewis Hamilton og leikkonunni Sofíu Vergara. Formúla 1 27.3.2025 08:30 Red Bull búið að gefast upp á Lawson Þrátt fyrir að aðeins tveimur keppnum sé lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bendir allt til þess að Red Bull ætli að skipta öðrum ökumanni sínum út. Formúla 1 26.3.2025 12:31 Hamilton dæmdur úr leik í Kína Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur verið dæmdur úr leik í kínverska kappakstrinum ásamt tveimur öðrum. Formúla 1 23.3.2025 12:28 Piastri vann Kínakappaksturinn McLaren byrjar tímabilið í Formúlu 1 vel en liðið hefur unnið fyrstu tvær keppnirnar. Í dag hrósaði Oscar Piastri sigri í kínverska kappakstrinum. Formúla 1 23.3.2025 09:15 Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Lewis Hamilton á Ferrari fagnaði sigri í sprettkeppni næturinnar í Formúlu 1 í Sjanghæ í Kína. Oscar Piastri á McLaren varð annar en hann verður jafnframt á ráspól í keppni morgundagsins eftir góða tímatöku í morgun. Formúla 1 22.3.2025 10:35 Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á ráspól í sprettkeppni helgarinnar í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kína. Hann hefur því náð sínum fyrsta ráspól hjá nýju liði. Formúla 1 21.3.2025 10:01 Eddie Jordan látinn Eddie Jordan, sem var eigandi Jordan í Formúlu 1, lést í morgun, 76 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Formúla 1 20.3.2025 11:00 Formúlan gæti farið til Bangkok Svo gæti farið að Formúlu 1 keppni færi fram í Bangkok, höfuðborg Taílands, á næstu árum. Formúla 1 19.3.2025 12:02 „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Christian Horner, liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, segir að komandi tímabil verði stærsta áskorun liðsins til þessa. Formúla 1 15.3.2025 22:30 F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Tuttugu og fjórar keppnishelgar, tíu lið, tuttugu framúrskarandi ökumenn en aðeins einn þeirra stendur uppi sem heimsmeistari. Þetta er krúnudjásn akstursíþróttanna, Formúla 1. Formúla 1 13.3.2025 08:32 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Toto Wolff, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, gaf sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton loforð þess efnis að hann myndi ekki reyna að fá Max Verstappen til liðs við Mercedes frá Red Bull Racing á meðan að Bretinn væri ökumaður liðsins. Formúla 1 4.3.2025 11:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 16 ›
„Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton sagði að kappaksturinn í Sádí-Arabíu hefði verið hræðilegur hjá sér og árið 2025 yrði erfitt. Formúla 1 21.4.2025 11:31
Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Oscar Piastri kom, sá og sigraði í Formúlu 1 keppni helgarinnar. Að þessu sinni var keppt í Jeddah í Sádi-Arabíu. Sigurinn þýðir að þessi 24 ára Ástrali er kominn á toppinn í keppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 20.4.2025 19:10
Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Bretinn Lando Norris klúðraði heldur betur málum og kallaði sjálfan sig „hálfvita“ (e. idiot) eftir að hafa klesst McLaren-bílinn sinn í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Sádi Arabíu í dag. Formúla 1 20.4.2025 09:59
Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Hollenski ökuþórinn Max Verstappen fengi svimandi háar upphæðir í laun færi svo að hann tæki tilboði Aston Martin um að aka fyrir liðið frá og með næsta ári. Formúla 1 19.4.2025 11:46
Max svaraði Marko fullum hálsi Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, segir marga vera að ræða framtíð hans en hann sé ekki einn af þeim. Formúla 1 18.4.2025 08:00
Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hefur áhyggjur af framtíð Max Verstappen eftir slaka byrjun á tímabilinu. Formúla 1 14.4.2025 18:00
Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Oscar Piastri hjá McLaren ræsti fyrstur, hélt forystunni allan tímann í Barein og fagnaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í Formúlu 1. George Russell hjá Mercedes hélt liðsfélaga hans Lando Norris fyrir aftan sig til að tryggja þriðja sætið. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen kom sjötti í mark á eftir Lewis Hamilton og Charles LeClerc hjá Ferrari. Formúla 1 13.4.2025 17:20
Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Michael Schumacher skrifaði nafn sitt með hjálp eiginkonu sinnar, Corrinu, á hjálm til styrktar góðu málefni. Formúla 1 13.4.2025 10:33
„Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Lando Norris, ökumaður McLaren, var með böggum hildar eftir að hafa endað í 6. sæti í tímatökunni fyrir kappaksturinn í Barein. Formúla 1 13.4.2025 10:03
„Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur ekki farið vel af stað hjá Ferrari og verður sá níundi af stað í Barein kappakstrinum í Formúlu 1 síðar í dag. Hann segir bílinn ekki vera vandamálið, hann verði sjálfur að gera betur. Formúla 1 13.4.2025 09:03
Blótar háum sektum fyrir það að blóta Alþjóðaakstursíþróttasambandið er í herferð gegn blótsyrðum og það er óhætt að segja að ökumenn í formúlu 1 séu ekki sáttir við framkvæmdina. Formúla 1 11.4.2025 18:01
Schumacher orðinn afi Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, varð á dögunum afi í fyrsta sinn. Formúla 1 7.4.2025 08:00
Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Red Bull maðurinn Max Verstappen vann Japanskappaksturinn í formúlu 1 í nótt en þetta var fyrsti sigur hollenska heimsmeistarans á tímabilinu. Formúla 1 6.4.2025 09:01
Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen minnti heldur betur á sig í tímatökunni fyrir Japanskappaksturinn í nótt. Formúla 1 5.4.2025 10:15
Verstappen á ráspólnum í Japan Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu 1, verður á ráspól í Japanskappakstrinum sem er fram í nótt. Formúla 1 5.4.2025 09:16
„Það er algjört kjaftæði“ Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton segir það algjört kjaftæði að hann sé búinn að missa trúnna á liði Ferrari á yfirstandandi tímabili eftir brösótta byrjun. Formúla 1 3.4.2025 16:17
Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sergio Pérez segist hafa rætt við nokkur lið síðustu mánuði um möguleikann á að snúa aftur í Formúlu 1. Formúla 1 2.4.2025 16:45
Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Helmut Marko, helsti ráðgjafi forstjóra Red Bull í Formúlu 1, segir að heimsmeistarinn Max Verstappen sé ósattur með meðferðina sem liðsfélagi hans fékk. Liam Lawson var sendur aftur niður í ungmennaliðið eftir að hafa ekki fengið stig í fyrstu tveimur keppnunum. Formúla 1 29.3.2025 09:33
Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Fréttamaður sem hefur góð tengsl við Michael Schumacher og fjölskyldu hans segir að Þjóðverjinn geti ekki talað og sé algjörlega upp á aðstoðarfólk sitt kominn. Formúla 1 28.3.2025 09:00
Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Svo virðist sem glóðin hafi slokknað hjá ökuþórnum Lewis Hamilton og leikkonunni Sofíu Vergara. Formúla 1 27.3.2025 08:30
Red Bull búið að gefast upp á Lawson Þrátt fyrir að aðeins tveimur keppnum sé lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bendir allt til þess að Red Bull ætli að skipta öðrum ökumanni sínum út. Formúla 1 26.3.2025 12:31
Hamilton dæmdur úr leik í Kína Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur verið dæmdur úr leik í kínverska kappakstrinum ásamt tveimur öðrum. Formúla 1 23.3.2025 12:28
Piastri vann Kínakappaksturinn McLaren byrjar tímabilið í Formúlu 1 vel en liðið hefur unnið fyrstu tvær keppnirnar. Í dag hrósaði Oscar Piastri sigri í kínverska kappakstrinum. Formúla 1 23.3.2025 09:15
Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Lewis Hamilton á Ferrari fagnaði sigri í sprettkeppni næturinnar í Formúlu 1 í Sjanghæ í Kína. Oscar Piastri á McLaren varð annar en hann verður jafnframt á ráspól í keppni morgundagsins eftir góða tímatöku í morgun. Formúla 1 22.3.2025 10:35
Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á ráspól í sprettkeppni helgarinnar í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kína. Hann hefur því náð sínum fyrsta ráspól hjá nýju liði. Formúla 1 21.3.2025 10:01
Eddie Jordan látinn Eddie Jordan, sem var eigandi Jordan í Formúlu 1, lést í morgun, 76 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Formúla 1 20.3.2025 11:00
Formúlan gæti farið til Bangkok Svo gæti farið að Formúlu 1 keppni færi fram í Bangkok, höfuðborg Taílands, á næstu árum. Formúla 1 19.3.2025 12:02
„Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Christian Horner, liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, segir að komandi tímabil verði stærsta áskorun liðsins til þessa. Formúla 1 15.3.2025 22:30
F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Tuttugu og fjórar keppnishelgar, tíu lið, tuttugu framúrskarandi ökumenn en aðeins einn þeirra stendur uppi sem heimsmeistari. Þetta er krúnudjásn akstursíþróttanna, Formúla 1. Formúla 1 13.3.2025 08:32
Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Toto Wolff, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, gaf sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton loforð þess efnis að hann myndi ekki reyna að fá Max Verstappen til liðs við Mercedes frá Red Bull Racing á meðan að Bretinn væri ökumaður liðsins. Formúla 1 4.3.2025 11:02