EM 2020 í fótbolta

Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð
Erik Hamrén ræðir um hópinn sem hann valdi í dag og fjarveru Alfreðs Finnbogasonar.

Landsliðsferli Birkis er ekki lokið
Birkir Már Sævarsson var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn í dag en það er orðið ansi langt síðan valinn var landsliðshópur þar sem ekki mátti finna hans nafn.

Jóhann Berg verður frá í 3-4 vikur vegna kálfameiðsla
Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020.

Svona var blaðamannafundur Hamrén
Erik Hamrén tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020.

Hópurinn gegn Moldóvu og Albaníu: Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla
Erik Hamrén hefur valinn landsliðshópinn fyrir næstu tvo leiki í undankeppni EM 2020.

Tveir nýliðar í enska landsliðinu
Gareth Southgate hefur valið enska landsliðshópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM 2020.

Aaron Ramsey missir af fleiri leikjum í undankeppni EM
Wales hefur verið án eins síns besta leikmann í allri undankeppni EM 2020 og það breytist ekki í næsta leik.

Lars verðlaunaði Håland með landsliðssæti eftir tíu mörk í fyrstu sex leikjunum með nýja liðinu
Lars Lagerbäck valdi ungstirnið Erling Braut Håland í norska landsliðshópinn.

Ísland missir Nígeríu en ekki nýju Afríkumeistarana upp fyrir sig á FIFA-listanum
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun lækka um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem verður gefinn út formlega á fimmtudaginn.

Ætlum okkur að breyta nálguninni
Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hugmyndir um að breyta starfinu hjá yngri landsliðum Íslands í karla- og kvennaflokki sem hann hyggst hrinda í framkvæmd næsta haust.

Hefja söfnun til að koma Sayed og fánanum risastóra til landsins fyrir Frakkaleikinn
Mohammad Sayed Majumder, stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta númer eitt í Bangladess, vill ólmur koma risastórum íslenskum fána sem hann útbjó til heiðurs landsliðinu hingað til lands. Tólfumeðlimir hafa hafið söfnun til þess að koma Sayed, og fánanum, hingað til lands í október þegar Ísland etur kappi gegn Frakklandi á Laugardalsvelli.

Þjálfaraskipti hjá spænska landsliðinu
Luis Enrique er hættur sem þjálfari spænska karlalandsliðsins í fótbolta eftir tæpt ár í starfi.

Spila Englendingar fyrir luktum dyrum í Búlgaríu?
Búlgarar hafa komið sér í vesen.

Ísland upp um fimm sæti á FIFA listanum
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um fimm sæti á nýjum styrkleikalista alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA sem birtur var í morgun.

Voru aðeins 31% með boltann í besta hálfleiknum í langan tíma
Ísland átti helmingi fleiri skot en Tyrkland í leik liðanna í undankeppni EM 2020 þrátt fyrir að vera miklu minna með boltann.

Undankeppnin sú síðasta hjá Lagerback?
Lars hættir væntanlega með Noreg næsta sumar.

Guðni ætlar að ræða við Hamrén um vindilinn
Formaður KSÍ ætlar að ræða við landsliðsþjálfarann um vindlauppátækið á blaðamannafundi í gær.

Belginn með burstann biðst afsökunar í landsliðstreyju Tyrklands
Belginn Corentin Siamang, sem var með uppþvottaburstann á lofti í Leifsstöð um síðustu helgi, hefur fengið nóg af áreiti frá Tyrkjum og steig fram í myndbandi í dag.

Íslandsreisan sem Tyrkir vilja væntanlega gleyma sem fyrst
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann frækinn sigur á tyrkneska landsliðinu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Leikurinn fór 2-1 fyrir Ísland en ýmislegt gekk á í aðdraganda leiksins, þá aðallega utan vallar.

Danir skipta út landsliðsþjálfaranum eftir EM 2020
Hinn Íslandsættaði Jon Dahl Tomasson og Åge Hareide stýra ekki danska landsliðinu lengur en EM 2020.

Kanna betur ummæli Hamrén um hótanir
Framkvæmdastjóri segir hótanirnar fleiri og alvarlegri en áður.

KSÍ sendi Tyrkjunum kveðju á Facebook
Það hefur mikið gengið á undanfarna daga.

Gaf Griezmann til kynna að hann væri á leið burt frá Spáni?
Ræddi við fjölmiðla eftir sigurinn í Andorra í gær.

Aron Einar hafði gaman af gærkvöldinu og þakkaði fyrir frábæran stuðning
Fyrirliðinn þakkar íslensku stuðningsmönnunum fyrir frábæran stuðning.

Myndir frá sigrinum mikilvæga á Tyrkjum
Ísland er komið með níu stig í H-riðli undankeppni EM 2020 eftir sigur á Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld

Dóttir Hamrén heldur að Ísland sé Mallorca
Ef við hefðum tapað hefði ég líklega farið heim á morgun, sagði Erik Hamrén landsliðsþjálfari eftir 2-1 sigur á Tyrkjum í kvöld.

Birkir: Örugglega fínn tímapunktur að fá þetta bann
Birkir Bjarnason verður í banni í næsta leik Íslands í undankeppni EM 2020 eftir að hann fékk gult spjald í 2-1 sigrinum á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld.

Fer með sex stig til Ítalíu og tekur við brúðkaupsundirbúningnum
Gylfi Þór Sigurðsson átti tvo frábæra leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta á síðustu dögum. Á meðan hann var að skila landsliðinu sex mikilvægum stigum sá unnusta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, um undirbúning fyrir brúðkaup þeirra á Ítalíu.

Erik Hamrén sýndi blaðamönnum sigurvindilinn sinn
Svona verður kvöldið mitt, sagði sigurreifur Erik Hamrén í lok blaðamannafundar eftir frækinn 2-1 sigur íslenska karlalandsliðsins á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld.

Gylfi: Við erum ekkert komnir til baka
Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé ekki hægt að tala um endurkomu hjá íslenska landsliðinu. Ísland sé að gera sömu góðu hluti nú og liðið hefur gert síðustu 5-6 árin.