Gylfi: Við erum ekkert komnir til baka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2019 21:49 Gylfi Þór Sigurðsson var vitanlega ánægður með niðurstöðuna á Laugardalsvelli í kvöld. 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 þýðir að Ísland er með níu stig af tólf mögulegum í riðlinum en Ísland vann líka 1-0 sigur á Albaníu á laugardag. „Markmiðinu var náð. Við náðum í sex stig og spiluðum ágætlega - gerðum það sem við þurftum. Við erum sterkir alltaf á heimavelli og ég held að leikskipulagið hafi skilað sér mjög vel,“ sagði Gylfi sem sagði að íslenska liðið hafi aldrei þurft að endurheimta neitt vígi á Laugardalsvellinum. „Við höfum alltaf verið góðir á heimavelli síðustu 5-6 ár. Ég man ekki eftir mörgum tapleikjum og því þurftum við ekki að ná í neitt vígi aftur. Við héldum þessu bara áfram,“ sagði hann. Gylfi var ánægður með hvernig þjálfarar Íslands lögðu upp leikinn og sagði að leikmenn hefðu trúað á plan þeirra. „Við höfum spilað við Tyrki áður og þeir eru ekki jafn harðir og við, vilja hlutina ekki jafn mikið og við. Þeir eru frábærir fótboltamenn en þegar við spilum eins og við gerðum í dag - erum harðir, verjumst vel og spilum fyrir hverja aðra þá eru ekki mörg lið sem geta spilað gegn okkur, sérstaklega ef við skorum snemma. Það gekk allt upp í dag fyrir utan þetta horn sem þeir skoruðu úr.“ Gylfi segir að það hafi ekki verið neinn bilbugur á leikmönnum Íslands þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið marga leiki á síðasta ári. „Við komumst á síðasta stórmót og lentum í erfiðum riðli þar. Mættum svo Belgíu sem er næstbesta lið heims og svo frábæru liði Sviss. Við erum ekkert komnir til baka, við erum í annarri undankeppni og níu stig af tólf. Ég veit ekki hvort að fólk vilji að við vinnum Frakkland úti, það er svolítið mikið. Við erum á fínu róli og erum að halda því áfram sem við höfum gert vel á síðustu 5-6 árum.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18 Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27 Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16 Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15 Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var vitanlega ánægður með niðurstöðuna á Laugardalsvelli í kvöld. 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 þýðir að Ísland er með níu stig af tólf mögulegum í riðlinum en Ísland vann líka 1-0 sigur á Albaníu á laugardag. „Markmiðinu var náð. Við náðum í sex stig og spiluðum ágætlega - gerðum það sem við þurftum. Við erum sterkir alltaf á heimavelli og ég held að leikskipulagið hafi skilað sér mjög vel,“ sagði Gylfi sem sagði að íslenska liðið hafi aldrei þurft að endurheimta neitt vígi á Laugardalsvellinum. „Við höfum alltaf verið góðir á heimavelli síðustu 5-6 ár. Ég man ekki eftir mörgum tapleikjum og því þurftum við ekki að ná í neitt vígi aftur. Við héldum þessu bara áfram,“ sagði hann. Gylfi var ánægður með hvernig þjálfarar Íslands lögðu upp leikinn og sagði að leikmenn hefðu trúað á plan þeirra. „Við höfum spilað við Tyrki áður og þeir eru ekki jafn harðir og við, vilja hlutina ekki jafn mikið og við. Þeir eru frábærir fótboltamenn en þegar við spilum eins og við gerðum í dag - erum harðir, verjumst vel og spilum fyrir hverja aðra þá eru ekki mörg lið sem geta spilað gegn okkur, sérstaklega ef við skorum snemma. Það gekk allt upp í dag fyrir utan þetta horn sem þeir skoruðu úr.“ Gylfi segir að það hafi ekki verið neinn bilbugur á leikmönnum Íslands þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið marga leiki á síðasta ári. „Við komumst á síðasta stórmót og lentum í erfiðum riðli þar. Mættum svo Belgíu sem er næstbesta lið heims og svo frábæru liði Sviss. Við erum ekkert komnir til baka, við erum í annarri undankeppni og níu stig af tólf. Ég veit ekki hvort að fólk vilji að við vinnum Frakkland úti, það er svolítið mikið. Við erum á fínu róli og erum að halda því áfram sem við höfum gert vel á síðustu 5-6 árum.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18 Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27 Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16 Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15 Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18
Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27
Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37
Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16
Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41
Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58
Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15
Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47