Nóbelsverðlaun Ungir Danir falla á ríkisborgaraprófi -vilt þú reyna ? Tuttugu og tvö prósent Dana á aldrinum 18-25 ára falla á prófi sem innflytjendur þurfa að standast til þess að fá ríkisborgararétt. Leitað var til meira en 7000 Dana á þessum aldri og prófspurningarnar lagðar fyrir þá. Spurningarnar eru 40 talsins og menn þurfa að svara minnst 28 rétt til þess að standasst prófið. Erlent 7.4.2007 14:20 Bresk líftækni á sterkum grunni Líftæknifyrirtæki í Bretlandi byggja á sögulegum og föstum grunni. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson slóst í för með hópi blaðamanna undir lok síðasta mánaðar og kynnti sér stöðu og starfsemi líftæknifyrirtækja í nágrenni Cambridge á tveimur dögum. Viðskipti erlent 13.3.2007 15:45 Nokkur skúbb Í ljósi undanfarinna skúbba um allskonar heimili útá landi þar sem miður skemmtilegir hlutir áttu sér stað langar mig að bauna hérna nokkrum nýjum skúbbum sem fjölmiðlar landsins geta smjattað á næstu vikur. Ónefndur maður klauf annan mann í herðar niður fyrir um þúsund árum síðan. Bakþankar 16.2.2007 11:24 Krefjast frjálsara samfélags Tugir þúsunda manna gengu um götur Istanbúl í gær og kölluðu eftir frjálsara tyrknesku samfélagi þar sem fólk væri ekki myrt vegna skoðana sinna. Erlent 23.1.2007 21:41 Bandaríkjamenn féllu ekki fyrir lambinu Nánast samfellt tap hefur verið á sölu lambakjöts til Bandaríkjanna - þrátt fyrir að stjórnvöld hafi í rúman áratug styrkt markaðssetningu á lambakjöti og íslenskum vörum um meira en 300 milljónir króna. Innlent 9.1.2007 18:47 Chilepistill Hér er fjallað um dauða einræðisherrans Pinochets, Chiliemenn sem rak hingað á land eftir byltingu herforingjanna, ljóðahátíð á Kjarvalsstöðum árið 1976 og loks er vikið að sjónvarpsþætti þar sem íslenskir háskólaborgarar reyndu að reka Friedman á gat... Fastir pennar 12.12.2006 11:59 Nóbelsverðlaunahafi hlýtur heiðursdoktorsnafnbót Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði er meðal þeirra sem hljóta heiðurdoktorsnafnbót við útskrift Háskóla Íslands í dag. Sá heitir Robert A. Mundell og er prófessor við Colubia-háskóla í Bandaríkjunum. Hann fékk Nóbelsverðlaun í hagfræði árið 1999. Hann hlýtur nafnbótina við viðskipta- og hagfræðideild HÍ. Innlent 21.10.2006 09:46 Nóbelsverðlaunahafi heiðursdoktor frá HÍ Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði er meðal þeirra sem hljóta heiðurdoktorsnafnbót við útskrift Háskóla Íslands á morgun. Sá heitir Robert A. Mundell og er prófessor við Columbia-háskóla í Bandaríkjunum. Hann fékk Nóbelsverðlaun í hagfræði árið 1999. Mundell hlýtur nafnbótina við viðskipta- og hagfræðideild HÍ. Auk hans hljóta tveir aðrir heiðursdoktorsnafnbót. Það eru Assar Lindbeck, prófessor við alþjóðahagfræðideild Háskólans í Stokkhólmi, og Kristján Sæmundsson, vísindamaður á sviði jarðfræði Íslands, eldfjallafræði og jarðhita. Innlent 20.10.2006 23:06 Orhan Pamuk hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir um klukkustund. Pamuk er fimmtíu og fjögurra ára og hefur gefið út átta skáldsögur. Verk hans hafa notið mikillar hylli bæði í heimalandinu og annars staðar, en þau hafa verið þýdd á meira en fjörutíu tungumál en þó ekki á íslensku. Erlent 12.10.2006 11:03 Unglingafæla fær friðarverðlaun Ig Nobels Tæki sem fælir unglinga frá hefur unnið friðarverðlaun Ig Nobels í ár en verðlaunin eru skopútgáfa hinna viðurkenndu Nobel verðlauna. Tækið er hannað af Howard Stapleton og það framleiðir hátíðnihljóð sem fullorðnir nema ekki, en hefur truflandi áhrif á unglinga. Erlent 6.10.2006 13:04 Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði til Bandaríkjanna Sænska vísindaakademían greindi frá því í morgun að Bandaríkjamennirnir John Mather og George Smoot fengju Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið fyrir framlag þeirra til að varpa frekara ljósi á tilurð alheimsins. Erlent 3.10.2006 12:31 Nóbelsverðlaun í læknisfræði tilkynnt Tveir Bandaríkjamenn, Andrew Z. Fire frá MIT í Massachusetts og Craig C. Mello við Harvard, fá Nóbelsverðlunin í læknisfræði í ár fyrir að uppgötva leið til að slökkva á ákveðnum áhrifum gena. Erlent 2.10.2006 10:41 Barist gegn því að Gunnar Gunnarsson fengi Nóbelsverðlaun Skjöl í sænskum söfnum sanna að íslenskir áhrifamenn lögðust af hörku gegn því að rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson, hlyti Nóbelsverðlaunin ásamt Halldóri Kiljan Laxness. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir engin skjöl renna stoðum undir fullyrðingar um að áhrifamenn hafi reynt að hafa verðlaunin af Halldóri vegna stjórnmálaskoðana hans. Innlent 20.9.2006 21:04 Tveir af þekktustu hagfræðingum heims heiðraðir Tveir af þekktustu núlifandi hagfræðingum heims fá heiðursdoktorsnafnbót frá viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands 21. október. Annar þeirra, Robert Mundell, hefur verið kallaður faðir evrunnar en hann er talinn upphafsmaður kenningarinnar um hagkvæm myntsvæði. Viðskipti innlent 7.9.2006 21:18 Kemur ekki til greina að svipta Grass Nóbelnum Nóbelsstofnunin hefur hafnað beiðnum um að svipta rithöfundinn Gunther Grass nóbelsverðlaunum sem hann hlaut árið 1999. Háværar raddir kröfðust þess að Grass yrði sviptur heiðrinum eftir að hann játaði í blaðaviðtali á laugardag að hann hefði þjónað í stormsveitum nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 16.8.2006 11:49 Oprah Winfrey fær tilnefningu Tilnefningar til friðarverðlauna Nóbels árið 2006 eru 191 talsins. Aðeins einu sinni áður hafa fleiri verið tilnefndir, en það var í fyrra þegar 199 voru tilnefndir. Erlent 25.2.2006 22:08 Gunnarsstofnun fagnar upplýsingum um Nóbelsverðlaun Stofnun Gunnars Gunnarssonar fagnar því að loksins skuli komnar fram upplýsingar sem varpa ljósi á ástæður þess að Gunnar Gunnarsson varð ekki þess heiðurs aðnjótandi að taka við Nóbelsverðlaunum í Stokkhólmi 1955. Innlent 15.12.2005 16:16 Hættan aldrei verið meiri "Við erum í kapphlaupi við tímann," sagði Mohamed ElBaradei, yfirmaður kjarnorkueftirlits Sameinuðu þjóðanna, þegar hann tók við friðarverðlaunum Nóbels í Noregi í gær. ElBaradei sagði hættuna á kjarnorkuhörmungum vera meiri en nokkru sinni, nú fimmtán árum eftir lok kalda stríðsins og sextíu árum frá því kjarnorkusprengjum var varpað á Hiroshima og Nagasaki. Erlent 10.12.2005 21:25 Maístjarnan sungin afturábak Í tilefni af því að 50 ár verða liðin frá því að Laxness hlaut Nóbelsverðlaun verður haldin viðamikil dagsskrá í Þjóðmenningarhúsinu næstkomandi laugardag. Umsjónarmaður er Viðar Eggertsson, og þar sem hann vildi ekki að hátíðarhöldin "væru eins og líkkista" fékk hann Nýhilhópinn til að ljúka dagskránni, til að minna á framtíð íslenskrar ritlistar. Menning 2.12.2005 18:05 Pinter fékk Nóbelsverðlaun Breska leikritaskáldið Harold Pinter hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels þetta árið. Valið kom heldur á óvart og Pinter sjálfum varð víst orða vant við fréttirnar, en það ku ekki gerast oft. Erlent 23.10.2005 15:04 Hlutu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Tveir Bandaríkjamenn og Þjóðverji hlutu Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í dag. Verðlaunin fengu þeir fyrir rannsóknir sínar í ljósfræðum, sem leitt hafa til mikilla umbóta á nákvæmum tímamælingum, staðsetningarkerfum og leisertækni - og í framtíðinni má búast við að þrívíddarsjónvörp verði byggð á tækni sem rannsóknir þeirra byggja á. Erlent 23.10.2005 15:02 Gáfnafar kynjanna Karlar eru gáfaðri en konur. Þetta hefur gáfaðri helmingur mannkyns svo sem alltaf vitað, en nú er komin vísindaleg staðfesting og það frá femínista. </font /> Lífið 13.10.2005 19:45 Fær Bono Nóbelsverðlaun? Rokkarinn gerir sitt til að hjálpa fátækum þjóðum. Tíska og hönnun 13.10.2005 18:55 Wangari fær nóbelsverðlaun í dag Umhverfisverndarsinnin Wangari Maathai tekur við friðarverðlaunum Nóbels í Osló í dag. Maathai er frá Kenía og fyrsta konan frá Afríku sem hlýtur verðlaunin. Hún er forsvarsmaður hreyfingar sem kallast Græna beltið og hefur látið gróðursetja þrjátíu milljónir trjáa víðs vegar í Afríku. Erlent 13.10.2005 15:09 Höfundar, krítík og móralskt vald Eitt sinn lenti ég í því að höfundur sem ég hafði fjallað um hrækti á eftir mér úti á götu. Annar sem ég gaf slæman dóm horfði árum saman á mig eins og sært dýr, en Kristmann ætlaði að láta lemja mig... Fastir pennar 13.10.2005 14:55 Nóbel Halldórs var umdeildur Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir að Halldór Laxness hafi stuðst við skáldsögu frá Mið-Evrópu þegar hann ritaði Atómstöðina. Hann hefur einnig fundið gögn um að mikil andstaða hafi verið innan sænsku akademíunnar við því að Halldóri yrðu veitt Nóbelsverðlaunin. Innlent 13.10.2005 14:49 Bandaríkjamenn fá flest verðlaun Enn einu sinni voru Bandaríkjamenn fjölmennastir í hópi þeirra sem hlutu Nóbelsverðlaun í vísindagreinum. Evrópa hefur dregist langt aftur úr en leitar leiða til að vinna upp forskot Bandaríkjamanna. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 14:47 Önnur Nóbelsverðlaun vestur um haf Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði falla þetta árið í hlut þriggja bandarískra vísindamanna, David J. Gross, H. David Politzer og Frank Wilczeck fyrir rannsóknir þeirra á aflinu sem bindur öreindir inni í atómkjarna. Erlent 13.10.2005 14:44 Kanar fengu nóbelsverðlaun Tveir bandarískir vísindamenn hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði fyrir rannsóknir á lyktarskyni manna. Richard Axel og Linda B. Buck leituðust við að útskýra hvernig fólk skynjar lykt og hvernig skilaboð um hana berast til heilans. Erlent 13.10.2005 14:44 Nóbelsverðlaun fyrir fyndni Ig-nóbelsverðlaunin voru afhent í fjórtánda skiptið síðastliðinn föstudag. Þessi nóbelsverðlaun eru veitt fyrir rannsóknir í hinum ýmsu vísindagreinum sem tekst fyrir það fyrsta að fá fólk til að hlæja, og síðan til að hugsa. Erlent 13.10.2005 14:44 « ‹ 6 7 8 9 ›
Ungir Danir falla á ríkisborgaraprófi -vilt þú reyna ? Tuttugu og tvö prósent Dana á aldrinum 18-25 ára falla á prófi sem innflytjendur þurfa að standast til þess að fá ríkisborgararétt. Leitað var til meira en 7000 Dana á þessum aldri og prófspurningarnar lagðar fyrir þá. Spurningarnar eru 40 talsins og menn þurfa að svara minnst 28 rétt til þess að standasst prófið. Erlent 7.4.2007 14:20
Bresk líftækni á sterkum grunni Líftæknifyrirtæki í Bretlandi byggja á sögulegum og föstum grunni. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson slóst í för með hópi blaðamanna undir lok síðasta mánaðar og kynnti sér stöðu og starfsemi líftæknifyrirtækja í nágrenni Cambridge á tveimur dögum. Viðskipti erlent 13.3.2007 15:45
Nokkur skúbb Í ljósi undanfarinna skúbba um allskonar heimili útá landi þar sem miður skemmtilegir hlutir áttu sér stað langar mig að bauna hérna nokkrum nýjum skúbbum sem fjölmiðlar landsins geta smjattað á næstu vikur. Ónefndur maður klauf annan mann í herðar niður fyrir um þúsund árum síðan. Bakþankar 16.2.2007 11:24
Krefjast frjálsara samfélags Tugir þúsunda manna gengu um götur Istanbúl í gær og kölluðu eftir frjálsara tyrknesku samfélagi þar sem fólk væri ekki myrt vegna skoðana sinna. Erlent 23.1.2007 21:41
Bandaríkjamenn féllu ekki fyrir lambinu Nánast samfellt tap hefur verið á sölu lambakjöts til Bandaríkjanna - þrátt fyrir að stjórnvöld hafi í rúman áratug styrkt markaðssetningu á lambakjöti og íslenskum vörum um meira en 300 milljónir króna. Innlent 9.1.2007 18:47
Chilepistill Hér er fjallað um dauða einræðisherrans Pinochets, Chiliemenn sem rak hingað á land eftir byltingu herforingjanna, ljóðahátíð á Kjarvalsstöðum árið 1976 og loks er vikið að sjónvarpsþætti þar sem íslenskir háskólaborgarar reyndu að reka Friedman á gat... Fastir pennar 12.12.2006 11:59
Nóbelsverðlaunahafi hlýtur heiðursdoktorsnafnbót Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði er meðal þeirra sem hljóta heiðurdoktorsnafnbót við útskrift Háskóla Íslands í dag. Sá heitir Robert A. Mundell og er prófessor við Colubia-háskóla í Bandaríkjunum. Hann fékk Nóbelsverðlaun í hagfræði árið 1999. Hann hlýtur nafnbótina við viðskipta- og hagfræðideild HÍ. Innlent 21.10.2006 09:46
Nóbelsverðlaunahafi heiðursdoktor frá HÍ Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði er meðal þeirra sem hljóta heiðurdoktorsnafnbót við útskrift Háskóla Íslands á morgun. Sá heitir Robert A. Mundell og er prófessor við Columbia-háskóla í Bandaríkjunum. Hann fékk Nóbelsverðlaun í hagfræði árið 1999. Mundell hlýtur nafnbótina við viðskipta- og hagfræðideild HÍ. Auk hans hljóta tveir aðrir heiðursdoktorsnafnbót. Það eru Assar Lindbeck, prófessor við alþjóðahagfræðideild Háskólans í Stokkhólmi, og Kristján Sæmundsson, vísindamaður á sviði jarðfræði Íslands, eldfjallafræði og jarðhita. Innlent 20.10.2006 23:06
Orhan Pamuk hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir um klukkustund. Pamuk er fimmtíu og fjögurra ára og hefur gefið út átta skáldsögur. Verk hans hafa notið mikillar hylli bæði í heimalandinu og annars staðar, en þau hafa verið þýdd á meira en fjörutíu tungumál en þó ekki á íslensku. Erlent 12.10.2006 11:03
Unglingafæla fær friðarverðlaun Ig Nobels Tæki sem fælir unglinga frá hefur unnið friðarverðlaun Ig Nobels í ár en verðlaunin eru skopútgáfa hinna viðurkenndu Nobel verðlauna. Tækið er hannað af Howard Stapleton og það framleiðir hátíðnihljóð sem fullorðnir nema ekki, en hefur truflandi áhrif á unglinga. Erlent 6.10.2006 13:04
Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði til Bandaríkjanna Sænska vísindaakademían greindi frá því í morgun að Bandaríkjamennirnir John Mather og George Smoot fengju Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið fyrir framlag þeirra til að varpa frekara ljósi á tilurð alheimsins. Erlent 3.10.2006 12:31
Nóbelsverðlaun í læknisfræði tilkynnt Tveir Bandaríkjamenn, Andrew Z. Fire frá MIT í Massachusetts og Craig C. Mello við Harvard, fá Nóbelsverðlunin í læknisfræði í ár fyrir að uppgötva leið til að slökkva á ákveðnum áhrifum gena. Erlent 2.10.2006 10:41
Barist gegn því að Gunnar Gunnarsson fengi Nóbelsverðlaun Skjöl í sænskum söfnum sanna að íslenskir áhrifamenn lögðust af hörku gegn því að rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson, hlyti Nóbelsverðlaunin ásamt Halldóri Kiljan Laxness. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir engin skjöl renna stoðum undir fullyrðingar um að áhrifamenn hafi reynt að hafa verðlaunin af Halldóri vegna stjórnmálaskoðana hans. Innlent 20.9.2006 21:04
Tveir af þekktustu hagfræðingum heims heiðraðir Tveir af þekktustu núlifandi hagfræðingum heims fá heiðursdoktorsnafnbót frá viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands 21. október. Annar þeirra, Robert Mundell, hefur verið kallaður faðir evrunnar en hann er talinn upphafsmaður kenningarinnar um hagkvæm myntsvæði. Viðskipti innlent 7.9.2006 21:18
Kemur ekki til greina að svipta Grass Nóbelnum Nóbelsstofnunin hefur hafnað beiðnum um að svipta rithöfundinn Gunther Grass nóbelsverðlaunum sem hann hlaut árið 1999. Háværar raddir kröfðust þess að Grass yrði sviptur heiðrinum eftir að hann játaði í blaðaviðtali á laugardag að hann hefði þjónað í stormsveitum nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 16.8.2006 11:49
Oprah Winfrey fær tilnefningu Tilnefningar til friðarverðlauna Nóbels árið 2006 eru 191 talsins. Aðeins einu sinni áður hafa fleiri verið tilnefndir, en það var í fyrra þegar 199 voru tilnefndir. Erlent 25.2.2006 22:08
Gunnarsstofnun fagnar upplýsingum um Nóbelsverðlaun Stofnun Gunnars Gunnarssonar fagnar því að loksins skuli komnar fram upplýsingar sem varpa ljósi á ástæður þess að Gunnar Gunnarsson varð ekki þess heiðurs aðnjótandi að taka við Nóbelsverðlaunum í Stokkhólmi 1955. Innlent 15.12.2005 16:16
Hættan aldrei verið meiri "Við erum í kapphlaupi við tímann," sagði Mohamed ElBaradei, yfirmaður kjarnorkueftirlits Sameinuðu þjóðanna, þegar hann tók við friðarverðlaunum Nóbels í Noregi í gær. ElBaradei sagði hættuna á kjarnorkuhörmungum vera meiri en nokkru sinni, nú fimmtán árum eftir lok kalda stríðsins og sextíu árum frá því kjarnorkusprengjum var varpað á Hiroshima og Nagasaki. Erlent 10.12.2005 21:25
Maístjarnan sungin afturábak Í tilefni af því að 50 ár verða liðin frá því að Laxness hlaut Nóbelsverðlaun verður haldin viðamikil dagsskrá í Þjóðmenningarhúsinu næstkomandi laugardag. Umsjónarmaður er Viðar Eggertsson, og þar sem hann vildi ekki að hátíðarhöldin "væru eins og líkkista" fékk hann Nýhilhópinn til að ljúka dagskránni, til að minna á framtíð íslenskrar ritlistar. Menning 2.12.2005 18:05
Pinter fékk Nóbelsverðlaun Breska leikritaskáldið Harold Pinter hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels þetta árið. Valið kom heldur á óvart og Pinter sjálfum varð víst orða vant við fréttirnar, en það ku ekki gerast oft. Erlent 23.10.2005 15:04
Hlutu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Tveir Bandaríkjamenn og Þjóðverji hlutu Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í dag. Verðlaunin fengu þeir fyrir rannsóknir sínar í ljósfræðum, sem leitt hafa til mikilla umbóta á nákvæmum tímamælingum, staðsetningarkerfum og leisertækni - og í framtíðinni má búast við að þrívíddarsjónvörp verði byggð á tækni sem rannsóknir þeirra byggja á. Erlent 23.10.2005 15:02
Gáfnafar kynjanna Karlar eru gáfaðri en konur. Þetta hefur gáfaðri helmingur mannkyns svo sem alltaf vitað, en nú er komin vísindaleg staðfesting og það frá femínista. </font /> Lífið 13.10.2005 19:45
Fær Bono Nóbelsverðlaun? Rokkarinn gerir sitt til að hjálpa fátækum þjóðum. Tíska og hönnun 13.10.2005 18:55
Wangari fær nóbelsverðlaun í dag Umhverfisverndarsinnin Wangari Maathai tekur við friðarverðlaunum Nóbels í Osló í dag. Maathai er frá Kenía og fyrsta konan frá Afríku sem hlýtur verðlaunin. Hún er forsvarsmaður hreyfingar sem kallast Græna beltið og hefur látið gróðursetja þrjátíu milljónir trjáa víðs vegar í Afríku. Erlent 13.10.2005 15:09
Höfundar, krítík og móralskt vald Eitt sinn lenti ég í því að höfundur sem ég hafði fjallað um hrækti á eftir mér úti á götu. Annar sem ég gaf slæman dóm horfði árum saman á mig eins og sært dýr, en Kristmann ætlaði að láta lemja mig... Fastir pennar 13.10.2005 14:55
Nóbel Halldórs var umdeildur Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir að Halldór Laxness hafi stuðst við skáldsögu frá Mið-Evrópu þegar hann ritaði Atómstöðina. Hann hefur einnig fundið gögn um að mikil andstaða hafi verið innan sænsku akademíunnar við því að Halldóri yrðu veitt Nóbelsverðlaunin. Innlent 13.10.2005 14:49
Bandaríkjamenn fá flest verðlaun Enn einu sinni voru Bandaríkjamenn fjölmennastir í hópi þeirra sem hlutu Nóbelsverðlaun í vísindagreinum. Evrópa hefur dregist langt aftur úr en leitar leiða til að vinna upp forskot Bandaríkjamanna. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 14:47
Önnur Nóbelsverðlaun vestur um haf Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði falla þetta árið í hlut þriggja bandarískra vísindamanna, David J. Gross, H. David Politzer og Frank Wilczeck fyrir rannsóknir þeirra á aflinu sem bindur öreindir inni í atómkjarna. Erlent 13.10.2005 14:44
Kanar fengu nóbelsverðlaun Tveir bandarískir vísindamenn hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði fyrir rannsóknir á lyktarskyni manna. Richard Axel og Linda B. Buck leituðust við að útskýra hvernig fólk skynjar lykt og hvernig skilaboð um hana berast til heilans. Erlent 13.10.2005 14:44
Nóbelsverðlaun fyrir fyndni Ig-nóbelsverðlaunin voru afhent í fjórtánda skiptið síðastliðinn föstudag. Þessi nóbelsverðlaun eru veitt fyrir rannsóknir í hinum ýmsu vísindagreinum sem tekst fyrir það fyrsta að fá fólk til að hlæja, og síðan til að hugsa. Erlent 13.10.2005 14:44
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti