Ólympíuleikar

Fréttamynd

Bruni karla frestað

Bruni karla, sem átti að fara fram í dag á vetrarólympíuleikunum í Pyongyang, hefur verið frestað vegna veðurfars. Stjórnendur mótsins telja aðstæður ekki við hæfi.

Sport
Fréttamynd

Boðið að keppa á ÓL en sagði nei takk

Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en einn af þeim íþróttamönnum ætlar ekki að taka því boði.

Sport