„Cool runnings“ ævintýrið að breytast í martröð hjá bobsleðastelpum Jamaíku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 12:45 Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell. Vísir/Getty Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Þátttaka þeirra er nú í mikilli óvissu af því að þjálfarinn þeirra hætti. Það sem er kannski alvarlegra er að þjálfarinn á sleðann sem stelpurnar ætluðu að keppa á. Þær eru því sleðalausar. Stelpurnar geta kannski keppt þjálfaralausar en án sleðans fara þær nú ekki niður brautina.30 years after the men of @JamaicaBobsled took the Calgary #Olympics by storm, the ladies are now in the spotlight! Meet the first women to represent Jamaica in the #WinterGames. #TWCBlackOutdoors#BlackHistoryMonthpic.twitter.com/EZedu5akRO — AMHQ (@AMHQ) February 11, 2018 Þjálfarinn heitir Sandra Kiriasis en hún er þýsk og vann Ólympíugull á leikunum í Torinó 2006. Sandra sætti sig við það ekki þegar það átti að færa hana til í starfi en með því hefði hún misst aðgengi að bobsleðastelpunum og þurft að vera aðeins í frammistöðumati.Special thanks to Sandra Kiriasis our driving coach for the women in Europe this past month. #BMWworldcup#CoolRunningspic.twitter.com/CDpL1u1ISF — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) December 19, 2017 Bobsleðasamband Jamaíka sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fólk þar á bæ lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Söndru Kiriasis að hætta en um leið var henni þakkað góð störf og fyrir það að koma stelpunum inn á Ólympíuleikanna.#PyeongChang2018pic.twitter.com/4a4BqwiSvS — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) February 12, 2018 Stelpurnar sem ætla að keppa fyrir Jamaíka á tveggja manna boblsleða eru þær Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell en með því yrðu þær fyrstu konurnar frá Jamaíka til að keppa á bobsleðum á Ólympíuleikum. Stelpurnar byrja formlegar æfingar á brautinni í Pyeongchang á laugardaginn og hafa því örfáa daga til að redda sér nýjum sleða. Ævintýri jamaísku strákanna í Calgary 1988 varð að sérkafla í Ólympíusögunni eftir að gamanmyndin „Cool runnings“ var gerð um það. Myndin sló í gegn enda mikil skemmtun.The Winter Olympics started last night. I feel obligated to teach the students @CPElem about the 1st Jamaican Bobsled team! Side note...Jamaica will have a women’s bobsled team this year, 30 years after the 1st men’s team that Cool Runnings was based on! pic.twitter.com/b7oJOTmXM0 — Carrie Summers (@csummers44) February 9, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Sjá meira
Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Þátttaka þeirra er nú í mikilli óvissu af því að þjálfarinn þeirra hætti. Það sem er kannski alvarlegra er að þjálfarinn á sleðann sem stelpurnar ætluðu að keppa á. Þær eru því sleðalausar. Stelpurnar geta kannski keppt þjálfaralausar en án sleðans fara þær nú ekki niður brautina.30 years after the men of @JamaicaBobsled took the Calgary #Olympics by storm, the ladies are now in the spotlight! Meet the first women to represent Jamaica in the #WinterGames. #TWCBlackOutdoors#BlackHistoryMonthpic.twitter.com/EZedu5akRO — AMHQ (@AMHQ) February 11, 2018 Þjálfarinn heitir Sandra Kiriasis en hún er þýsk og vann Ólympíugull á leikunum í Torinó 2006. Sandra sætti sig við það ekki þegar það átti að færa hana til í starfi en með því hefði hún misst aðgengi að bobsleðastelpunum og þurft að vera aðeins í frammistöðumati.Special thanks to Sandra Kiriasis our driving coach for the women in Europe this past month. #BMWworldcup#CoolRunningspic.twitter.com/CDpL1u1ISF — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) December 19, 2017 Bobsleðasamband Jamaíka sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fólk þar á bæ lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Söndru Kiriasis að hætta en um leið var henni þakkað góð störf og fyrir það að koma stelpunum inn á Ólympíuleikanna.#PyeongChang2018pic.twitter.com/4a4BqwiSvS — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) February 12, 2018 Stelpurnar sem ætla að keppa fyrir Jamaíka á tveggja manna boblsleða eru þær Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell en með því yrðu þær fyrstu konurnar frá Jamaíka til að keppa á bobsleðum á Ólympíuleikum. Stelpurnar byrja formlegar æfingar á brautinni í Pyeongchang á laugardaginn og hafa því örfáa daga til að redda sér nýjum sleða. Ævintýri jamaísku strákanna í Calgary 1988 varð að sérkafla í Ólympíusögunni eftir að gamanmyndin „Cool runnings“ var gerð um það. Myndin sló í gegn enda mikil skemmtun.The Winter Olympics started last night. I feel obligated to teach the students @CPElem about the 1st Jamaican Bobsled team! Side note...Jamaica will have a women’s bobsled team this year, 30 years after the 1st men’s team that Cool Runnings was based on! pic.twitter.com/b7oJOTmXM0 — Carrie Summers (@csummers44) February 9, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Sjá meira