Birtist í Fréttablaðinu Friðrik hættur hjá LIVE Friðrik Nikulásson, forstöðumaður eignastýringar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LIVE), hefur hætt störfum hjá sjóðnum. Viðskipti innlent 21.3.2018 04:30 Veita foreldrum aðgang að samræmdum prófum á næstu dögum Menntamálastofnun mun á næstu dögum veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Innlent 21.3.2018 04:31 Foreldrar langveikra barna lögðu Sjóvá Í desember 2014 var því hafnað að tryggja Xavier Tindra Magnússon vegna sjúkdóms sem hann var með. Hálfu ári síðar var foreldrum hans boðið að kaupa sömu tryggingu. Faðir drengsins taldi af símtali við sölumann að tryggingin tryggði allt. Sjóvá segir að tryggingin hafi ekki átt að ná yfir fyrirliggjandi sjúkdóma Innlent 21.3.2018 05:24 Íslendingar eru ekki lengur hamingjusamasta þjóð í heimi Íslendingar eru í fjórða sæti yfir hamingjusömustu þjóðir í heimi. Finnar eru í efsta sæti. Ungu fólki á Norðurlöndum líður ekki eins vel og áður. Fjárhagserfiðleikar og einmanaleiki spá best fyrir um óhamingju. Innlent 19.3.2018 22:02 Fjármálaáætlun lögð fram seinna en áætlað var vegna páska Á fundi Steingríms J. Sigfússonar þingforseta með þingflokksformönnum í gær var þeim tilkynnt að forseta hefði borist tilkynning frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um að hann myndi leggja fjármálaáætlun fyrir þingið þann 5. apríl næstkomandi. Innlent 19.3.2018 22:01 Næstu skref verði tekin BSRB skorar á atvinnurekendur að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans. Þetta kemur fram í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem fór fram í gær. Innlent 19.3.2018 21:48 Bresk könnunarflugvél skoðar hafstrauma hér Hluti af stóru fjögurra ára rannsóknarverkefni á vegum East Anglia háskólans á Bretlandi fer nú fram við Ísland. Flugvél breskrar suðurskautsstofnunar er gerð út frá Akureyri og gerir margháttaðar mælingar á mikilvægum hafstraumum. Innlent 19.3.2018 22:01 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. Erlent 20.3.2018 06:00 Gagnrýna breytingar á ökunámi Ökukennarafélag Íslands og ökukennaranemar gera talsverðar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á fyrirkomulagi ökukennslu sem fram koma í drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. Innlent 19.3.2018 22:01 Þriðji dómur yfir sama manni Karlmaður fæddur árið 1996 var í Héraðsdómi Reykjavíkur í upphafi mánaðar dæmdur í 40 mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgun. Innlent 19.3.2018 22:01 Saga líkamlegrar vinnu kvenna innblásturinn Dansverkið Crescendo verður frumsýnt í Tjarnarbíói á fimmtudaginn næstkomandi. Um er að ræða glænýtt íslenskt verk sem sækir innblástur sinn í líkamlega vinnu kvenna og dansarans sjálfs. Lífið 19.3.2018 21:46 78 milljarða samdráttur lána 1.366 milljóna króna afgangur var á rekstri Íbúðalánasjóðs í fyrra. Viðskipti innlent 19.3.2018 22:01 Fær bætur þrátt fyrir prófleysi Ökumaður, sem misst hafði ökuréttindi og síðan ekið aftan á aðra bifreið á Reykjanesbraut í janúar 2015, á rétt á bótum þrátt fyrir prófleysið. Innlent 19.3.2018 22:01 Ber að afhenda samræmd próf Menntamálastofnun er skylt að veita Páli Hilmarssyni afrit af samræmdum prófum sem sonur hans þreytti síðastliðið haust. Innlent 19.3.2018 21:48 Lög brotin á fylgdarlausum börnum Börn sem koma hingað í hælisleit njóta ekki þeirra réttinda sem nýleg lög eiga að tryggja þeim. Norðurlöndin standa sig betur en önnur Evrópuríki við móttöku barna en ekkert þeirra tryggir réttindi barna samkvæmt alþjóðlegum kröfum. UNICEF vill úrbætur. Innlent 19.3.2018 22:35 Ólympíufarar goð í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir var fánaberi Íslands á Vetrarólympíuleikunum en hún var fyrsti þátttakandi leikanna í sögu Plymouth State háskólans sem hún er nemandi við og æfir með. Frestanir vegna veðurs trufluðu undirbúninginn en hún horfir stolt til baka á leikana. Sport 19.3.2018 09:19 Vogur fullur og neyslan eykst Frá 1984 hefur sjúkrarúmum fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga fækkað um 200. Biðlistar eftir að komast að í meðferð lengjast. Nauðsynlegt að verja meira fé til málaflokksins að mati framkvæmdastjóra lækninga. Innlent 19.3.2018 04:30 Vandræði VG hafi ekki áhrif á ríkisstjórnina Stjórnmálafræðiprófessor segir ríkisstjórnina sigla lygnan sjó þrátt fyrir vandræði innan VG. Stjórnin þurfi ekki að reiða sig á atkvæði Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur og Andrésar Inga Jónssonar. Reynt að greiða úr málum á þingflokksfundi í dag. Innlent 19.3.2018 04:30 Leyfi séra Ólafs lýkur í vikunni Frestur til að áfrýja úrskurðum úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar í málunum fimm gegn Ólafi Jóhannssyni, sóknarpresti í Grensáskirkju, rennur út í dag. Innlent 19.3.2018 04:30 Fundu verðmæt spjöld í kompu Það getur borgað sig að flýta sér hægt við tiltekt. Erlent 19.3.2018 04:30 Á sviði á sama tíma og stærsta númerið Reykjavíkurdætur spiluðu á Sónar Reykjavík um helgina en þær spiluðu á sama tíma og stærsta atriði hátíðarinnar, með bresku sveitinni Underworld, fór fram í sal við hliðina og létu það ekki á sig fá. Lífið 19.3.2018 04:30 Skilur ef ráðamenn þurfa að sitja heima Formaður KSÍ segir óskandi að stjórnmál og Heimsmeistarakeppnin í fótbolta sem hefst í sumar væru aðskilin. Hins vegar skilji hann það ef ráðamenn sniðganga HM. NATO-ríkin skoða mögulegar aðgerðir gegn Rússum í vikunni. Málið truflar ekki undirbúning KSÍ. Innlent 19.3.2018 04:30 Tölvurnar eru enn ófundnar Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. Innlent 19.3.2018 04:30 Vildi fá bætur eftir flugeldaslys Karlmaður fær ekki bætur úr ábyrgðartryggingu flugeldasala eftir að eining úr skotköku sprakk í andlit hans. Innlent 19.3.2018 04:31 Ráðherra vill meira samráð um flutningskerfi raforku Iðnaðarráðherra boðar aukið samráð um málefni flutningskerfis raforku með því að setja á laggirnar hagsmunaráð sem á að styrkja áætlanagerð, framkvæmdir og forgangsröðun framkvæmda. Innlent 19.3.2018 04:31 Matarkarfan hækkar í verði Meirihluti matvörunnar í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus hefur hækkað milli kannana. Viðskiptavinir kvarta á Facebook yfir verðhækkunum hjá Costco. Kílóverð á hveiti hækkað mest hjá Bónus Viðskipti innlent 19.3.2018 05:23 Bestu vinkonur í vísindum Arna og Unnur hafa fylgst að síðan þær hittust í Háskóla Íslands árið 1992. Lífið 17.3.2018 10:33 Friða flugskýlisgrind frá hernámsárunum Skipulagsfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áform Minjastofnunar um að friðlýsa burðargrind og rennihurðir flugskýlis 1 sem Bretar reistu á Reykjavíkurflugvelli á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Stálgrindin jafnvel einstök á heimsvísu. Innlent 17.3.2018 10:35 Flugvélar að æra þau Ævar og Guðrúnu Guðrún Kristjánsdóttir og Ævar Kjartansson á Nönnugötu segja flugumferð keyra um þverbak í miðbænum. Heilbrigðiseftirlitið vitnar til Isavia um að flugumferð hafi minnkað. Umhverfisráð Reykjavíkur minnir á samkomulag um nýjan stað fyrir einka- og kennsluflug. Innlent 17.3.2018 10:28 Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. Lífið 17.3.2018 08:44 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Friðrik hættur hjá LIVE Friðrik Nikulásson, forstöðumaður eignastýringar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LIVE), hefur hætt störfum hjá sjóðnum. Viðskipti innlent 21.3.2018 04:30
Veita foreldrum aðgang að samræmdum prófum á næstu dögum Menntamálastofnun mun á næstu dögum veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Innlent 21.3.2018 04:31
Foreldrar langveikra barna lögðu Sjóvá Í desember 2014 var því hafnað að tryggja Xavier Tindra Magnússon vegna sjúkdóms sem hann var með. Hálfu ári síðar var foreldrum hans boðið að kaupa sömu tryggingu. Faðir drengsins taldi af símtali við sölumann að tryggingin tryggði allt. Sjóvá segir að tryggingin hafi ekki átt að ná yfir fyrirliggjandi sjúkdóma Innlent 21.3.2018 05:24
Íslendingar eru ekki lengur hamingjusamasta þjóð í heimi Íslendingar eru í fjórða sæti yfir hamingjusömustu þjóðir í heimi. Finnar eru í efsta sæti. Ungu fólki á Norðurlöndum líður ekki eins vel og áður. Fjárhagserfiðleikar og einmanaleiki spá best fyrir um óhamingju. Innlent 19.3.2018 22:02
Fjármálaáætlun lögð fram seinna en áætlað var vegna páska Á fundi Steingríms J. Sigfússonar þingforseta með þingflokksformönnum í gær var þeim tilkynnt að forseta hefði borist tilkynning frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um að hann myndi leggja fjármálaáætlun fyrir þingið þann 5. apríl næstkomandi. Innlent 19.3.2018 22:01
Næstu skref verði tekin BSRB skorar á atvinnurekendur að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans. Þetta kemur fram í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem fór fram í gær. Innlent 19.3.2018 21:48
Bresk könnunarflugvél skoðar hafstrauma hér Hluti af stóru fjögurra ára rannsóknarverkefni á vegum East Anglia háskólans á Bretlandi fer nú fram við Ísland. Flugvél breskrar suðurskautsstofnunar er gerð út frá Akureyri og gerir margháttaðar mælingar á mikilvægum hafstraumum. Innlent 19.3.2018 22:01
Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. Erlent 20.3.2018 06:00
Gagnrýna breytingar á ökunámi Ökukennarafélag Íslands og ökukennaranemar gera talsverðar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á fyrirkomulagi ökukennslu sem fram koma í drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. Innlent 19.3.2018 22:01
Þriðji dómur yfir sama manni Karlmaður fæddur árið 1996 var í Héraðsdómi Reykjavíkur í upphafi mánaðar dæmdur í 40 mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgun. Innlent 19.3.2018 22:01
Saga líkamlegrar vinnu kvenna innblásturinn Dansverkið Crescendo verður frumsýnt í Tjarnarbíói á fimmtudaginn næstkomandi. Um er að ræða glænýtt íslenskt verk sem sækir innblástur sinn í líkamlega vinnu kvenna og dansarans sjálfs. Lífið 19.3.2018 21:46
78 milljarða samdráttur lána 1.366 milljóna króna afgangur var á rekstri Íbúðalánasjóðs í fyrra. Viðskipti innlent 19.3.2018 22:01
Fær bætur þrátt fyrir prófleysi Ökumaður, sem misst hafði ökuréttindi og síðan ekið aftan á aðra bifreið á Reykjanesbraut í janúar 2015, á rétt á bótum þrátt fyrir prófleysið. Innlent 19.3.2018 22:01
Ber að afhenda samræmd próf Menntamálastofnun er skylt að veita Páli Hilmarssyni afrit af samræmdum prófum sem sonur hans þreytti síðastliðið haust. Innlent 19.3.2018 21:48
Lög brotin á fylgdarlausum börnum Börn sem koma hingað í hælisleit njóta ekki þeirra réttinda sem nýleg lög eiga að tryggja þeim. Norðurlöndin standa sig betur en önnur Evrópuríki við móttöku barna en ekkert þeirra tryggir réttindi barna samkvæmt alþjóðlegum kröfum. UNICEF vill úrbætur. Innlent 19.3.2018 22:35
Ólympíufarar goð í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir var fánaberi Íslands á Vetrarólympíuleikunum en hún var fyrsti þátttakandi leikanna í sögu Plymouth State háskólans sem hún er nemandi við og æfir með. Frestanir vegna veðurs trufluðu undirbúninginn en hún horfir stolt til baka á leikana. Sport 19.3.2018 09:19
Vogur fullur og neyslan eykst Frá 1984 hefur sjúkrarúmum fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga fækkað um 200. Biðlistar eftir að komast að í meðferð lengjast. Nauðsynlegt að verja meira fé til málaflokksins að mati framkvæmdastjóra lækninga. Innlent 19.3.2018 04:30
Vandræði VG hafi ekki áhrif á ríkisstjórnina Stjórnmálafræðiprófessor segir ríkisstjórnina sigla lygnan sjó þrátt fyrir vandræði innan VG. Stjórnin þurfi ekki að reiða sig á atkvæði Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur og Andrésar Inga Jónssonar. Reynt að greiða úr málum á þingflokksfundi í dag. Innlent 19.3.2018 04:30
Leyfi séra Ólafs lýkur í vikunni Frestur til að áfrýja úrskurðum úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar í málunum fimm gegn Ólafi Jóhannssyni, sóknarpresti í Grensáskirkju, rennur út í dag. Innlent 19.3.2018 04:30
Fundu verðmæt spjöld í kompu Það getur borgað sig að flýta sér hægt við tiltekt. Erlent 19.3.2018 04:30
Á sviði á sama tíma og stærsta númerið Reykjavíkurdætur spiluðu á Sónar Reykjavík um helgina en þær spiluðu á sama tíma og stærsta atriði hátíðarinnar, með bresku sveitinni Underworld, fór fram í sal við hliðina og létu það ekki á sig fá. Lífið 19.3.2018 04:30
Skilur ef ráðamenn þurfa að sitja heima Formaður KSÍ segir óskandi að stjórnmál og Heimsmeistarakeppnin í fótbolta sem hefst í sumar væru aðskilin. Hins vegar skilji hann það ef ráðamenn sniðganga HM. NATO-ríkin skoða mögulegar aðgerðir gegn Rússum í vikunni. Málið truflar ekki undirbúning KSÍ. Innlent 19.3.2018 04:30
Tölvurnar eru enn ófundnar Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. Innlent 19.3.2018 04:30
Vildi fá bætur eftir flugeldaslys Karlmaður fær ekki bætur úr ábyrgðartryggingu flugeldasala eftir að eining úr skotköku sprakk í andlit hans. Innlent 19.3.2018 04:31
Ráðherra vill meira samráð um flutningskerfi raforku Iðnaðarráðherra boðar aukið samráð um málefni flutningskerfis raforku með því að setja á laggirnar hagsmunaráð sem á að styrkja áætlanagerð, framkvæmdir og forgangsröðun framkvæmda. Innlent 19.3.2018 04:31
Matarkarfan hækkar í verði Meirihluti matvörunnar í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus hefur hækkað milli kannana. Viðskiptavinir kvarta á Facebook yfir verðhækkunum hjá Costco. Kílóverð á hveiti hækkað mest hjá Bónus Viðskipti innlent 19.3.2018 05:23
Bestu vinkonur í vísindum Arna og Unnur hafa fylgst að síðan þær hittust í Háskóla Íslands árið 1992. Lífið 17.3.2018 10:33
Friða flugskýlisgrind frá hernámsárunum Skipulagsfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áform Minjastofnunar um að friðlýsa burðargrind og rennihurðir flugskýlis 1 sem Bretar reistu á Reykjavíkurflugvelli á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Stálgrindin jafnvel einstök á heimsvísu. Innlent 17.3.2018 10:35
Flugvélar að æra þau Ævar og Guðrúnu Guðrún Kristjánsdóttir og Ævar Kjartansson á Nönnugötu segja flugumferð keyra um þverbak í miðbænum. Heilbrigðiseftirlitið vitnar til Isavia um að flugumferð hafi minnkað. Umhverfisráð Reykjavíkur minnir á samkomulag um nýjan stað fyrir einka- og kennsluflug. Innlent 17.3.2018 10:28
Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. Lífið 17.3.2018 08:44