Birtist í Fréttablaðinu Barnaplata spratt úr viðbjóðnum Snorri Helgason tónlistarmaður hefur safnað einvalaliði tónlistarfólks til að gefa út barnaplötuna Bland í poka. Í dag kemur á allar helstu streymisveitur fyrsta lagið af henni, Kringlubarnið. Tónlist 8.10.2019 01:01 Mikil andstaða við þvinganir Andstaða við sameiningaráform Sigurðar Inga Jóhannssonar er mikil innan lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Oddviti Skorradalshrepps segir stóru sveitarfélögin alls ekki betur rekin en þau minni. Innlent 8.10.2019 01:01 Geggjað stuð á Akureyri Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er á fimmtudaginn en sama dag er sex ára afmæli Grófarinnar gerðverndarmiðstöðvar á Akureyri. Grófin heldur tónleika á Græna hattinum af þessu tilefni. Innlent 8.10.2019 01:00 Bótamáli rætt á Alþingi í dag 1. umræða um málið fer fram klukkan 15.45 að loknum umræðum um velsældarhagkerfið og jarðamál og eignarhald þeirra. Innlent 8.10.2019 01:01 Telur að hækka eigi erfðafjárskatt Þingmaður segir að fjármagns- og eignaskattar séu skattheimtuform 21. aldarinnar því með aukinni sjálfvirknivæðingu muni ójöfnuður aukast. Innlent 8.10.2019 01:01 Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. Gagnrýni 8.10.2019 07:30 Heimaþjónusta veitt með skjáheimsóknum Reykjavíkurborg undirbýr nú tilraunaverkefni þar sem hluti heimaþjónustu verður veittur í gegnum skjáheimsóknir. Verkefnisstjóri segir að enginn muni missa vinnuna. Markmiðið sé að veita notendum meiri og betri þjónustu. Innlent 8.10.2019 01:03 Ríkisútvarpið haldi stöðu sinni Það hefur oft gustað hressilega um Ríkisútvarpið síðan það hóf starfsemi sína árið 1930. Ýmis upphlaup hafa orðið í gegnum árin og menn hafa haft ýmsar skoðanir uppi varðandi starfsemi þess. Skoðun 8.10.2019 01:01 Sósíalistar unnu kosningasigur Sósíalistar unnu sigur í portúgölsku kosningunum á sunnudag en fengu ekki hreinan meirihluta þingmanna. Erlent 8.10.2019 01:02 Sigurhæðir og Matthías Mörg skáld hafa í tímans rás tengst Akureyri með einum eða öðrum hætti, þótt tengslin séu mismunandi. Skoðun 8.10.2019 01:01 Atvinnuveganefnd ræðir stöðu fiskvinnslunnar Samkvæmt tilkynningu á vef Alþingis er efni fundarins samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB. Innlent 8.10.2019 01:01 Skýr ávinningur Mögulegur fjárhagslegur ávinningur af sameiningu sveitarfélaga, miðað við tillögur um að lágmarksíbúafjöldi verði eitt þúsund árið 2026, gæti orðið allt að fimm milljarðar króna á ári. Skoðun 8.10.2019 01:01 Netógnir í nýjum heimi Einstaklingar og fyrirtæki hér á landi hafa nú þegar orðið fyrir verulegu fjártjóni og ýmsu öðru tjóni þegar viðkvæmar upplýsingar komast í hendur óviðkomandi. Skoðun 8.10.2019 01:01 Siðaskiptin 2.0 Af hverju eru allir að gera eitthvað meðan það er svo dæmalaust huggulegt að sitja og sötra sérrí eða bara gera ekki neitt? Skoðun 8.10.2019 01:01 Býður fólki í siglingu Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í þrettánda sinn klukkan átta annað kvöld. Innlent 8.10.2019 01:03 Skýri köfunina í Silfru fyrir UNESCO Forstjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO vill skýringar frá íslenskum yfirvöldum á starfsemi köfunarfyrirtækja í Silfru eftir kvörtun frá íslenskum lögmanni sem kveður umsvifin ekki samræmast stöðu Þingvalla á Heimsminjaskránni. Formaður Þingvallanefndar ósammála. Innlent 8.10.2019 01:02 Barningur á Blikanesi Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti nauðungarsölu á glæsilegu einbýlishúsi á Arnarnesi í lok vikunnar. Viðskipti innlent 8.10.2019 01:02 Sætið undir Solskjær orðið ansi heitt Hörmulegt gengi Manchester United hélt áfram um helgina þegar United tapaði fyrir Newcastle. Þetta var ellefti leikur liðsins á útivelli í röð án sigurs. Næsta verkefni er leikur gegn Liverpool. Enski boltinn 7.10.2019 01:01 Stendur loksins undir væntingum Adama Traore skoraði bæði mörk Úlfanna í óvæntum 2-0 sigri á Manchester City um helgina. Miklar væntingar voru gerðar til Traore þegar hann kom upp úr unglingastarfi Barcelona og virðist Nuno Espírito Santo hafa fundið hlutverk fyrir kantm Enski boltinn 7.10.2019 01:01 Yfir hundrað manns létu lífið í blóðugum mótmælum í Írak Rúmlega hundrað manns hafa látið lífið og yfir 6.000 eru slasaðir eftir blóðug átök í mótmælum í Írak. Kröfur mótmælenda eru útrýming spillingar í landinu og fleiri störf fyrir íbúana. Erlent 7.10.2019 01:00 Enginn hefur beðið Ólínu afsökunar Þingvallanefnd hefur beðið ríkislögmann að semja um bætur við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur sem sótti um starf þjóðgarðsvarðar, vegna þess að jafnréttislög voru brotin. Spurt er um ábyrgð formanns nefndarinnar. Innlent 7.10.2019 07:00 Að hafa kjark og dug Asbest var lengi álitið afbragðs einangrunar- og byggingarefni. Um 1935 var orðið ljóst að þeim sem vinna við asbest er hættara við lungnasjúkdómum sem koma fram á 10-15 árum. Skoðun 7.10.2019 01:00 Frístundakort upp í skuld Til þess að gera öllum börnum kleift að stunda tómstundastarf gefur Reykjavíkurborg út frístundakort. Þessi kort má nota til að niðurgreiða kostnað vegna tómstundastarfs og er 50.000 krónur. Skoðun 7.10.2019 01:00 Sókninni gegn EES hrundið Starfshópur sem utanríkisráðherra skipaði að beiðni þrettán þingmanna um mat á EES-samningnum skilaði skýrslu sinni í vikunni. Verkefnið var að leggja mat á ávinning Íslands af þátttökunni í EES-samstarfinu. Skoðun 7.10.2019 01:00 Aðgát í nærveru frétta Í gamla daga, þegar maður var patti, var fullorðna fólkið endalaust að hlusta eða horfa á fréttirnar. Og ef það var ekki að hlusta á fréttirnar þá var það að hlusta á veðurfréttirnar. Skoðun 7.10.2019 06:52 Ótækt að læknar geti ekki samið um laun Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri eru meðal þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem þurfa lögum samkvæmt að fá jafnlaunavottun fyrir áramót. Innlent 7.10.2019 06:14 Í raun refsing án dóms og laga Mannréttindadómstóll Evrópu, MDE, hefur kallað eftir svörum frá stjórnvöldum í tengslum við kæru Ólafs Ólafssonar vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis frá 2017 um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans árið 2003. Innlent 7.10.2019 01:00 Skiptineminn ræðismaður Almannatengillinn Andrés Jónsson var í byrjun mánaðarins skipaður kjörræðismaður Indónesíu á Íslandi. Innlent 5.10.2019 10:34 Sjálfboðaliðar á biðlista Verkefnið Frú Ragnheiður fagnar tíu ára afmæli sínu á morgun. Þau sinna jaðarsettu fólki sem notar vímuefni í æð að staðaldri og veita því skaðaminnkandi þjónustu. Innlent 5.10.2019 10:32 Mátti ekki vera ber að ofan á klósettinu Það gengur á ýmsu þegar tvær ungar leikkonur halda áfram að reyna að fóta sig í lífinu og bransanum í annarri þáttaröð af Venjulegu fólki sem byrjar í Sjónvarpi Símans um miðjan mánuðin Lífið 5.10.2019 10:33 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Barnaplata spratt úr viðbjóðnum Snorri Helgason tónlistarmaður hefur safnað einvalaliði tónlistarfólks til að gefa út barnaplötuna Bland í poka. Í dag kemur á allar helstu streymisveitur fyrsta lagið af henni, Kringlubarnið. Tónlist 8.10.2019 01:01
Mikil andstaða við þvinganir Andstaða við sameiningaráform Sigurðar Inga Jóhannssonar er mikil innan lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Oddviti Skorradalshrepps segir stóru sveitarfélögin alls ekki betur rekin en þau minni. Innlent 8.10.2019 01:01
Geggjað stuð á Akureyri Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er á fimmtudaginn en sama dag er sex ára afmæli Grófarinnar gerðverndarmiðstöðvar á Akureyri. Grófin heldur tónleika á Græna hattinum af þessu tilefni. Innlent 8.10.2019 01:00
Bótamáli rætt á Alþingi í dag 1. umræða um málið fer fram klukkan 15.45 að loknum umræðum um velsældarhagkerfið og jarðamál og eignarhald þeirra. Innlent 8.10.2019 01:01
Telur að hækka eigi erfðafjárskatt Þingmaður segir að fjármagns- og eignaskattar séu skattheimtuform 21. aldarinnar því með aukinni sjálfvirknivæðingu muni ójöfnuður aukast. Innlent 8.10.2019 01:01
Shakespeare endurmetinn Kynjapólitík verksins er óþægileg, ekki einungis vegna vofu Harveys Weinstein. Konurnar eru vændiskonur, fóstrur, fjarverandi eða fórna sér fyrir hinn listræna málstað karlkyns snillingsins. Gagnrýni 8.10.2019 07:30
Heimaþjónusta veitt með skjáheimsóknum Reykjavíkurborg undirbýr nú tilraunaverkefni þar sem hluti heimaþjónustu verður veittur í gegnum skjáheimsóknir. Verkefnisstjóri segir að enginn muni missa vinnuna. Markmiðið sé að veita notendum meiri og betri þjónustu. Innlent 8.10.2019 01:03
Ríkisútvarpið haldi stöðu sinni Það hefur oft gustað hressilega um Ríkisútvarpið síðan það hóf starfsemi sína árið 1930. Ýmis upphlaup hafa orðið í gegnum árin og menn hafa haft ýmsar skoðanir uppi varðandi starfsemi þess. Skoðun 8.10.2019 01:01
Sósíalistar unnu kosningasigur Sósíalistar unnu sigur í portúgölsku kosningunum á sunnudag en fengu ekki hreinan meirihluta þingmanna. Erlent 8.10.2019 01:02
Sigurhæðir og Matthías Mörg skáld hafa í tímans rás tengst Akureyri með einum eða öðrum hætti, þótt tengslin séu mismunandi. Skoðun 8.10.2019 01:01
Atvinnuveganefnd ræðir stöðu fiskvinnslunnar Samkvæmt tilkynningu á vef Alþingis er efni fundarins samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB. Innlent 8.10.2019 01:01
Skýr ávinningur Mögulegur fjárhagslegur ávinningur af sameiningu sveitarfélaga, miðað við tillögur um að lágmarksíbúafjöldi verði eitt þúsund árið 2026, gæti orðið allt að fimm milljarðar króna á ári. Skoðun 8.10.2019 01:01
Netógnir í nýjum heimi Einstaklingar og fyrirtæki hér á landi hafa nú þegar orðið fyrir verulegu fjártjóni og ýmsu öðru tjóni þegar viðkvæmar upplýsingar komast í hendur óviðkomandi. Skoðun 8.10.2019 01:01
Siðaskiptin 2.0 Af hverju eru allir að gera eitthvað meðan það er svo dæmalaust huggulegt að sitja og sötra sérrí eða bara gera ekki neitt? Skoðun 8.10.2019 01:01
Býður fólki í siglingu Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í þrettánda sinn klukkan átta annað kvöld. Innlent 8.10.2019 01:03
Skýri köfunina í Silfru fyrir UNESCO Forstjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO vill skýringar frá íslenskum yfirvöldum á starfsemi köfunarfyrirtækja í Silfru eftir kvörtun frá íslenskum lögmanni sem kveður umsvifin ekki samræmast stöðu Þingvalla á Heimsminjaskránni. Formaður Þingvallanefndar ósammála. Innlent 8.10.2019 01:02
Barningur á Blikanesi Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti nauðungarsölu á glæsilegu einbýlishúsi á Arnarnesi í lok vikunnar. Viðskipti innlent 8.10.2019 01:02
Sætið undir Solskjær orðið ansi heitt Hörmulegt gengi Manchester United hélt áfram um helgina þegar United tapaði fyrir Newcastle. Þetta var ellefti leikur liðsins á útivelli í röð án sigurs. Næsta verkefni er leikur gegn Liverpool. Enski boltinn 7.10.2019 01:01
Stendur loksins undir væntingum Adama Traore skoraði bæði mörk Úlfanna í óvæntum 2-0 sigri á Manchester City um helgina. Miklar væntingar voru gerðar til Traore þegar hann kom upp úr unglingastarfi Barcelona og virðist Nuno Espírito Santo hafa fundið hlutverk fyrir kantm Enski boltinn 7.10.2019 01:01
Yfir hundrað manns létu lífið í blóðugum mótmælum í Írak Rúmlega hundrað manns hafa látið lífið og yfir 6.000 eru slasaðir eftir blóðug átök í mótmælum í Írak. Kröfur mótmælenda eru útrýming spillingar í landinu og fleiri störf fyrir íbúana. Erlent 7.10.2019 01:00
Enginn hefur beðið Ólínu afsökunar Þingvallanefnd hefur beðið ríkislögmann að semja um bætur við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur sem sótti um starf þjóðgarðsvarðar, vegna þess að jafnréttislög voru brotin. Spurt er um ábyrgð formanns nefndarinnar. Innlent 7.10.2019 07:00
Að hafa kjark og dug Asbest var lengi álitið afbragðs einangrunar- og byggingarefni. Um 1935 var orðið ljóst að þeim sem vinna við asbest er hættara við lungnasjúkdómum sem koma fram á 10-15 árum. Skoðun 7.10.2019 01:00
Frístundakort upp í skuld Til þess að gera öllum börnum kleift að stunda tómstundastarf gefur Reykjavíkurborg út frístundakort. Þessi kort má nota til að niðurgreiða kostnað vegna tómstundastarfs og er 50.000 krónur. Skoðun 7.10.2019 01:00
Sókninni gegn EES hrundið Starfshópur sem utanríkisráðherra skipaði að beiðni þrettán þingmanna um mat á EES-samningnum skilaði skýrslu sinni í vikunni. Verkefnið var að leggja mat á ávinning Íslands af þátttökunni í EES-samstarfinu. Skoðun 7.10.2019 01:00
Aðgát í nærveru frétta Í gamla daga, þegar maður var patti, var fullorðna fólkið endalaust að hlusta eða horfa á fréttirnar. Og ef það var ekki að hlusta á fréttirnar þá var það að hlusta á veðurfréttirnar. Skoðun 7.10.2019 06:52
Ótækt að læknar geti ekki samið um laun Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri eru meðal þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem þurfa lögum samkvæmt að fá jafnlaunavottun fyrir áramót. Innlent 7.10.2019 06:14
Í raun refsing án dóms og laga Mannréttindadómstóll Evrópu, MDE, hefur kallað eftir svörum frá stjórnvöldum í tengslum við kæru Ólafs Ólafssonar vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis frá 2017 um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans árið 2003. Innlent 7.10.2019 01:00
Skiptineminn ræðismaður Almannatengillinn Andrés Jónsson var í byrjun mánaðarins skipaður kjörræðismaður Indónesíu á Íslandi. Innlent 5.10.2019 10:34
Sjálfboðaliðar á biðlista Verkefnið Frú Ragnheiður fagnar tíu ára afmæli sínu á morgun. Þau sinna jaðarsettu fólki sem notar vímuefni í æð að staðaldri og veita því skaðaminnkandi þjónustu. Innlent 5.10.2019 10:32
Mátti ekki vera ber að ofan á klósettinu Það gengur á ýmsu þegar tvær ungar leikkonur halda áfram að reyna að fóta sig í lífinu og bransanum í annarri þáttaröð af Venjulegu fólki sem byrjar í Sjónvarpi Símans um miðjan mánuðin Lífið 5.10.2019 10:33