Innlent

Bótamáli rætt á Alþingi í dag

Aðalheiður Ámundadóttir skrifar
Katrín mun mæla fyrir frumvarpi um bætur í Geirfinnsmálinu.
Katrín mun mæla fyrir frumvarpi um bætur í Geirfinnsmálinu.
Forsætisráðherra mælir í dag fyrir frumvarpi um bætur til sýknaðra í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. 1. umræða um málið fer fram klukkan 15.45 að loknum umræðum um velsældarhagkerfið og jarðamál og eignarhald þeirra.

Frumvarpið mælir fyrir um heimild til sanngirnisbóta til þeirra fimm sýknuðu og eftir atvikum fjölskyldna þeirra. Einnig að samhliða meðferð á Alþingi haldi samningaviðræður um bætur áfram undir handleiðslu forsætisráðherra.


Tengdar fréttir

Ábending um hvarf Geirfinns er enn til rannsóknar í Eyjum

Settur ríkissaksóknari vísaði ábendingu um afdrif Geirfinns Einarssonar til frekari rannsóknar og meðferðar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Þar er málið enn og unnið að gagnaöflun. Teknar voru skýrslur af tveimur vitnum 2016 um meinta atburði í Vestmannaeyjum daginn eftir hvarf Geirfinns í Keflavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×