Birtist í Fréttablaðinu Sjálfhverfa kynslóðin Þetta unga fólk nú til dags ber ekki virðingu fyrir neinu og hefur ekki metnað fyrir nokkrum sköpuðum hlut. Skoðun 6.9.2018 21:21 Er stundum ruglað saman við Amish-fólk Tvær tvítugar stúlkur frá Utah-ríki í Bandaríkjunum eru komnar til Íslands til að boða mormónatrú. Innlent 6.9.2018 21:27 Advania frestar skráningu á markað Hlutafjáraukning hjá Advania leiddi til þess að fjárhagsleg markmið náðust sem stefnt var að með skráningu. Viðskipti innlent 6.9.2018 21:27 Áhrif Neysla á kókaíni hefur náð nýjum hæðum á Englandi. Aukningin er ekki tilkomin vegna þess að fleiri missa tökin á lífinu og enda á götunni vegna fíkniefnaneyslu. Bakþankar 6.9.2018 21:21 Segist hafa fengið rangar upplýsingar Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll. Innlent 6.9.2018 21:27 Sögð hafa svikið 30 milljónir af aldraðri frænku Akureyrsk kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir fjársvik með því að hafa blekkt aldraða frænku sína til að láta sig hafa 30 milljónir króna. Innlent 6.9.2018 21:27 Óvíst hvort nokkuð fáist upp í milljóna tjón Hörpu og Sigur Rósar Staðan nú er því sú að skiptastjóri vinnur að því að finna eignir upp í kröfur Hörpu í málinu. Innlent 6.9.2018 21:27 Þrískipt listasýning þriggja kynslóða Verk eftir Egil Sæbjörnsson, Ágústu Oddsdóttur og Elínu Jónsdóttur sýnd að Neðra-Hálsi í Kjós, í gamla Borgarbókasafninu og á Hótel Holti. Menning 5.9.2018 20:46 Blondie gerir upp fortíðina á næstu misserum Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins. Lífið 5.9.2018 20:45 Söluhagnaður Ólafs nam 2,3 milljörðum Hagnaður Dalsness, móðurfélags Innness, af sölu á 60 prósenta hlut félagsins í heildsölunni Haugen Gruppen nam tæplega 2,3 milljörðum króna. Viðskipti innlent 5.9.2018 20:47 Grunnlaun borgarfulltrúa hafa hækkað um 133 þúsund krónur Síðan borgarfulltrúar afþökkuðu 44 prósenta launahækkun kjararáðs hafa grunnlaun þeirra hækkað um 22,4 prósent frá því sem þau voru fyrir. Innlent 5.9.2018 22:13 Umsvif við Skógafoss trufla ekki Landvernd Kvikmyndagerðarfólk hefur nú tvo daga til að athafna sig við Skógafoss vegna erlendra sjónvarpsþátta. Innlent 5.9.2018 22:06 Enn um ættarnöfn Reykjavík – Við Kristján Hreinsson skáld og heimspekingur leikum okkur stundum að því að kasta á milli okkar ættarnöfnum sem rímorðum í kveðskap Skoðun 5.9.2018 16:43 Hefur hert eftirlit haft áhrif á framboð Airbnb? Í upphafi sumars undirrituðu ráðherra ferðamála og sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu samning um hert eftirlit með heimagistingu með fjárveitingu upp á 64 milljónir króna til embættisins. Skoðun 5.9.2018 16:43 Upplýsingagjöf hins opinbera í vítahring vantrausts Tregða stjórnvalda til að veita fjölmiðlum og almenningi upplýsingar er meðal ástæðna vantrausts á íslenskum stjórnvöldum að mati starfhóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu, sem kynnti niðurstöður sínar í gær. Innlent 5.9.2018 21:42 Að segja nei Verktakar hafa of lengi haft nánast dáleiðandi áhrif á meirihluta borgarstjórnar. Meðan meirihlutinn sveif um í hálfgerðu svefnástandi fengu verktakar frjálsar hendur. Skoðun 5.9.2018 16:42 Kanadískt félag kaupir Green Energy Iceland Starfsemi orkufyrirtækisins Green Energy Geothermal, sem byggir á íslensku hugviti, verður sameinuð á Íslandi í kjölfar kaupa kanadísks fjárfestingarfélags á eignum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 5.9.2018 20:47 Fagmennska í sundi Vesturbæjarlaugin er mín uppeldislaug, þangað fór ég að venja komur mínar um það leyti sem hringvegurinn var opnaður. Bakþankar 5.9.2018 16:44 Konur ríkjandi í leikskólunum Tæpur helmingur barna fæddra árið 2016 var í leikskóla í desember síðastliðnum. Innlent 5.9.2018 21:42 Staðalímyndir, jafnrétti og launaþróun meðal lækna Mikið hefur áunnist í jafnréttismálum læknastéttarinnar. Í dag eru 40% lækna konur og í útskriftarárgöngum lækna eru nú tveir af hverjum þremur kandídötum konur. Skoðun 5.9.2018 16:43 Hvimleitt að ferðamenn virði ekki merkingar við Gullfoss Yfirlandvörður við Gullfoss segir það hvimleitt vandamál að ferðamenn virði ekki merkingar og öryggislínur sem afmarka göngustíga á svæðinu. Innlent 5.9.2018 21:42 Reyndi að setja sig inn í heim Magneu Kristín Þóra Haraldsdóttir sýnir stórleik í kvikmyndinni Lof mér að falla þar sem hún leikur Magneu á eldri árum. Bíó og sjónvarp 5.9.2018 20:44 Enn fundað um knatthús í Hafnarfirði Hart var deilt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær um lögmæti kaupa bæjarins á íþróttamannvirkjum í Kaplakrika. Innlent 5.9.2018 22:13 Fjórðungi minni hagnaður hjá Keahótelum Hagnaður Keahótela á árinu 2017 nam 539 milljónum króna og dróst saman um tæpan fjórðung á milli ára. Viðskipti innlent 5.9.2018 20:47 Tilvistarkreppa Undanfarið hefur birst holskefla frétta af bágri stöðu fjölmiðla á Íslandi. Skoðun 5.9.2018 09:34 Í minningu Verkefnið snýst um að gefa börnum og unglingum sem misst hafa ástvini tækifæri til skapandi samveru og sorgarúrvinnslu með helgardvöl í sumarbúðunum í Vindáshlíð. Bakþankar 5.9.2018 08:54 Enginn vilji virðist til að halda rekstri SÁÁ á Akureyri áfram SÁÁ mun ekki reka göngudeildarþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins að óbreyttu eftir áramót. Innlent 5.9.2018 02:00 Söluhagnaður Hreggviðs 1,7 milljarðar króna Hagnaður félags Hreggviðs Jónssonar, forstjóra Veritas Capital og stjórnarformanns Festar, af sölu á 12 prósenta hlut þess í Festi til N1 nemur tæplega 1,7 milljörðum króna. Viðskipti innlent 5.9.2018 06:51 Fengu lögregluforingja í bæjarráð Garðabæjar Móðir segir kurr meðal foreldra sem vilji upplýsingar um öryggismál í Garðabæ eftir að fjórtán ára piltur gaf sig fram í tengslum við árásir á stúlkur. Innlent 5.9.2018 02:00 Þegnréttur verði innsiglaður með handbandi Margir borgarstjórar í Danmörku ætla ekki að þvinga nýja ríkisborgara til að heilsa þeim með handabandi verði lög um slíkt að veruleika. Erlent 5.9.2018 02:00 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 334 ›
Sjálfhverfa kynslóðin Þetta unga fólk nú til dags ber ekki virðingu fyrir neinu og hefur ekki metnað fyrir nokkrum sköpuðum hlut. Skoðun 6.9.2018 21:21
Er stundum ruglað saman við Amish-fólk Tvær tvítugar stúlkur frá Utah-ríki í Bandaríkjunum eru komnar til Íslands til að boða mormónatrú. Innlent 6.9.2018 21:27
Advania frestar skráningu á markað Hlutafjáraukning hjá Advania leiddi til þess að fjárhagsleg markmið náðust sem stefnt var að með skráningu. Viðskipti innlent 6.9.2018 21:27
Áhrif Neysla á kókaíni hefur náð nýjum hæðum á Englandi. Aukningin er ekki tilkomin vegna þess að fleiri missa tökin á lífinu og enda á götunni vegna fíkniefnaneyslu. Bakþankar 6.9.2018 21:21
Segist hafa fengið rangar upplýsingar Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll. Innlent 6.9.2018 21:27
Sögð hafa svikið 30 milljónir af aldraðri frænku Akureyrsk kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir fjársvik með því að hafa blekkt aldraða frænku sína til að láta sig hafa 30 milljónir króna. Innlent 6.9.2018 21:27
Óvíst hvort nokkuð fáist upp í milljóna tjón Hörpu og Sigur Rósar Staðan nú er því sú að skiptastjóri vinnur að því að finna eignir upp í kröfur Hörpu í málinu. Innlent 6.9.2018 21:27
Þrískipt listasýning þriggja kynslóða Verk eftir Egil Sæbjörnsson, Ágústu Oddsdóttur og Elínu Jónsdóttur sýnd að Neðra-Hálsi í Kjós, í gamla Borgarbókasafninu og á Hótel Holti. Menning 5.9.2018 20:46
Blondie gerir upp fortíðina á næstu misserum Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins. Lífið 5.9.2018 20:45
Söluhagnaður Ólafs nam 2,3 milljörðum Hagnaður Dalsness, móðurfélags Innness, af sölu á 60 prósenta hlut félagsins í heildsölunni Haugen Gruppen nam tæplega 2,3 milljörðum króna. Viðskipti innlent 5.9.2018 20:47
Grunnlaun borgarfulltrúa hafa hækkað um 133 þúsund krónur Síðan borgarfulltrúar afþökkuðu 44 prósenta launahækkun kjararáðs hafa grunnlaun þeirra hækkað um 22,4 prósent frá því sem þau voru fyrir. Innlent 5.9.2018 22:13
Umsvif við Skógafoss trufla ekki Landvernd Kvikmyndagerðarfólk hefur nú tvo daga til að athafna sig við Skógafoss vegna erlendra sjónvarpsþátta. Innlent 5.9.2018 22:06
Enn um ættarnöfn Reykjavík – Við Kristján Hreinsson skáld og heimspekingur leikum okkur stundum að því að kasta á milli okkar ættarnöfnum sem rímorðum í kveðskap Skoðun 5.9.2018 16:43
Hefur hert eftirlit haft áhrif á framboð Airbnb? Í upphafi sumars undirrituðu ráðherra ferðamála og sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu samning um hert eftirlit með heimagistingu með fjárveitingu upp á 64 milljónir króna til embættisins. Skoðun 5.9.2018 16:43
Upplýsingagjöf hins opinbera í vítahring vantrausts Tregða stjórnvalda til að veita fjölmiðlum og almenningi upplýsingar er meðal ástæðna vantrausts á íslenskum stjórnvöldum að mati starfhóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu, sem kynnti niðurstöður sínar í gær. Innlent 5.9.2018 21:42
Að segja nei Verktakar hafa of lengi haft nánast dáleiðandi áhrif á meirihluta borgarstjórnar. Meðan meirihlutinn sveif um í hálfgerðu svefnástandi fengu verktakar frjálsar hendur. Skoðun 5.9.2018 16:42
Kanadískt félag kaupir Green Energy Iceland Starfsemi orkufyrirtækisins Green Energy Geothermal, sem byggir á íslensku hugviti, verður sameinuð á Íslandi í kjölfar kaupa kanadísks fjárfestingarfélags á eignum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 5.9.2018 20:47
Fagmennska í sundi Vesturbæjarlaugin er mín uppeldislaug, þangað fór ég að venja komur mínar um það leyti sem hringvegurinn var opnaður. Bakþankar 5.9.2018 16:44
Konur ríkjandi í leikskólunum Tæpur helmingur barna fæddra árið 2016 var í leikskóla í desember síðastliðnum. Innlent 5.9.2018 21:42
Staðalímyndir, jafnrétti og launaþróun meðal lækna Mikið hefur áunnist í jafnréttismálum læknastéttarinnar. Í dag eru 40% lækna konur og í útskriftarárgöngum lækna eru nú tveir af hverjum þremur kandídötum konur. Skoðun 5.9.2018 16:43
Hvimleitt að ferðamenn virði ekki merkingar við Gullfoss Yfirlandvörður við Gullfoss segir það hvimleitt vandamál að ferðamenn virði ekki merkingar og öryggislínur sem afmarka göngustíga á svæðinu. Innlent 5.9.2018 21:42
Reyndi að setja sig inn í heim Magneu Kristín Þóra Haraldsdóttir sýnir stórleik í kvikmyndinni Lof mér að falla þar sem hún leikur Magneu á eldri árum. Bíó og sjónvarp 5.9.2018 20:44
Enn fundað um knatthús í Hafnarfirði Hart var deilt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær um lögmæti kaupa bæjarins á íþróttamannvirkjum í Kaplakrika. Innlent 5.9.2018 22:13
Fjórðungi minni hagnaður hjá Keahótelum Hagnaður Keahótela á árinu 2017 nam 539 milljónum króna og dróst saman um tæpan fjórðung á milli ára. Viðskipti innlent 5.9.2018 20:47
Tilvistarkreppa Undanfarið hefur birst holskefla frétta af bágri stöðu fjölmiðla á Íslandi. Skoðun 5.9.2018 09:34
Í minningu Verkefnið snýst um að gefa börnum og unglingum sem misst hafa ástvini tækifæri til skapandi samveru og sorgarúrvinnslu með helgardvöl í sumarbúðunum í Vindáshlíð. Bakþankar 5.9.2018 08:54
Enginn vilji virðist til að halda rekstri SÁÁ á Akureyri áfram SÁÁ mun ekki reka göngudeildarþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins að óbreyttu eftir áramót. Innlent 5.9.2018 02:00
Söluhagnaður Hreggviðs 1,7 milljarðar króna Hagnaður félags Hreggviðs Jónssonar, forstjóra Veritas Capital og stjórnarformanns Festar, af sölu á 12 prósenta hlut þess í Festi til N1 nemur tæplega 1,7 milljörðum króna. Viðskipti innlent 5.9.2018 06:51
Fengu lögregluforingja í bæjarráð Garðabæjar Móðir segir kurr meðal foreldra sem vilji upplýsingar um öryggismál í Garðabæ eftir að fjórtán ára piltur gaf sig fram í tengslum við árásir á stúlkur. Innlent 5.9.2018 02:00
Þegnréttur verði innsiglaður með handbandi Margir borgarstjórar í Danmörku ætla ekki að þvinga nýja ríkisborgara til að heilsa þeim með handabandi verði lög um slíkt að veruleika. Erlent 5.9.2018 02:00