Fréttir Kjötframleiðsla gæti aukist um fimmtung "Bændur segjast á næstu fimm árum treysta sér til að auka framleiðsluna um tíu til tuttugu prósent," segir Sindri Sigurgeirsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Vegna horfa á auknum útflutningi segir hann möguleika til aukinnar framleiðslu hafa verið til umræðu á fundum með bændum. Innlent 12.5.2011 22:38 Fólkið er ekki talið í lífshættu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti mann og konu á bráðamóttöku Landspítalans eftir harðan árekstur á þjóðveginum við Skriðuland, nærri Búðardal, á fimmta tímanum í gær. Innlent 12.5.2011 22:37 Gæti bætt lánshæfismatið "Það er fylgni á milli þess þegar Seðlabankinn kaupir aftur erlend skuldabréf ríkissjóðs og þess að álagið lækkar,“ segir Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur á greiningardeild Íslandsbanka. Innlent 12.5.2011 22:38 Rannsaka vinnubrögð siðanefndar HÍ í máli Vantrúar Háskólaráð Íslands hefur skipað þriggja manna sérfræðinganefnd til að rannsaka vinnubrögð siðanefndar skólans þegar hún hafði til meðferðar kæru Vantrúar á hendur guðfræðikennara við skólann. Formaður nefndarinnar er meðal annars sakaður um að leka trúnaðarupplýsingum um málið til formanns Vantrúar og eiga við hann náin samskipti. Innlent 12.5.2011 22:37 Karlmanni dæmdar bætur í kjölfar mansalsmáls Íslenska ríkið hefur verið dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða íslenskum karlmanni 600 þúsund krónur í miskabætur. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi í um það bil tvo sólarhringa vegna rannsóknar lögreglu á mansalsmáli og hafði krafist sjö milljóna í bætur. Innlent 12.5.2011 22:38 Hagstjórnarmistök gætu leitt til hruns Röng skattastefna vinstristjórnarinnar í dýpsta samdráttarskeiði landsins í tæp hundrað ár án hagvaxtar gæti valdið því að ríkið yrði gjaldþrota eftir þrjú til fjögur ár. Þetta fullyrðir Ragnar Árnason, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands. Innlent 12.5.2011 22:37 Tilskipun kallaði á könnun Hvorki er að finna salmonellu né E. coli sýkingu í nautgripabúum hér á landi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Matvælastofnunar. Innlent 12.5.2011 22:38 Var með 1.100 lítra af bruggi Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir landabrugg. Manninum er gefið að sök að hafa á heimili sínu í Skólagerði í Kópavogi framleitt í söluskyni 850 lítra af gambra. Innlent 12.5.2011 22:37 37 umsóknir hafa borist um sérfræðiaðstoð Alls höfðu 37 umsóknir um sérfræðiaðstoð verið sendar stofnunum Evrópusambandsins (ESB) í lok mars, frá því að svokölluð TAIEX-aðstoð var gerð Íslendingum aðgengileg síðasta sumar. Umsóknirnar fela flestar í sér aðstoð við upplýsingaöflun og kynningu á regluverki ESB. Innlent 12.5.2011 22:38 Sauðfjárbændur græða á ESB-aðild Líkur eru á að afkoma sauðfjárbænda myndi batna til muna kæmi til Evrópusambandsaðildar Íslands. Þetta kemur fram í bakgrunnsskýrslu sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vann sumarið 2009 fyrir nefnd stjórnvalda og hagsmunaaðila. Innlent 12.5.2011 22:38 Forsendur undanþágu hæpnar Beiðni íslenskra stjórnvalda um undanþágu frá brennslutilskipun ESB var ekki byggð á neinum haldgóðum rökum. Undanþágan fékkst á þeim forsendum að skilyrðum hennar yrði framfylgt. Það brást nær algjörlega. Innlent 12.5.2011 22:38 Skemmdi bíla með spörkum Rúmlega tvítugur maður hefur verið ákærður fyrir stórfelld skemmdarverk á fjórum bílum. Maðurinn réðst inn í tvo bíla á bílastæði í Grindavík í júní á síðasta ári. Innlent 12.5.2011 22:38 Nefndin vill fjölbreyttari óverðtryggð lán Tryggja ætti fjölbreyttara framboð á óverðtryggðum lánum til móts við þau verðtryggðu til að draga úr vægi verðtryggingar hér á landi. Þetta er niðurstaða nefndar um verðtryggingu sem skilaði í gær skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra. Innlent 12.5.2011 22:37 Grunaður um morð á hjónum 37 ára gamall karlmaður var handtekinn í miðborg Óðinsvéa í gær, grunaður um morð á hjónum í skóglendi í nágrenni borgarinnar fyrir tæpum mánuði. Erlent 12.5.2011 22:38 Villandi og rangar fullyrðingar Neytendastofa hefur bannað Morgunblaðinu að birta auglýsingar með samanburði við Fréttablaðið vegna villandi framsetningar og rangra fullyrðinga sem fram komu í auglýsingunum. Neytendastofa tók ríflega ár í að úrskurða um auglýsingarnar, sem hafa ekki verið í umferð í rúmt ár. Innlent 12.5.2011 22:38 Tímamótasamningur um leit og björgun Utanríkisráðherrar aðildarríkja Norðurskautsráðsins undirrituðu í gær í Nuuk á Grænlandi samning um leit og björgun á norðurslóðum. Innlent 12.5.2011 22:37 Ekkert gagn að pyntingum John McCain, öldungadeildarþingmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir ekkert hæft í fullyrðingum um að pyntingar á grunuðum hryðjuverkamönnum hafi gegnt lykilhlutverki í því að afla upplýsinga sem leiddu til þess að Osama bin Laden fannst og var síðan ráðinn af dögum. Erlent 12.5.2011 22:37 Bush vildi ekki ná bin Laden Lawrence Wilkerson, fyrrverandi starfsmannastjóri Colins Powell, sem þá var utanríkisráðherra í stjórn George W. Bush, segist telja að Bush og ríkisstjórn hans hafi ekki viljað hafa hendur í hári bin Ladens. Erlent 12.5.2011 22:37 Svæfðir fyrir tannlæknatíma Mikil aukning hefur verið á því að þeir sem leita til tannlæknis í Danmörku biðji um að vera svæfðir. Erlent 12.5.2011 22:38 Finnar styðja björgunarsjóð ESB Nú er líklegt orðið að Finnar styðji aðgerðir ESB um að veita portúgölskum stjórnvöldum lán til að bregðast við fjárhagsvandræðum sínum. Þrír af fjórum stærstu flokkum Finna eru orðnir ásáttir um að taka þátt í því. Innlent 12.5.2011 22:38 Fréttaskýring: Deila um Schengen Innanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag til að ræða tillögu framkvæmdastjórnar sambandsins um breytingar á Schengen-samkomulaginu. Þær verða svo afgreiddar á fundi leiðtogaráðs sambandsins í júlí. Erlent 11.5.2011 22:09 Pítsustaðir í viðbragðsstöðu Pítsustaðir og snakkframleiðendur eru í viðbragðsstöðu eftir frækinn árangur Vina Sjonna í undankeppni Eurovision á þriðjudaginn. Innlent 11.5.2011 17:08 Nær að fjölga hreindýrum en hækka veiðileyfin „Það er algjör firra að hér verði seld þúsund hreindýraveiðileyfi á uppsprengdu verði,“ segir Elvar Árni Lund, formaður Skotvís, um fullyrðingar tveggja háskólamanna á Akureyri um að hægt verði að fá mun meiri tekjur af hreindýrum með því að selja leyfin hæstbjóðanda í stað þess að úthluta þeim á föstu verði. Innlent 11.5.2011 22:09 Breski seðlabankinn spáir minni hagvexti á árinu Verðbólga í Bretlandi verður líklega yfir markmiðum og hagvöxtur minni en áætlað var næstu tvö árin, samkvæmt ársfjórðungsspá Englandsbanka sem birt var í gær. Breska dagblaðið The Guardian hefur eftir seðlabankastjóranum Mervyn King að horfur til skamms tíma hafi versnað frá því í febrúar. Viðskipti erlent 11.5.2011 19:47 Vilja að Vatnsberinn verði í Austurstræti Borgaryfirvöld vinna nú að því að flytja höggmynd Ásmundar Sveinssonar af Vatnsberanum úr Öskjuhlíð niður í miðbæ þar sem henni var upphaflega ætlaður staður árið 1949. Innlent 11.5.2011 22:36 Silkibindamálið þingfest aftur Silkibindamálið svokallaða var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í annað sinn í gær. Innlent 11.5.2011 22:09 Minna umburðarlyndi gegn ofbeldi Minna umburðarlyndi gagnvart kynferðisbrotum ríkir nú hér á landi en áður og jafnframt minni skömm fyrir þolendur að stíga fram. Innlent 11.5.2011 22:09 Áfellisdómur yfir stjórnsýslunni Ríkisendurskoðun fellir áfellisdóm yfir stjórnsýslu umhverfisyfirvalda vegna sorpbrennslna hér á landi og telur að Umhverfisstofnun og umhverfisráðuneytið hafi brugðist eftirlitsskyldum sínum. Ríkisendurskoðun birti í gær stjórnsýsluúttekt sína vegna sorpbrennslna. Tilefnið var Funamálið svokallaða. Innlent 11.5.2011 22:36 Óttast að fá ekki að njóta uppbyggingar fiskistofna Bæði útgerðarmenn og sjómenn gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á lögum um stjórn fiskveiða, sem kynnt var í þingflokkum stjórnarflokkanna í gær. Þeir óttast að fá ekki að njóta uppbyggingarstarfs á fiskistofnunum þrátt fyrir að hafa fært fórnir. Innlent 11.5.2011 22:09 Mikilvægt að draga úr einkaneyslunni „Við höfum góð spil á hendi og nú er mikilvægt að við spilum rétt úr þeim. Það er undir okkur sjálfum komið hvernig til tekst,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. Viðskipti innlent 11.5.2011 19:47 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 334 ›
Kjötframleiðsla gæti aukist um fimmtung "Bændur segjast á næstu fimm árum treysta sér til að auka framleiðsluna um tíu til tuttugu prósent," segir Sindri Sigurgeirsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Vegna horfa á auknum útflutningi segir hann möguleika til aukinnar framleiðslu hafa verið til umræðu á fundum með bændum. Innlent 12.5.2011 22:38
Fólkið er ekki talið í lífshættu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti mann og konu á bráðamóttöku Landspítalans eftir harðan árekstur á þjóðveginum við Skriðuland, nærri Búðardal, á fimmta tímanum í gær. Innlent 12.5.2011 22:37
Gæti bætt lánshæfismatið "Það er fylgni á milli þess þegar Seðlabankinn kaupir aftur erlend skuldabréf ríkissjóðs og þess að álagið lækkar,“ segir Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur á greiningardeild Íslandsbanka. Innlent 12.5.2011 22:38
Rannsaka vinnubrögð siðanefndar HÍ í máli Vantrúar Háskólaráð Íslands hefur skipað þriggja manna sérfræðinganefnd til að rannsaka vinnubrögð siðanefndar skólans þegar hún hafði til meðferðar kæru Vantrúar á hendur guðfræðikennara við skólann. Formaður nefndarinnar er meðal annars sakaður um að leka trúnaðarupplýsingum um málið til formanns Vantrúar og eiga við hann náin samskipti. Innlent 12.5.2011 22:37
Karlmanni dæmdar bætur í kjölfar mansalsmáls Íslenska ríkið hefur verið dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða íslenskum karlmanni 600 þúsund krónur í miskabætur. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi í um það bil tvo sólarhringa vegna rannsóknar lögreglu á mansalsmáli og hafði krafist sjö milljóna í bætur. Innlent 12.5.2011 22:38
Hagstjórnarmistök gætu leitt til hruns Röng skattastefna vinstristjórnarinnar í dýpsta samdráttarskeiði landsins í tæp hundrað ár án hagvaxtar gæti valdið því að ríkið yrði gjaldþrota eftir þrjú til fjögur ár. Þetta fullyrðir Ragnar Árnason, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands. Innlent 12.5.2011 22:37
Tilskipun kallaði á könnun Hvorki er að finna salmonellu né E. coli sýkingu í nautgripabúum hér á landi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Matvælastofnunar. Innlent 12.5.2011 22:38
Var með 1.100 lítra af bruggi Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir landabrugg. Manninum er gefið að sök að hafa á heimili sínu í Skólagerði í Kópavogi framleitt í söluskyni 850 lítra af gambra. Innlent 12.5.2011 22:37
37 umsóknir hafa borist um sérfræðiaðstoð Alls höfðu 37 umsóknir um sérfræðiaðstoð verið sendar stofnunum Evrópusambandsins (ESB) í lok mars, frá því að svokölluð TAIEX-aðstoð var gerð Íslendingum aðgengileg síðasta sumar. Umsóknirnar fela flestar í sér aðstoð við upplýsingaöflun og kynningu á regluverki ESB. Innlent 12.5.2011 22:38
Sauðfjárbændur græða á ESB-aðild Líkur eru á að afkoma sauðfjárbænda myndi batna til muna kæmi til Evrópusambandsaðildar Íslands. Þetta kemur fram í bakgrunnsskýrslu sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vann sumarið 2009 fyrir nefnd stjórnvalda og hagsmunaaðila. Innlent 12.5.2011 22:38
Forsendur undanþágu hæpnar Beiðni íslenskra stjórnvalda um undanþágu frá brennslutilskipun ESB var ekki byggð á neinum haldgóðum rökum. Undanþágan fékkst á þeim forsendum að skilyrðum hennar yrði framfylgt. Það brást nær algjörlega. Innlent 12.5.2011 22:38
Skemmdi bíla með spörkum Rúmlega tvítugur maður hefur verið ákærður fyrir stórfelld skemmdarverk á fjórum bílum. Maðurinn réðst inn í tvo bíla á bílastæði í Grindavík í júní á síðasta ári. Innlent 12.5.2011 22:38
Nefndin vill fjölbreyttari óverðtryggð lán Tryggja ætti fjölbreyttara framboð á óverðtryggðum lánum til móts við þau verðtryggðu til að draga úr vægi verðtryggingar hér á landi. Þetta er niðurstaða nefndar um verðtryggingu sem skilaði í gær skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra. Innlent 12.5.2011 22:37
Grunaður um morð á hjónum 37 ára gamall karlmaður var handtekinn í miðborg Óðinsvéa í gær, grunaður um morð á hjónum í skóglendi í nágrenni borgarinnar fyrir tæpum mánuði. Erlent 12.5.2011 22:38
Villandi og rangar fullyrðingar Neytendastofa hefur bannað Morgunblaðinu að birta auglýsingar með samanburði við Fréttablaðið vegna villandi framsetningar og rangra fullyrðinga sem fram komu í auglýsingunum. Neytendastofa tók ríflega ár í að úrskurða um auglýsingarnar, sem hafa ekki verið í umferð í rúmt ár. Innlent 12.5.2011 22:38
Tímamótasamningur um leit og björgun Utanríkisráðherrar aðildarríkja Norðurskautsráðsins undirrituðu í gær í Nuuk á Grænlandi samning um leit og björgun á norðurslóðum. Innlent 12.5.2011 22:37
Ekkert gagn að pyntingum John McCain, öldungadeildarþingmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir ekkert hæft í fullyrðingum um að pyntingar á grunuðum hryðjuverkamönnum hafi gegnt lykilhlutverki í því að afla upplýsinga sem leiddu til þess að Osama bin Laden fannst og var síðan ráðinn af dögum. Erlent 12.5.2011 22:37
Bush vildi ekki ná bin Laden Lawrence Wilkerson, fyrrverandi starfsmannastjóri Colins Powell, sem þá var utanríkisráðherra í stjórn George W. Bush, segist telja að Bush og ríkisstjórn hans hafi ekki viljað hafa hendur í hári bin Ladens. Erlent 12.5.2011 22:37
Svæfðir fyrir tannlæknatíma Mikil aukning hefur verið á því að þeir sem leita til tannlæknis í Danmörku biðji um að vera svæfðir. Erlent 12.5.2011 22:38
Finnar styðja björgunarsjóð ESB Nú er líklegt orðið að Finnar styðji aðgerðir ESB um að veita portúgölskum stjórnvöldum lán til að bregðast við fjárhagsvandræðum sínum. Þrír af fjórum stærstu flokkum Finna eru orðnir ásáttir um að taka þátt í því. Innlent 12.5.2011 22:38
Fréttaskýring: Deila um Schengen Innanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag til að ræða tillögu framkvæmdastjórnar sambandsins um breytingar á Schengen-samkomulaginu. Þær verða svo afgreiddar á fundi leiðtogaráðs sambandsins í júlí. Erlent 11.5.2011 22:09
Pítsustaðir í viðbragðsstöðu Pítsustaðir og snakkframleiðendur eru í viðbragðsstöðu eftir frækinn árangur Vina Sjonna í undankeppni Eurovision á þriðjudaginn. Innlent 11.5.2011 17:08
Nær að fjölga hreindýrum en hækka veiðileyfin „Það er algjör firra að hér verði seld þúsund hreindýraveiðileyfi á uppsprengdu verði,“ segir Elvar Árni Lund, formaður Skotvís, um fullyrðingar tveggja háskólamanna á Akureyri um að hægt verði að fá mun meiri tekjur af hreindýrum með því að selja leyfin hæstbjóðanda í stað þess að úthluta þeim á föstu verði. Innlent 11.5.2011 22:09
Breski seðlabankinn spáir minni hagvexti á árinu Verðbólga í Bretlandi verður líklega yfir markmiðum og hagvöxtur minni en áætlað var næstu tvö árin, samkvæmt ársfjórðungsspá Englandsbanka sem birt var í gær. Breska dagblaðið The Guardian hefur eftir seðlabankastjóranum Mervyn King að horfur til skamms tíma hafi versnað frá því í febrúar. Viðskipti erlent 11.5.2011 19:47
Vilja að Vatnsberinn verði í Austurstræti Borgaryfirvöld vinna nú að því að flytja höggmynd Ásmundar Sveinssonar af Vatnsberanum úr Öskjuhlíð niður í miðbæ þar sem henni var upphaflega ætlaður staður árið 1949. Innlent 11.5.2011 22:36
Silkibindamálið þingfest aftur Silkibindamálið svokallaða var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í annað sinn í gær. Innlent 11.5.2011 22:09
Minna umburðarlyndi gegn ofbeldi Minna umburðarlyndi gagnvart kynferðisbrotum ríkir nú hér á landi en áður og jafnframt minni skömm fyrir þolendur að stíga fram. Innlent 11.5.2011 22:09
Áfellisdómur yfir stjórnsýslunni Ríkisendurskoðun fellir áfellisdóm yfir stjórnsýslu umhverfisyfirvalda vegna sorpbrennslna hér á landi og telur að Umhverfisstofnun og umhverfisráðuneytið hafi brugðist eftirlitsskyldum sínum. Ríkisendurskoðun birti í gær stjórnsýsluúttekt sína vegna sorpbrennslna. Tilefnið var Funamálið svokallaða. Innlent 11.5.2011 22:36
Óttast að fá ekki að njóta uppbyggingar fiskistofna Bæði útgerðarmenn og sjómenn gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á lögum um stjórn fiskveiða, sem kynnt var í þingflokkum stjórnarflokkanna í gær. Þeir óttast að fá ekki að njóta uppbyggingarstarfs á fiskistofnunum þrátt fyrir að hafa fært fórnir. Innlent 11.5.2011 22:09
Mikilvægt að draga úr einkaneyslunni „Við höfum góð spil á hendi og nú er mikilvægt að við spilum rétt úr þeim. Það er undir okkur sjálfum komið hvernig til tekst,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. Viðskipti innlent 11.5.2011 19:47
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent