Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hreimur fór á kostum hjá Gumma Ben og Sóla

Hreimur Örn Heimisson, oftast kenndur við sveitina Land og synir, var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í spjallþætti þeirra á föstudaginn síðastliðinn á Stöð 2.

Sagan af stór­slysa­stúlkunni

Það kannast eflaust margir við hugtakið meme. Það er í raun ljósmynd sem fer eins og eldur í sinu um netheima, oftar en ekki hefur texta verið komið fyrir á eða við myndina og hún svo notuð við alls kyns tilefni í netumræðu.

Hversdagsleikinn, ömurlega veðrið og þunglyndið

Nú þegar vetur skellur á hér á norðurhveli jarðar gefur Jón Þór Birgisson, betur þekttur sem Jónsi, út nýtt myndband fyrir lagið Sumarið sem aldrei kom af nýju plötu sinni Shiver, sem kom nýlega út á vegum Krunk útgáfunnar.

Ástríðukokkarnir fá sviðið á Vísi

Nokkrir af fremstu ástríðukokkum Íslands deila litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin í nýjum þáttum á Vísi og Stöð 2 Maraþon en þættirnir bera heitir Lífið er ljúffengt.

Sjá meira