Einangrun og skömm sem fylgir klámnotkun Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari hefur leikið fjölda hlutverka bæði hér heima og erlendis en hann lék nýlega lykilhlutverk í tölvuleiknum Assassins Creed Valhalla, sem er á stærðargráðu sem fæstir gera sér grein fyrir. Hann er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. 24.11.2020 12:32
„Mjög stórt og erfitt skref“ Hvað gerir kona þegar hún stendur frammi fyrir því sextug, að vera án atvinnu, eiga nóga orku, langa alls ekki að hætta að vinna en vera mögulega ekki fyrsti kostur þegar atvinnurekandi leitar að nýju fólki. 24.11.2020 10:30
„Verðum að fá að tala um hlutina“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í gær. 24.11.2020 07:00
Heimili fyrrum forseta Bandaríkjanna Þegar forseti Bandaríkjanna er í embætti heldur hann til í Hvíta húsinu í Washington í höfuðborginni. 23.11.2020 15:31
Innlit á heimili Elfman og Fonda sem er komið á sölu Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 23.11.2020 14:30
Daði Freyr og Millie Turner gefa út ábreiðu af laginu What is Love Daði Freyr og Millie Turner gáfu út ábreiðu af laginu What is Love fyrir helgi og hefur verið horft á myndbandið á YouTube yfir fjörutíu þúsund sinnum þegar þessi grein er skrifuð. 23.11.2020 13:30
Stjörnulífið: Þyrluferð og edrú í fjögur ár Stjörnulífið þessa helgina heldur áfram að litast af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu fyrir nokkrum vikum en mögulega verður hægt að aflétta þeim á næstunni. 23.11.2020 11:32
„Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman“ Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. 23.11.2020 10:31
„Fólk er bara hrætt við okkur af því að við erum konur og við erum margar“ Þuríður Blær Jóhannsdóttir hefur slegið í gegn í vetur í þáttunum Ráðherrann sem var á dagskrá RÚV. Það leikur hún aðstoðarkonu forsætisráðherra sem glímir við geðhvarfasýki. 22.11.2020 10:00
Besti maturinn til að taka með heim í faraldrinum Með hertu samkomubanni undanfarna mánuði hafa veitingastaðir hér á landi þurft að bregða á það ráð að leyfa viðskiptavinum sínum að taka matinn með sér heim. 22.11.2020 09:01
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti