Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ísland í aðalhlutverki í jólakveðju NATO

Norður-Atlantshafsbandalagið sem einnig gengur undir nafninu NATO hefur sent frá sér jólakveðju á Twitter. Þar er Ísland í aðalhlutverki eins og sjá má hér að neðan.

Fimm vinsælustu atriði Sóla Hólm

Sólmundur Hólm Sólmundarson hefur farið á kostum í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm síðastliðið árið.

„Það hefur náttúru­lega skapast glæ­nýr veru­leiki í kjöl­far heims­far­aldurs“

„Hugmyndin kviknaði út frá því að við vorum allar að kenna námskeið á okkar eigin vegum og vildum sameina þau undir einum námskeiðaskóla. Þetta er því frábær afsökun til að hanga meira saman og um leið efla fólk til kíkja á skemmtileg námskeið,” segir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sem stofnaði skapandi skólann Skýið ásamt tveimur öðrum konum, þeim Unni Eggertsdóttur leikkonu og Eddu Konráðsdóttur viðskiptaráðgjafa.

Kjartan Atli skrifar NBA bók fyrir Bandaríkjamarkað

„Það er sérstaklega gaman að taka þátt í þessu ævintýri með Kjartani Atla. Það kæmi mér ekkert á óvart að okkar maður tæki að sér körfuboltauppeldi fyrir bandaríska æsku um ókomin ár,“ segir Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögum útgáfu.

Svona fer skimun fram frá a-ö

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi leit Sindri Sindrason við á Suðurlandsbraut 34 þar sem allar sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu vegna Covid-19 fara fram.

Sjá meira