Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík

Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum.

Grillaður Gullostur á steypu­járn­spönnu

Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru.

Segist hafa verið með tvo lögreglumenn á launum

Annþór Kristján Karlsson var í áraraðir þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands en hann lýsir því meðal annars í spjalli við Sölva Tryggvason að það hafi komið fyrir oftar en einu sinni að lögreglan hafi bent fólki á að leita til sín vegna skulda, þegar úrræði fólks til að innheimta peningana voru ekki til staðar í kerfinu.

„Ég var ekki tilbúinn að kveðja“

Knattpsyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson minnist móður sinnar í færslu á Instagram. Móðir hans Ásta Marta Róbertsdóttir lést 27. nóvember eftir margra ára baráttu við alkahólisma og fíkn.

Þórunn Antonía svarar gagnrýninni

Tónlistarkonan Þórunn Antonía svarar gagnrýnisröddum í færslu á Instagram. Þórunn segist hafa orðið var við gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að hún birti myndir af sér á nærfötunum fyrir framan jólatré.

„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“

Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri.

Sjá meira