Bændur á Suðurlandi eru byrjaðir að slá Sláttur er hafin hjá bændum á Suðurlandi og lítur vel út með grasspretti og heyfeng í sumar. 5.6.2020 23:34
Reynir Pétur gefur út munnhörpudisk Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi fagnar því þessa dagana að 35 ár eru liðin frá því að hann gekk hringinn í kringum landið. Reynir stoppar aldrei, því nú er hann að gefa út geisladisk, með munnhörpulögum, sem hann hefur spilað inn á diskinn. 31.5.2020 20:00
Bjóða fría gistingu fyrir alla starfsmenn Landspítalans og þríeykið Starfsfólki Landspítalans og mökum þeirra, ásamt þríeykinu og mökum þeirra verður boðið frí gisting á Hótel Laka við Kirkjubæjarklaustur í sumar. Þetta er gert sem þakklætisvottur fyrir vel unnin störf vegna kórónuveirunnar. 31.5.2020 12:30
"Lag á dag“ frá matreiðslumeistara í Þorlákshöfn Ásgeir Kristján Guðmundsson, matreiðslumeistari og trúbador í Þorlákshöfn hefur slegið í gegn á Facebook síðustu 64 daga en hann hefur spilað og sungið á hverjum degi lög, sem hann hefur flutt á Facebook. Ásgeir missti vinnuna vegna kórónuveirunnar en ætlar að spila alveg þangað til að hann fær vinnu aftur. 30.5.2020 19:30
Landsmönnum boðið í 90 ára afmæli Sólheima í sumar Sólheimar í Grímsnes og Grafningshreppi fagna 90 ára afmæli staðarins í allt sumar með glæsilegri afmælisdagskrá þar sem allir eru velkomnir að koma og taka þátt í hátíðarhöldunum. 30.5.2020 14:15
Smekkfullur sjór af fiski: Er á sinni fimmtugustu humarvertíð Gylfi Jónsson, sem býr á Stokkseyri er nú á sinni fimmtugustu humarvertíð. Hann segir sjóinn vera smekkfullan af fiski en það vanti meiri humar. 23.5.2020 19:30
Um 75% allrar mjólkur á Íslandi kemur frá kúm í lausagöngufjósum Lausagöngufjós eru orðin algengasta fjósgerðin á Íslandi en meira en 75% allrar mjólkur á Íslandi kemur frá kúm í lausagöngufjósum. 23.5.2020 13:45
Berbakt áskorun gengur á milli hestamanna Skemmtileg áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir keppast við að beisla hest og leggja hnakkinn á hann sitjandi berbakt á hestinum með tilheyrandi kúnstum. 16.5.2020 19:30
Tónleikar alla daga í fjárhúsinu í sauðburði Á bænum Vestur - Meðalholti í Flóahreppi fá kindurnar og lömbin í sauðburði tónleika alla daga. 10.5.2020 19:15
Íslensk jarðarber og hindber slá í gegn hjá neytendum Fyrstu íslensku jarðarberin og hindberin eru nú komin á markað. Slegist er um berinn enda þykja þau afskaplega góð. Ræktunarstjóri segir að það verði til nóg af berjum í allt sumar. 9.5.2020 19:30