Hringurinn komin aftur á fingurinn eftir sautján ára fjarveru Hringur, sem Sigrún Elfa Reynisdóttir í Hveragerði á og týndist í sautján ár er nú komin í leitirnar. Hann fannst á Árbæjarsafninu í Reykjavík. 22.3.2020 19:15
Bændur loka búum sínum Íslenskir bændur eru farnir að loka búum sínum og vilja alls ekki utanaðkomandi heimsóknir vegna ástandsins í landinu. 21.3.2020 19:15
Covid 19 deild opnuð á sjúkrahúsinu á Selfossi Fimm sjúkrarúm eru á nýrri deild, sem var opnuð á sjúkrahúsinu á Selfossi í gær vegna Covid 19 veirunnar. 21.3.2020 12:15
Sauðburður hafinn í Fljótshlíð Góa og Týr eru fyrstu lömbin, sem vitað er um að hafði kominn í heiminn síðustu daga en mamma þeirra, kindin Ramóna bar þeim þriðjudaginn 10. mars. Fjölskyldan býr í fjárhúsinu á bænum Grjótá í Fljótshlíð. Fjórir hrútar koma til greina sem feður lambanna. 15.3.2020 19:30
Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14.3.2020 19:15
Heimagreiðslur í Ölfusi Heimagreiðslur til foreldra barna í Sveitarfélaginu Ölfuss, sem koma börnum sínum ekki í leikskóla eða til dagmóðurs hafa verið teknar upp. 14.3.2020 13:30
Sirkushundur í Þorlákshöfn sem elskar lifrarpylsu Tíbrá, sem er hundur af tegundinni Australian Cattledog er sannkallaður sirkushundur því tíkin getur gert ótrúlegustu hluti sem eigandi hennar, Jóhanna Eyvinsdóttir, lögreglukona hefur kennt henni. 8.3.2020 19:45
Gagnamagnsgarn til heiðurs Daða og Gagnamagninu Sérstakt Gagnamagnsgarn er nú komið á markað úr íslenskri ull til heiðurs Daða Frey og Gagnamagninu vegna söngvakeppninnar í Rotterdam í Hollandi í vor en þar mun Daði og hans fólk keppa fyrir hönd Íslands. Garnið sem er af íslensku sauðkindinni er litað til að fá rétta græna litinn fram. 7.3.2020 19:45
Hrunamönnum fjölgar og fjölgar Íbúum í Hrunamannahreppi hefur fjölgað og fjölgað síðustu vikurnar, sex börn hafa t.d. fæðast í sveitarfélaginu, þar af fjögur í febrúar 2020. Mest er fjölgunin á Flúðum. 7.3.2020 16:45
Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi "Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt. 4.3.2020 19:15