Berbakt áskorun gengur á milli hestamanna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. maí 2020 19:30 Hestamenn reyna nú að toppa hvern annan í skemmtilegri áskorun, sem gengur út á það að beisla og leggja hnakk á hest eftir að hafa hoppað upp upp á hestinn og setið á honum berbakt á meðan gjörningurinn fer fram. Hestamenn landsins keppast nú við að finna eitthvað sniðugt til að gera á tímum kórónuveirunnar og þegar búið er að slá landsmót hestamanna af, sem fara átti fram á Hellu í sumar. Mótið verður þess í stað haldið sumarið 2022. Áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir skora á hvorn annan að leysa ákveðna þraut en hún byggir á því að beisla og leggja hnakkinn og festa hann á hestinn sitjandi á honum berbakt. Það þarf mikla færni og liðleika til að ná þessu á sem skemmstum tíma.Katrín sem segir að hestamenn finni sér ýmislegt skemmtilegt að gera á meðan kórónaveiran gengur yfir.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mæðgurnar á Skeiðvöllum í Rangárþingi ytra ákváðu að keppa um það hvort væri fljótari. Guðlaug Birta er 14 ára með hryssuna Ynju frá Reykjavík, 11 vetra, en aldur mömmu hennar verður ekki gefin upp. Hún er með stóðhestinn Þyt frá Neðra-Seli, 21 vetra. „Já, það er ýmis vitleysan, sem kemur fram þegar það er svona ástand eins og er í þjóðfélaginu í dag, fólk að gera sér eitthvað til skemmtunar,“ segir Katrín.Guðlaug Birta fagnaði sigri á mömmu sinni á hestinum Ynju. Hér er hún að festa gjörðina á hnakknum.Magnús Hllynur Hreiðarsson.Þegar ljóst var að Guðlaug Birta sigraði mömmu sína tók hún glæsileg afstökk af Ynju og meðan mamma hennar gekk niðulút af velli.Katrín datt af baki á meðan áskorunin fór fram en hún var fljót að fara á bak aftur og klára áskorunina við dóttur sína enda mikil keppnismanneskja.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hestar Rangárþing ytra Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Sjá meira
Hestamenn reyna nú að toppa hvern annan í skemmtilegri áskorun, sem gengur út á það að beisla og leggja hnakk á hest eftir að hafa hoppað upp upp á hestinn og setið á honum berbakt á meðan gjörningurinn fer fram. Hestamenn landsins keppast nú við að finna eitthvað sniðugt til að gera á tímum kórónuveirunnar og þegar búið er að slá landsmót hestamanna af, sem fara átti fram á Hellu í sumar. Mótið verður þess í stað haldið sumarið 2022. Áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir skora á hvorn annan að leysa ákveðna þraut en hún byggir á því að beisla og leggja hnakkinn og festa hann á hestinn sitjandi á honum berbakt. Það þarf mikla færni og liðleika til að ná þessu á sem skemmstum tíma.Katrín sem segir að hestamenn finni sér ýmislegt skemmtilegt að gera á meðan kórónaveiran gengur yfir.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mæðgurnar á Skeiðvöllum í Rangárþingi ytra ákváðu að keppa um það hvort væri fljótari. Guðlaug Birta er 14 ára með hryssuna Ynju frá Reykjavík, 11 vetra, en aldur mömmu hennar verður ekki gefin upp. Hún er með stóðhestinn Þyt frá Neðra-Seli, 21 vetra. „Já, það er ýmis vitleysan, sem kemur fram þegar það er svona ástand eins og er í þjóðfélaginu í dag, fólk að gera sér eitthvað til skemmtunar,“ segir Katrín.Guðlaug Birta fagnaði sigri á mömmu sinni á hestinum Ynju. Hér er hún að festa gjörðina á hnakknum.Magnús Hllynur Hreiðarsson.Þegar ljóst var að Guðlaug Birta sigraði mömmu sína tók hún glæsileg afstökk af Ynju og meðan mamma hennar gekk niðulút af velli.Katrín datt af baki á meðan áskorunin fór fram en hún var fljót að fara á bak aftur og klára áskorunina við dóttur sína enda mikil keppnismanneskja.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Hestar Rangárþing ytra Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Sjá meira