Fréttamaður

Jakob Bjarnar

Jakob Bjarnar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Loðnuvertíðin í voða

Loðnan gengur ekki austur fyrir land. Fiskifræðingar vita ekki hvað veldur. Eyjamenn gætu orðið af hundruðum milljóna.

Íslandsmet í niðurhali

Útappið er mest sótta smáforrit á Íslandi. Um 50 þúsund manns hafa sótt sér forritið á App Store og vistað í síma sína og spjaldtölvur. Ágúst Héðinsson segir viðtökurnar framar björtustu vonum.

Íslenskt Væpát í Argentínu

„Við munum auglýsa eftir þátttakendum auk þess sem við sérveljum nokkra,“ segir Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2.

Bitist um Gulla Helga

Eitt helsta tromp Einars Bárðarsonar á nýrri útvarpsstöð er Gulli Helga. Dramatískar vendingar urðu hins vegar áður en endanlegir samningar tókust.

Sjá meira