Veitingastaðir

Veitingastaðir

Fréttir af starfsemi veitingastaða á Íslandi.

Fréttamynd

Telur Dominos geta stórlækkað verð

Facebook-færsla Gunnars Smára þar sem hann ber saman verð á margaríta-pítsum á milli landa hefur vakið töluverða athygli. Framkvæmdastjóri Ikea á Íslandi telur að eigendur pítsastaða hér á landi séu ekki að okra á landsmönnum, en að hans mati væri gáfulegra að lækka verð á pítsum til þess að selja meira.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Allar konurnar komust áfram

Forkeppni fyrir keppnina Kokkur ársins 2019 fór fram í Kolabraut Hörpu í gær þar sem 10 matreiðslumenn kepptu um fimm eftirsótt sæti í úrslitunum sem fara fram eftir tvær vikur.

Lífið
Fréttamynd

Dalakaffi víkur

Kaffihúsið Dalakaffi við upphaf gönguleiðar í Reykjadal inn af Hveragerði verður að víkja af staðnum.

Innlent
Fréttamynd

Þrælar sér ekki út fyrir leigufélögin

Rekstarumhverfi verslana- og veitingastaða í miðbæ Reykjavíkur er dýrt og erfitt, íbúarnir eru horfnir á braut og flest íbúðahús orðin hótel eða gistirými segir eigandi kaffihúss sem hættir rekstri nú um mánaðarmót því tvöfalda átti leigu á húsnæði staðarins.

Innlent
Fréttamynd

Skemmtistaðurinn Shooters innsiglaður

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Shooters í Austurstræti. Lögreglan staðfestir þó ekki að húsleit hafi verið gerð á skemmtistaðnum í aðgerðum lögreglu í miðborginni í tengslum við umfangsmikla brotastarfsemi.

Innlent