Hálka víða um land Mikil hálka er víða á vegum landsins, en ekki er vitað um slys eða óhöpp vegna hennar. Í gærkvöldi varaði Veðurstofan við því að hiti færi lækkandi á láglendi og yrði í kringum frostmarkið í nótt. Innlent 28. janúar 2014 08:00
Sandskeiði og Hellisheiði lokuð vegna stórhríðar Búist er við stormi á miðhálendinu og við suðurströndina í dag. Innlent 24. janúar 2014 09:24
Tvær veltur vegna hálku Víða er hálka á þjóðvegum landsins og urðu tvö óhöpp í gærkvöldi sem rekja má til hálku. Annarsvegar rann bíll út af veginum yfir Öxnadalsheiði í gærkvöldi en engan um borð sakaði. Innlent 24. janúar 2014 07:58
Börnum haldið inni svo vikum skipti vegna hálku Mikil hálka hefur verið í Reykjavík að undanförnu og hefur það haft áhrif á íbúa Reykjavíkurborgar. Innlent 20. janúar 2014 10:52
Blöskrar ástandið við Gullfoss Friðriki Brekkan, leiðsögumanni blöskrar ástandið við Gullfoss en þar fór stór vörubíll á vegum Umhverfisstofnunar í gær til að sanda vegna hálku en á sama tíma brotnuðu margra milljóna króna timburstígar undan þunga bílsins. Friðrik íhugar að leggja fram kæru til lögreglunnar á Selfossi á hendur Umhverfisstofnunar. Innlent 18. janúar 2014 13:06
Átta á hausinn á korteri við Gullfoss Mannslíf og heilsa er í húfi segir ferðamálafulltrúi Bláskógabyggðar í ákalli til sveitarstjórnarmanna um að bæta öryggi ferðamanna á fjölsóttum stöðum. Mjög hafi fjölgað ferðafólki að vetrarlagi og það fljúgi á höfuðið á flughálum stígum. Innlent 15. janúar 2014 09:00
Hálka og ófærð um land allt Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát því færð er víða vond og er það um land allt. Innlent 13. janúar 2014 07:50
Bílar fastir um allt Suðurland Björgunarsveitarmenn af öllu Suðurlandi voru fram yfir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum um allt Suðurlandið. Innlent 13. janúar 2014 07:37
Hjólaði í eigið brúðkaup í austanstormi Björn Arnar Hauksson hjólaði á föstudaginn í sitt eigið brúðkaup úr Garðabæ að Hótel Heklu. Innlent 12. janúar 2014 23:00
Hellisheiði lokuð og víða ófært Búið er að loka þjóðvegi eitt frá Markarfljóti austur að Vík en þar er mikil hálka og hviður upp í 50 metra á sekúndu hafa verið á svæðinu. Innlent 12. janúar 2014 16:45
Veginum lokað frá Vík og austur fyrir Eyjafjöll Víða um land er þungfært og mikil hálka. Innlent 12. janúar 2014 15:58
Fjórir slösuðust á Jökulsárbrú Tveir fólksbílar skullu saman í mikilli hálku á Jökulsárbrú á Sólheimasandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar bauð fram aðstoð. Innlent 11. janúar 2014 22:09
Einn á slysadeild eftir aftanákeyrslu á Reykjanesbraut Einn var fluttur á slysadeild eftir aftanákeyrslu á Reykjanesbraut til móts við Bústaðaveg. Meiðsl hans eru talin minniháttar en flytja þurfti bifreiðar með kranabíl. Innlent 11. janúar 2014 14:06
Hálka í höfuðborginni og víðar Færð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins er að þyngjast og töluverð hálka er á götum. Innlent 10. janúar 2014 21:19
Gátu ekki sótt sorp vegna hálku Heimilissorp hefur ekki verið sótt frá því fyrir áramót í sumum húsum í Fossvogi. Hálkan hamlar sorphirðufólki segir fulltrúi Reykjavíkurborgar. Íbúum boðið upp á sérstaka ferð til að sækja sorpið gegn greiðslu eða setja umframsorp við tunnuna. Innlent 10. janúar 2014 08:47
Með mannbrodda til taks í bílnum Framkvæmdastjóri ferðaskrifstofu segist hafa ákveðið að kaupa mannbrodda til að forða fólki frá hálkuslysum. Umhverfisstofnun ætlar að láta sandbera stíga við Gullfoss á allra næstu dögum. Á Þingvöllum er búið að sandbera stíga. Innlent 8. janúar 2014 09:00
"Það eru svo margir sem eiga engan að“ Hrafnhildur Mooney, íbúi í miðbænum, aðstoðaði eldri konu við innkaupin um síðustu helgi og ætlar að halda því áfram næstu vikur. Innlent 6. janúar 2014 12:45
Vatnaleið lokuð eftir að olíubíll rann þvert á veginn Lokað er um Vatnaleið á Snæfellsnesi um óákveðin tíma vegna umferðaróhapps en olíuflutningabíll rann þvert á veginn Innlent 5. janúar 2014 14:00
Þjóðvegurinn auður en víða flughált Þjóðvegur eitt er auður á Suðurlandi en hálka eða hálkublettir eru nokkuð víða á öðrum vegum. Flughált er í Grafningi og í Landeyjum. Eins er flughált á Suðurstrandarvegi, Krýsuvíkurvegi og á Kjósarskarði. Innlent 5. janúar 2014 10:45
Snjóflóðahætta á Flateyrarvegi Stórhríð er á Flateyrarvegi og þar er fólk beðið að gæta varúðar vegna snjóflóðarhættu. Innlent 4. janúar 2014 20:42
Jeppi valt á Kaldadal Jeppi með fimm manns innanborðs valt á Kaldadal nú fyrir stundu. Hafa björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi verið kallaðar út en afar slæmt fjarskiptasamband er á staðnum. Innlent 4. janúar 2014 13:29
Ófært víða um land og mikil hálka Töluvert hvassvirði er norðvestan til á landinu og víða skafrenningur samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi. Innlent 2. janúar 2014 09:24
Flughált víða um land Vegagerðin varar við flughálku víða um land. Ófært er á Lyngdalsheiði og er óveður á Kjalarnesi, Mosfellsheiði og víðar í uppsveitum Suðurlands. Innlent 1. janúar 2014 17:15
Vel viðraði fyrir flugelda Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að almennt hafi verið gott flugeldaveður í gær. Vindur hafi verið á öllu landinu sem sé gott því þá fyllist ekki allt af reyk á meðan. Innlent 1. janúar 2014 10:43
„Fólk er nánast í lífshættu við Gullfoss“ Gríðarleg hálka hefur verið á Suðurlandinu í dag en fjöldi ferðamanna hafa lagt leið sína á ferðamannastaði þar í dag. Innlent 30. desember 2013 22:00
Alvarlegt umferðarslys á Hellisheiði Alvarlegt umferðarlys varð á Hellisheiði á fjórða tímanum í dag og er vegurinn yfir heiðina lokaður. Umferð er beint um Þrengslaveg. Innlent 29. desember 2013 16:09
Björgunarsveitamenn sækja slasaða konu Björgunarsveitamenn í Árnessýslu og sjúkraflutningamenn frá Selfossi eru nú að bera konu sem slasaðist á göngu niður úr Ingólfsfjalli milli Hveragerðis og Selfoss. Innlent 29. desember 2013 14:24
Vegagerðin varar við hvassviðri Vegagerðin varar við hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og vaxandi skafrenningi norðvestantil. Hálkublettir eru á flestum vegum landsins. Innlent 29. desember 2013 11:03
Enn snjóflóðahætta í Ólafsfjarðarmúla Búið er að opna þá vegi sem verið hafa lokaðir vegna snjóflóða eða snjóflóðahættu. Í Ólafsfjarðarmúla varúðarstig þó ennþá í gildi. Innlent 28. desember 2013 12:10
Vaxandi veðuráraun á rafmagnslínur Óvissustig er á norðanverðum Vestfjörðum og hættustig sé vegna snjóflóða á Bolungarvík, utan þéttbýlis, Hnífsdal og Ísafirði. Innlent 27. desember 2013 14:40
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent