Veitingavagn við Seljalandsfoss splundraðist í óveðrinu Birgir Olgeirsson skrifar 8. desember 2015 13:56 Eigendurnir eru á staðnum að til að tína upp brakið. Vísir/Friðrik Þór „Húsið er í tætlum,“ segir Elísabet Þorvaldsdóttir einn af eigendum veitingavagns við Seljalandsfoss sem splundraðist í óveðrinu sem fór yfir landið í gær. Tvenn hjón komu að rekstri vagnsins sem var opnaður í júní árið 2013, Elísabet Þorvaldsdóttir og eiginmaður hennar Heimir Hálfdánarson og Kristín Guðbjartsdóttir og Atli Már Bjarnason.Sjá einnig: Pylsuvagn með minjagripi opnaður við Seljalandsfoss Elísabet er á staðnum og eru eigendurnir í þessum töluðum orðum að hreinsa upp brakið af veitingavagninum. „Það er okkar forgangsverkefni núna að tína upp og koma þessu í skjól svo það verði ekki tjón á öðrum mannvirkjum sem þetta getur fokið á.“ Hún segir óljóst um framhald á rekstri þeirra, erfitt sé að meta tjónið að svo stöddu. „Við erum bara í því að reyna að tína saman. Það verður bara að koma í ljós hvað verður í framhaldinu.“ Ekki er veðurathuganastöð við Seljalandsfoss en þó í grennd við hann. Til dæmis að Steinum þar sem meðalvindhraði var mestur í gær 24 metrar á sekúndu um sex leytið í gærkvöldi og náðu hviður allt að 52 metrum á sekúndu. Veður Tengdar fréttir Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06 Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27 Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. 8. desember 2015 10:45 Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira
„Húsið er í tætlum,“ segir Elísabet Þorvaldsdóttir einn af eigendum veitingavagns við Seljalandsfoss sem splundraðist í óveðrinu sem fór yfir landið í gær. Tvenn hjón komu að rekstri vagnsins sem var opnaður í júní árið 2013, Elísabet Þorvaldsdóttir og eiginmaður hennar Heimir Hálfdánarson og Kristín Guðbjartsdóttir og Atli Már Bjarnason.Sjá einnig: Pylsuvagn með minjagripi opnaður við Seljalandsfoss Elísabet er á staðnum og eru eigendurnir í þessum töluðum orðum að hreinsa upp brakið af veitingavagninum. „Það er okkar forgangsverkefni núna að tína upp og koma þessu í skjól svo það verði ekki tjón á öðrum mannvirkjum sem þetta getur fokið á.“ Hún segir óljóst um framhald á rekstri þeirra, erfitt sé að meta tjónið að svo stöddu. „Við erum bara í því að reyna að tína saman. Það verður bara að koma í ljós hvað verður í framhaldinu.“ Ekki er veðurathuganastöð við Seljalandsfoss en þó í grennd við hann. Til dæmis að Steinum þar sem meðalvindhraði var mestur í gær 24 metrar á sekúndu um sex leytið í gærkvöldi og náðu hviður allt að 52 metrum á sekúndu.
Veður Tengdar fréttir Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06 Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27 Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. 8. desember 2015 10:45 Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira
Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28
Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06
Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27
Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18