Óvissustigi á landinu aflétt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. desember 2015 15:35 Óvissustigi vegna óveðurs hefur verið aflétt á öllu landinu. Ríkislögreglustjóri tók ákvörðun um það í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Óvissustigi var lýst yfir í gærmorgun en um tíma í gærkvöldi og nótt var búið að lýsa yfir hættustigi á Suðurlandi og Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá almannavörnum, sem heyra undir ríkislögreglustjóra, kemur fram að aðgerðir vegna óveðursins í gær hafi gengið vel, þrátt fyrir mikinn veðurham víða. „Aðgerðastjórnir voru virkjaðar í öllum umdæmum landsins og var undirbúningur almennt til fyrirmyndar,“ segir í tilkynningunni. Almannavarnir segja að ferðaþjónustan hafi upplýst erlenda ferðamenn um veðurspár og að þeir hafi virt tilmæli um að vera ekki á ferðinni. Sama megi segja um almenning sem hafi tekið tilmælum vel og verið komin í hús tímalega fyrir veðrið. „Þetta leiddi til þess að ekki sköpuðust vandræði á vegum úti þannig að björgunarsveitarmenn gátu einbeitt sér að því að bjarga verðmætum,“ segir í tilkynningu almannavarna. „Þetta sýnir að undirbúningur er mikilvægur þegar búast má við ofsaveðri eins og gekk yfir landið gær. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill þakka almenningi, viðbragðsaðilum og öllum þeim sem lögðu sitt af mörkum sem leiddi til að allt gekk stórslysalaust fyrir sig.“ Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Óvissustigi vegna óveðurs hefur verið aflétt á öllu landinu. Ríkislögreglustjóri tók ákvörðun um það í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Óvissustigi var lýst yfir í gærmorgun en um tíma í gærkvöldi og nótt var búið að lýsa yfir hættustigi á Suðurlandi og Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá almannavörnum, sem heyra undir ríkislögreglustjóra, kemur fram að aðgerðir vegna óveðursins í gær hafi gengið vel, þrátt fyrir mikinn veðurham víða. „Aðgerðastjórnir voru virkjaðar í öllum umdæmum landsins og var undirbúningur almennt til fyrirmyndar,“ segir í tilkynningunni. Almannavarnir segja að ferðaþjónustan hafi upplýst erlenda ferðamenn um veðurspár og að þeir hafi virt tilmæli um að vera ekki á ferðinni. Sama megi segja um almenning sem hafi tekið tilmælum vel og verið komin í hús tímalega fyrir veðrið. „Þetta leiddi til þess að ekki sköpuðust vandræði á vegum úti þannig að björgunarsveitarmenn gátu einbeitt sér að því að bjarga verðmætum,“ segir í tilkynningu almannavarna. „Þetta sýnir að undirbúningur er mikilvægur þegar búast má við ofsaveðri eins og gekk yfir landið gær. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill þakka almenningi, viðbragðsaðilum og öllum þeim sem lögðu sitt af mörkum sem leiddi til að allt gekk stórslysalaust fyrir sig.“
Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira