Kanaríveður og hvassviðri Norðausturhorn landsins mun njóta fádæma veðurblíðu í dag og á morgun ef marka má spákort Veðurstofunnar. Innlent 29. maí 2018 07:23
Tvísýnt hvort úrkomumet maímánaðar verði slegið Metið er 126 millimetrar og er frá árinu 1989. Innlent 28. maí 2018 12:28
Þúsundir íbúa Flórídaríkis flýja heimili sín vegna Alberto Alberto hefur verið að sækja í sig veðrið á Mexíkóflóa undanfarna daga. Erlent 28. maí 2018 08:20
Tuttugu stiga hiti í vikunni Sólardýrkendur þurfa ekki að örvænta þó veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska síðkastið. Innlent 28. maí 2018 06:47
Landsmenn sjá allir til sólar á morgun Á morgun er gert ráð fyrir að hæðarhryggur fari yfir landið og því lægir vind og rofar til. Innlent 27. maí 2018 08:03
Úrhelli setur svip á kjördaginn Kosningadagurinn heilsar með sunnan strekkingi og rigningu, og er von á henni í miklu magni um landið sunnan- og vestanvert. Innlent 26. maí 2018 07:31
Náttúruvársérfræðingar vara við mikilli úrkomu um helgina Búist er við mikilli úrkomu á Suður- og Suðvesturlandi frá aðfaranótt laugardagsins 26. maí og út helgina, að því er segir í tilkynningu. Innlent 25. maí 2018 14:57
Mjög mikil rigning sunnan- og vestanlands á kjördag Það er spáð mjög mikilli rigningu sunnan-og vestanlands á morgun þegar landsmenn ganga til sveitarstjórnarkosninga. Innlent 25. maí 2018 10:30
Blautt og hvasst á kjördag Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði blautt á landinu næstu daga. Innlent 24. maí 2018 08:27
Tveggja stafa tölur í dag en næsta lægð á morgun Það ætti að verða ágætis veður á Norðaustur- og Austurlandi í dag ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 23. maí 2018 08:36
Gul viðvörun í gildi fram á kvöld Gul viðvörun verður í gildi á Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði frá hádegi í dag. Innlent 22. maí 2018 07:36
Stormur, éljagangur og hálka í maí Hálkublettir eru nú á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði. Innlent 21. maí 2018 11:44
Vetrarfærð á vegum og ný lægð í aðsigi Veður verður öllu rólegra í dag en síðustu daga en á morgun tekur við ný lægð með tilheyrandi úrkomu og strekkingsvindi. Innlent 21. maí 2018 08:22
Trampólín á flugi á Norðurlandi eystra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur þurft að sinna nokkrum veðurútköllum það sem af er morgni en appelsínugul viðvörun veðurstofu er í gildi fyrir landshlutann. Innlent 20. maí 2018 09:40
SV-stormur fram yfir hádegi og von á næstu lægð á þriðjudag Vegagerðin vekur auk þess athygli á því að venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og vegfarendur verði því að taka mið af því. Ekkert ferðaveður sé fyrir bifreiðar með aftanívagna vegna hvassvirðis. Innlent 20. maí 2018 09:04
Veðurspár breyst til hins verra fyrir hvítasunnuhelgina Gul veðurviðvörun er á nær öllu landinu sem stendur til miðnættis annað kvöld. Innlent 19. maí 2018 13:26
Tíu daga spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi leiðindum í veðri Gerist í maí mánuði sem er venjulega sá þurrasti og bjartasti á meðalári. Innlent 18. maí 2018 10:58
Hvassviðri og væta um hvítasunnuhelgina Leiðindaveðri er spáð um land allt. Spár gera ráð fyrir skúrum og slydduéljum víðast hvar og að gangi í suðaustan hvassviðri eða jafnvel storm, sem telst óvenjulegt á þessum árstíma. Þó verður líklega skásta veðrið á norðausturhorninu. Innlent 18. maí 2018 06:00
Hvassviðrið um hvítasunnuna getur hæglega feykt trampólínum langar leiðir Suðaustan hvassviðrið sem Veðurstofa Íslands spáir um hvítasunnuhelgina getur jafnvel orðið að stormi. Innlent 17. maí 2018 07:51
Hvítasunnuveðrið gæti sett ferðalög í uppnám Veðurstofan gerir ráð fyrir "óvenjulega hvössum vind“ um hvítasunnuhelgina. Innlent 16. maí 2018 07:21
Blaut vika framundan í höfuðborginni Skammt suðvestur af Reykjanesi eru úrkomuskil á leið inn á landið. Innlent 14. maí 2018 07:15
Væta og jafnvel næturfrost Austlægar áttir verða ríkjandi yfir Íslandi næstu daga. Innlent 11. maí 2018 07:44
Lægðir á leiðinni Éljagangi síðustu daga er nú lokið í bili að sögn Veðurstofunnar og við tekur heldur hlýrri suðlæg átt í dag með rigningu eða súld, en úrkomulítið veður verður norðaustantil. Innlent 7. maí 2018 08:18
Kalda lægðin frá Kanada er nú á undanhaldi Á morgun er það ný lægð úr suðri sem mun stjórna veðrinu. Innlent 6. maí 2018 08:44
Umferð gengur hægt á höfuðborgarsvæðinu Töluverð hálka og éljagangur er nú á höfuðborgarsvæðinu og eru margar götur þaktar snjó. Innlent 4. maí 2018 08:08
Lægðin sendir kalt loft yfir landið Víða er vetrarfærð í dag og þurftu margir ökumenn að skafa í morgun. Innlent 3. maí 2018 08:12
Ekki ólíklegt að íbúar höfuðborgarsvæðisins vakni við alhvíta jörð í vikunni Ekki er ólíklegt að íbúar á höfuðborgarsvæðinu vakni við alhvíta jörð í vikunni að sögn veðurfræðings þar sem kuldi og éljagangur eru í kortunum. Innlent 1. maí 2018 13:45
Skúrir og slydduél í kortunum Það er spáð skúrum eða éljum, einkum suðvestan- og vestan lands í dag og rigningu eða slyddu norðaustan til annars þurru veðri, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. Innlent 1. maí 2018 09:24