Síðasti stormurinn í bili væntanlegur eftir hádegi á morgun Gular viðvaranir taka gildi um allt land síðdegis á morgun þegar suðaustanstormur gengur yfir landið. Innlent 22. febrúar 2018 22:39
Grundvallarbreytingar á veðrinu í vændum Veðurkerfi gærdagsins hefur enn ekki yfirgefið okkur alveg. Innlent 22. febrúar 2018 08:37
Vatnavextir í Fáskrúðsfirði Vatn flæðir yfir veg á þremur stöðum í sunnanverðum Fáskrúðsfirði og biður Vegagerðin vegfarendur um að fara varlega og sýna aðgát. Innlent 21. febrúar 2018 22:15
Búið að opna veginn um Súðavíkurhlíð Ofanflóðahætta sem skapaðist yfir Súðavíkur- og Kirkjubólshlíð er talin liðin hjá Innlent 21. febrúar 2018 15:06
Gríðarlegur vatnselgur tafði ekki flug á Keflavíkurflugvelli Snjóruðningsdeildin hefur haft í nógu að snúast við að hreinsa burt slabb og drullu. Innlent 21. febrúar 2018 12:35
Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. Innlent 21. febrúar 2018 11:28
Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. Innlent 21. febrúar 2018 10:04
Opnað fyrir umferð um Reykjanesbraut Vegagerðin hefur opnað veginn um Reykjanesbraut en þar er þó mikið hvassviðri og vatnselgur. Innlent 21. febrúar 2018 09:34
Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. Innlent 21. febrúar 2018 08:39
Bílar köstuðust til á Reykjanesbraut Björgunarsveitir hafa frá klukkan sex í morgun haft í nógu að snúast við lokun vega. Innlent 21. febrúar 2018 08:00
Veðrið verst á milli 9 og 10 Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir. Innlent 21. febrúar 2018 07:30
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag. Innlent 21. febrúar 2018 06:59
Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. Innlent 21. febrúar 2018 06:24
Viðvaranir um allt land vegna óveðurs á morgun: „Ansi mikill hvellur um tíma“ Appelsínugular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra á morgun vegna óveðurs. Innlent 20. febrúar 2018 22:35
Þessum vegum verður mögulega lokað á morgun vegna veðurs Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst. Innlent 20. febrúar 2018 16:21
Foreldrar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla Veðurstofan hefur varað við veðurhvelli sem er spáð að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Innlent 20. febrúar 2018 16:03
WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið Innlent 20. febrúar 2018 14:39
Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Innlent 20. febrúar 2018 13:33
Kærkomin stund milli storma Þrátt fyrir að veðrið í dag verði fremur tíðindalítið að sögn Veðurstofunnar eru hlutirnir þó „heldur betur að gerast langt suður í hafi.“ Innlent 20. febrúar 2018 07:06
„Það hefur ekki verið svefnfriður fyrir þessu helvíti“ Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram og valdi einn íbúi í Grímsey að gista í bátnum sínum í nótt. Innlent 19. febrúar 2018 09:05
Næsti hvellur á miðvikudag Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. Innlent 19. febrúar 2018 07:02
Fylgdu veðurtepptum unglingum heim til Grindavíkur Töluvert rólegra var hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir. Innlent 18. febrúar 2018 23:16
Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. Innlent 18. febrúar 2018 20:48
Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. Innlent 18. febrúar 2018 19:29
Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Innlent 18. febrúar 2018 17:09
Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. Innlent 18. febrúar 2018 12:05
Ráðlegt að huga að niðurföllum í stormi morgundagsins Hlýna mun í veðri með mikilli úrkomu og eru íbúar á Suður- og Vesturlandi, auk höfuðborgarsvæðisins, sérstaklega beðnir að huga að niðurföllum þegar hlánar. Innlent 17. febrúar 2018 23:35
Algjört öngþveiti við Hakið í morgun vegna óveðursins Einar Á. E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður, segir að landverðir hafi í dag verið úti um allt í þjóðgarðinum að leita að fólki, aðstoða það og tryggja að það færi sér ekki að voða. Innlent 14. febrúar 2018 15:30