Skemmtilegast að nýta afganga: Ítalskur kjúklingaréttur saltembocca Jóhannes Ásbjörnsson, sjónvarpsmaður og "annar helmingurinn" af "Simma og Jóa", er annálaður sælkeri þegar kemur að mat og matargerð. Matur 31. mars 2005 00:01
Fagnaðarveisla eftir messu: Dásamlegur páskabröns Kristín Jónsdóttir og Valdimar Örnólfsson voru í eina tíð oftast á skíðum um páska, en nú eru þau heima og hafa það huggulegt. Kristínu finnst gaman að bjóða fólki heim og ekki síst í "brunch" á páskum. Matur 23. mars 2005 00:01
Lystugt nesti er lykilatriði: Samlokur og tortillurúllur Páskahelgin er kjörin til ferðalaga þegar veðrið leikur við landann. Hvort sem farið er lengra eða styttra þá er stór hluti af því að njóta frísins og ferðalagsins sá að hafa ljúfengan og þægilegan kost meðferðis. Matur 23. mars 2005 00:01
Vistvænir íslenskir plómutómatar Plómutómatar eru kjötmeiri en venjulegir tómatar og henta því vel til matargerðar. Þeir eru nú ræktaðir árið um kring í Biskupstungum. Matur 17. mars 2005 00:01
Parmaskinkuvafin og spergilfyllt kjúklingabringa með papriku og appelsínusósu Tveir íslenskir matreiðslunemar, Rúnar Þór Rúnarsson og Pétur Örn Pétursson, voru valdir matreiðslunemar ársins í keppni á Akureyri um síðustu helgi. Þeir keppa fyrir Íslands hönd í norrænni matreiðslunemakeppni sem haldin verður hér á landi að ári. Matur 17. mars 2005 00:01
Ertu með í mjólkurferð? Kátt er nú hjá öllum mjólkursvelgjum enda mjólkin víða seld á spottprís. Sumir gætu farið að dæmi Kleópötru og baðað sig upp úr mjólkinni en aðrir kjósa hana frekar innvortis. Mjólk má drekka á ýmsan hátt og hér eru nokkur tilbrigði. Matur 17. mars 2005 00:01
Staðgóðir og ljúffengir grautar Nú þegar mjólkin er ódýr eða jafnvel frí er upplagt að búa til graut úr henni, annaðhvort sem uppistöðu í snarlmáltíð eða sem eftirrétt. Matur 11. mars 2005 00:01
Ólst upp við myndarskap í eldhúsi: Heitar perur með möndlukremi Elín Ósk Óskarsdóttir söngkona hefur alltaf haft gaman af því að búa til eitthvað gott í gogginn, hvort sem það er matur eða kökur. Þrátt fyrir að Tosca eigi hug hennar allan þessa dagana þá gaf hún okkur uppskrift að fínasta eftirrétti. Matur 11. mars 2005 00:01
Hrísgrjónapílaf með saffran Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi Matur 11. mars 2005 00:01
Hollar og einfaldar pítsur Í öllum pitsunum er hægt að nota hvaða uppskrift að botni sem er. Þess vegna er hægt að kaupa botn út í búð. Matur 5. mars 2005 00:01
Hjálpar konunni við eldamennskuna: Tagliolini með smokkfiski, sílí og hvítlauk Ef Bragi Ólafsson rithöfundur fengi að ráða væri alltaf fiskur í matinn. Hann miðlar okkur uppskrift að bragðgóðum og litríkum pastarétti með smokkfiski. Matur 5. mars 2005 00:01
Húsasúpan hönnuð á staðnum Hjónin að Brekkugerðishúsum í Fljótsdal bera gestum sínum oft góða súpu með heimabökuðu brauði. Matur 17. febrúar 2005 00:01
Súpa Alice Waters Í tilefni af því að um þessar mundir eru staddir í Reykjavík margir eðalkokkar vil ég nota tækifærið og kynna kokk sem að mínum dómi er einn besti kokkur í heimi. Hún heitir Alice Waters og frá árinu 1977 hefur hún rekið veitingastaðinn Chez Panisse í Berkeley, Kaliforníu. Hér er örlítið sýnishorn af snilld hennar. Matur 17. febrúar 2005 00:01
Tagliatelle al pomodoro e basilico Anna Sigríður Helgadóttir söngkona eldar oft pastarétti. Hér eru tvær uppskriftir að gómsætum réttum. Matur 11. febrúar 2005 00:01
Grænn skyndibiti og góður: Grískur kjúklingabaunaréttur Við hliðina á McDonalds, í Bláu húsunum við Faxafen, má finna aðeins öðruvísi skyndibitastað. Þar ræður ríkjum Sæmundur Kristjánsson, kokkur sem hefur rekið veitingastaðinn Á næstu grösum undanfarin sex ár. Matur 1. febrúar 2005 00:01
Gaman að dúlla við góðan mat: Fiskisúpa Gurrýjar "Með árunum hefur mér þótt matargerð æ skemmtilegri," segir Guðríður Helgadóttir líffræðingur sem er nýtekin við starfi deildarstjóra við hinn nýja Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri auk þess að vera staðarhaldari Garðyrkjuskólans á Reykjum. Matur 27. janúar 2005 00:01
Marokkóskur lambaréttur Þótt frjósi í æðum blóð hér á Fróni getum við alltaf horfið á vit þúsundar og einnar nætur. Angan og bragð þessa marokkóska lambaréttar seiða fram hita í beinin og sólskin í sinnið. Saffron, kanill, hunang og pistasíuhnetur, keimur af roðagullinni sól sem sest í túrkisblátt haf. Lengi. Matur 27. janúar 2005 00:01
Rómantík í Þingholtunum: Frönsk súkkulaðikaka Ingibjargar "Það er algjör snilld að geta kíkt á fallegar vörur á meðan maður bíður eftir teinu sínu. Ég kynntist þessu formi úti í Danmörku því ég fór oft á testofu þar. Ég drekk yfirleitt ekki te heima hjá mér en í Danmörku fór ég á kaffistofuna til að láta allt sem ég vildi eftir mér og var alls ekkert að spara. Matur 20. janúar 2005 00:01
Nýtískulegur þorramatur Það verður seint sagt að þorramaturinn okkar sé fallegur á að líta, og það er ekki hver sem er sem getur gert hann fegurri og lystugri fyrir þá sem vilja smá lit í tilveruna og tilbreytingu. Matur 20. janúar 2005 00:01
Sikileyjarpasta Hollusta matarmenningarinnar við Miðjarðarhaf er margrómuð. Þessi réttur er innblásinn af þeirri hefð. Hér er gott gert betra og ennþá hollara með því að notast við spelt spaghetti og rómverskt kál, sem gerir réttinn fyllri og fjölbreyttari. Magnifico! Matur 14. janúar 2005 00:01
Smá hamingja fyrir fólk "Ég var með skötuveislu hérna í heila viku fyrir jólin og bauð upp á saltfisk, skötu og Steingrím," segir Kjartan Halldórsson í Sægreifanum í verbúð númer 8 við Geirsgötu rétt aftan við Hamborgarabúllu Tómasar. Matur 7. janúar 2005 00:01
Kókoskjúklingur með ananas Þessi brakandi ferski, tælenskættaði, réttur er góður fyrir þá sem vilja losa salt og reyk jólafæðisins út úr kerfinu með vænu sparki. Tælensk matreiðsla er oft mjög einföld, það eina sem við þurfum að yfirstíga til þess að geta hrist rétti eins og þennan fram úr erminni er að verða okkur úti um nokkrar tegundir af kryddum Matur 7. janúar 2005 00:01
Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi, gljáð nípa og madeirahjúpur Matur 30. desember 2004 00:01
Pönnusteikt rjúpubringa Pönnusteikt rjúpubringa með rauðrófu- og eplasalati Matur 30. desember 2004 00:01
Kalkúnn með salvíu og blóðbergi Kalkúnn er kannski engin villibráð en samt er hann mjög hátíðlegur matur. Það er bæði auðvelt og gaman að elda stóran fugl handa mörgu fólki og ef rétt er farið með hráefnið bregðast bragðgæðin ekki. Matur 22. desember 2004 00:01