

Uppskriftir
Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Hrist fram úr erminni
Væri ekki dásamlegt að vakna í rólegheitum, byrja á því að fá sér ljúfan kaffibolla og skella svo í einn hristing án vandkvæða? Þetta er kjörinn morgumverður til að taka með sér út í daginn.

Hindberjahrákaka með pekanhnetubotni
Þessi væri flott í kaffiboðinu á sunnudaginn

Steiktur saltfiskhnakki með lauksultu, tómat-vinaigrette og sinnepskartöflumús
Ljúffengur steiktur saltfiskhnakki frá meistarakokknum Eyþóri Rúnarssyni.

Vanillu latte skrúbbur
Varirnar hafa gott af góðum skrúbb og ekki er verra ef þú býrð hann til úr hráefnum sem leynast heima hjá þér

Ólífukökur úr Eldhúsinu hans Eyþórs
Í síðasta þætti Elhússins hans Eyþór var aðaláherslan lögð á ólífur. Í þessu smákökum er bæði að finna ólífuolíu sem og ólífurnar sjálfar. Þær eru mjög skemmtilegar og alveg tilvaldar með ísköldu freyðivíni.

Steiktur humar með ólífusalsa, avókadó og grilluðu súrdeigsbrauði
Splæstu í humar um helgina og gerðu smart samloku

Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu
Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku.

Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum
Ómótstæðilegur eftirréttur úr smiðju Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2. Í síðasta þætti voru egg í aðalhlutverki og því ekki úr vegi að baka marens.

Shakshouka - afrískur eggjaréttur
Í síðasta þætti Eldhússins hans Eyþórs voru egg í aðalhlutverki. Hérna kemur uppskrift af frábærum afrískum eggjarétti.

Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum
Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi.

Chia orkukúlur
Frábær uppskrift af chia orkukúlum.

Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði
Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs.

Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku
Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin.

Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu
Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til.

5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi
Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin.

Sykurlausar chia-makkarónur með heimalagaðri jarðarberja-chia-sultu
Ekki tekur langan tíma að skella í þessa dásemd og gott að eiga vel umfram af sultunni í kælinum.

Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu
Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2.

Ofurheilsuskot: Aðeins fyrir þá hugrökkustu
Þetta ofurheilsuskot er alveg hreint magnað. Það er stútfullt af bólgueyðandi og hreinsandi efnum sem koma þér á heilsusamlegan hátt í gegnum veturinn og flensutíðina.

Kræsilegt kjúklingasalat Rikku
Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.

Múslí à la Hlalla
Þetta er ótrúlega gómsætt múslí sem þú verður að prófa að gera

Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum
Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan.

Ómótstæðilegt kartöflusalat
Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring.

Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk
Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast.

Heilsuþeytingur
Þessi safi kemur þér af stað

Núðlusúpa með kjúklingi
Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar.

Búðu til þinn eigin íþróttadrykk
Flestir íþrótta- sem og orkudrykkir eru stútfullir af sykri og litarefnum. Af hverju ekki að prófa að búa til þinn eigin drykk sem kemur að sömu notum.

Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur
Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum.

Kampavínsbollakökur - UPPSKRIFT
Þessar eru tilvaldar í áramótagleðina!

Piparkökukaka með hlynsírópskremi - UPPSKRIFT
Þessi er ekki bara ljúffeng heldur líka jólaleg.

Heit möndlumjólk með kanil og hunangi
Dásamlegur heitur drykkur sem yljar á köldum jólakvöldum og er frábær fyrir svefninn.