Vala Matt kynnist taílenskri matargerð 11. maí 2015 22:02 visir.is/shutterstock Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar fékk Vala Matt að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Ljúffengar vefjur með grænmeti og bragðmiklu karrímauki 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper) 1 bolli soðnar risarækjur Vorlaukur Kóríander Mangó Rauð eða græn paprika Kjúklingur eða annað kjöt, valfrjálst Aðferð: Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki. Smyrjið hrísgrjónablöðin með karrímaukinu og raðið grænmeti, vorlauk og kóríander á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp. Kraftmikið karrímauk 15 stk chili pipar, bæði grænn og rauður 1 tsk salt 1 msk Galangal 1 msk Sítrónugras ½ tsk Kaffir lime eða lime lauf 1 msk hvítlaukur 1 msk laukur 1 tsk rækjumauk 1 tsk Kóríanderrót Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél og smyrjið inn í vefjurnar.Sælkeraheimsreisan er á dagskrá á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Vefjur Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar fékk Vala Matt að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Ljúffengar vefjur með grænmeti og bragðmiklu karrímauki 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper) 1 bolli soðnar risarækjur Vorlaukur Kóríander Mangó Rauð eða græn paprika Kjúklingur eða annað kjöt, valfrjálst Aðferð: Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki. Smyrjið hrísgrjónablöðin með karrímaukinu og raðið grænmeti, vorlauk og kóríander á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp. Kraftmikið karrímauk 15 stk chili pipar, bæði grænn og rauður 1 tsk salt 1 msk Galangal 1 msk Sítrónugras ½ tsk Kaffir lime eða lime lauf 1 msk hvítlaukur 1 msk laukur 1 tsk rækjumauk 1 tsk Kóríanderrót Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél og smyrjið inn í vefjurnar.Sælkeraheimsreisan er á dagskrá á þriðjudagskvöldum á Stöð 2.
Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Vefjur Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira