Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar 15. maí 2015 07:29 visir.is/evalaufey Lax í pekanhnetuhjúp1 laxaflak gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar hunangs djion sinnepHnetuhjúpur100 g hnetur t.d. hesli og pekanhnetur 4 msk brauðrasp steinselja börkur af einni sítrónu 1 msk olía 2 hvítlauksrif, fínt rifnir sjávarsaltAðferðHitið ofninn í 180°C.Snyrtið laxaflakið og setjið í eldfast mót eða á pappírsklædda bökunarplötu.Kryddið laxinn til með salti og pipar og penslið sinnepinu yfir hann. Dreifið hnetuhjúpnum yfir og þjappið honum vel ofan í sinnepið með höndunum, þannig að hann haldist vel á. Bakið í 15 mínútur. Takið þá laxinn út úr ofninum og látið hann standa í 5 mínútur áður en þið berið hann fram en þannig eldast hann aðeins lengur.Berið laxinn fram með jógúrtdressingu og fersku salati. Jógúrtdressing 2 dl grískt jógúrt 1 hvítlauksgeiri 1 msk hunangs dijon sinnep smátt söxuð steinselja salt og piparAðferð Blandið öllu saman og bragðbætið með salti og pipar. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju hér. Eva Laufey Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Lax í pekanhnetuhjúp1 laxaflak gróft sjávarsalt nýmalaður svartur pipar hunangs djion sinnepHnetuhjúpur100 g hnetur t.d. hesli og pekanhnetur 4 msk brauðrasp steinselja börkur af einni sítrónu 1 msk olía 2 hvítlauksrif, fínt rifnir sjávarsaltAðferðHitið ofninn í 180°C.Snyrtið laxaflakið og setjið í eldfast mót eða á pappírsklædda bökunarplötu.Kryddið laxinn til með salti og pipar og penslið sinnepinu yfir hann. Dreifið hnetuhjúpnum yfir og þjappið honum vel ofan í sinnepið með höndunum, þannig að hann haldist vel á. Bakið í 15 mínútur. Takið þá laxinn út úr ofninum og látið hann standa í 5 mínútur áður en þið berið hann fram en þannig eldast hann aðeins lengur.Berið laxinn fram með jógúrtdressingu og fersku salati. Jógúrtdressing 2 dl grískt jógúrt 1 hvítlauksgeiri 1 msk hunangs dijon sinnep smátt söxuð steinselja salt og piparAðferð Blandið öllu saman og bragðbætið með salti og pipar. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju hér.
Eva Laufey Lax Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið