Bráðhollt heilhveitibrauð og ljúffengt hummus 8. maí 2015 10:19 visir.is/EVALAUFEY Heilhveitibrauð með sólblómafræjum og ljúffengt hummus með paprikukryddi Heilhveitibrauð 8 dl heilhveiti1 dl haframjöl1 dl hörfræ2 dl sólblómafræ1 dl kókosmjöl1 tsk sjávarsalt1 tsk lyftiduft1 msk hunang7 dl ab mjólk3 dl ylvolgt vatnAðferð: Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál, það er ágætt að blanda þurrefnum fyrst og bæta síðan vökvanum við. Um leið og deigið er samlagað þá er það tilbúið. Látið deigið í pappírsklætt formkökuform og bakið í 55 – 60 mínútur. Leyfið brauðinu að kólna í svolitla stund áður en þið berið það fram. Ilmurinn sem fer um heimilið þegar brauðið er tilbúið er dásamlegur og það er fátt betra en nýbakað brauð.Hummus með paprikukryddi200 g forsoðnar kjúklingabaunir2 msk tahini (sesamsmjör)safi úr einni sítrónu2 hvítlauksrif½ tsk paprikukrydd½ tsk cumin krydd½ tsk sjávarsaltólífuolía, magn eftir smekk Aðferð: Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið þar til blandan er orðin slétt. Skreytið gjarnan með paprikukryddi, smá sítrónusafa og ólífuolíu. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju á matarbloggi hennar. Brauð Eva Laufey Hummus Uppskriftir Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Heilhveitibrauð með sólblómafræjum og ljúffengt hummus með paprikukryddi Heilhveitibrauð 8 dl heilhveiti1 dl haframjöl1 dl hörfræ2 dl sólblómafræ1 dl kókosmjöl1 tsk sjávarsalt1 tsk lyftiduft1 msk hunang7 dl ab mjólk3 dl ylvolgt vatnAðferð: Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál, það er ágætt að blanda þurrefnum fyrst og bæta síðan vökvanum við. Um leið og deigið er samlagað þá er það tilbúið. Látið deigið í pappírsklætt formkökuform og bakið í 55 – 60 mínútur. Leyfið brauðinu að kólna í svolitla stund áður en þið berið það fram. Ilmurinn sem fer um heimilið þegar brauðið er tilbúið er dásamlegur og það er fátt betra en nýbakað brauð.Hummus með paprikukryddi200 g forsoðnar kjúklingabaunir2 msk tahini (sesamsmjör)safi úr einni sítrónu2 hvítlauksrif½ tsk paprikukrydd½ tsk cumin krydd½ tsk sjávarsaltólífuolía, magn eftir smekk Aðferð: Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið þar til blandan er orðin slétt. Skreytið gjarnan með paprikukryddi, smá sítrónusafa og ólífuolíu. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju á matarbloggi hennar.
Brauð Eva Laufey Hummus Uppskriftir Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira