Kókos og bláberja drykkur sigga dögg skrifar 27. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Nú þegar sumarið gengur í garð þá ber að fagna komu ferskra berja.Bláber eru góð uppspretta C-vítamíns og trefja. Þó enn sé smá tími í innlenda berjatýnslu þá er hægt að fá urmul af bláberjum, og öðrum gómsætum berjum, í matvöruverslunum en ekki er verra að geyma þessa girnilegu uppskrift fyrir berjatýnslu þegar nær dregur sumarlokum. Fyrir ykkur sem enn eigið birgðar frá seinasta sumri inni í frysti þá er vissara að láta þau þiðna áður en þeim er skellt í safann. Ef þú kaupir ferska myntu plöntu þá getur þú umpottað henni og haldið í henni lífi áfram inni við stofugluggann. Vísir/Getty Hráefni: 1 og 1/2 bolli af bláberjum (ef notar frosin, láttu þau þá þiðna) 1/2 bolli kókosmjólk 1 msk ferk myntulauf 1 tsk ferskur lime safi (mátt alveg setja góða skvettu) 1 tsk hunang (ef vilt hafa sætari, settu þá ögn meira)Aðferð: Hentu svo öllu í blandarann og nokkra klakamola með og maukaðu saman. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið
Nú þegar sumarið gengur í garð þá ber að fagna komu ferskra berja.Bláber eru góð uppspretta C-vítamíns og trefja. Þó enn sé smá tími í innlenda berjatýnslu þá er hægt að fá urmul af bláberjum, og öðrum gómsætum berjum, í matvöruverslunum en ekki er verra að geyma þessa girnilegu uppskrift fyrir berjatýnslu þegar nær dregur sumarlokum. Fyrir ykkur sem enn eigið birgðar frá seinasta sumri inni í frysti þá er vissara að láta þau þiðna áður en þeim er skellt í safann. Ef þú kaupir ferska myntu plöntu þá getur þú umpottað henni og haldið í henni lífi áfram inni við stofugluggann. Vísir/Getty Hráefni: 1 og 1/2 bolli af bláberjum (ef notar frosin, láttu þau þá þiðna) 1/2 bolli kókosmjólk 1 msk ferk myntulauf 1 tsk ferskur lime safi (mátt alveg setja góða skvettu) 1 tsk hunang (ef vilt hafa sætari, settu þá ögn meira)Aðferð: Hentu svo öllu í blandarann og nokkra klakamola með og maukaðu saman.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið