Tvö bráðholl og girnileg salöt Rikka skrifar 29. maí 2015 16:15 visir/skjaskot Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt.Kínóa Salat 2 dl svört kinóa grjón 8 dl vatn 1 tsk sjávarsalt 1 msk ólífuolía 1/2 krukka mjolkursýrt grænmeti 1 tsk kúmenduft smá Cayenne pipar nýmalaður pipar Ristið kínóa grjónin í potti. Hrærið stöðugt í þeim þar til þau byrja að poppa. Hella vatninu við og hrærið og látið sjóða i 20 mín. Bætið olíunni við í heitu grjónin ásamt kúmenduftinu og hrærið vel. Kælið. Bætið grænmetinu við, blandið og kryddið.Bygg salat 2 dl perlubygg 8 dl vatn sjávarsalt 1/2 krukka eða meira svartar ólífur 1 krukka sólþurrkaðir tómatar í olíu pínu Cayenne pipar 2 hnífsoddar vanilluduft 2 msk sítrónusafi Malaður pipar Sjóðið byggið í vatninu í 20 mín. Það á að vera laust í sér en ekki mauksoðið, kælið stutta stund. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og njótið. Heilsa Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Á lista með Cameron Diaz Þorbjörg Hafsteinsdóttir er heilsusérfræðingur á heimsmælikvarða 10. apríl 2015 10:15 Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15 Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Ljómandi lífsorka - sykurlausar lakkrískúlur Í þættinum í dag fjallar Þorbjörg um sykurlausan lífstíl og gefur okkur gómsæta uppskrift af sykurlausum lakkrískúlum sem svíkja engan. 24. apríl 2015 11:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist
Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt.Kínóa Salat 2 dl svört kinóa grjón 8 dl vatn 1 tsk sjávarsalt 1 msk ólífuolía 1/2 krukka mjolkursýrt grænmeti 1 tsk kúmenduft smá Cayenne pipar nýmalaður pipar Ristið kínóa grjónin í potti. Hrærið stöðugt í þeim þar til þau byrja að poppa. Hella vatninu við og hrærið og látið sjóða i 20 mín. Bætið olíunni við í heitu grjónin ásamt kúmenduftinu og hrærið vel. Kælið. Bætið grænmetinu við, blandið og kryddið.Bygg salat 2 dl perlubygg 8 dl vatn sjávarsalt 1/2 krukka eða meira svartar ólífur 1 krukka sólþurrkaðir tómatar í olíu pínu Cayenne pipar 2 hnífsoddar vanilluduft 2 msk sítrónusafi Malaður pipar Sjóðið byggið í vatninu í 20 mín. Það á að vera laust í sér en ekki mauksoðið, kælið stutta stund. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og njótið.
Heilsa Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Á lista með Cameron Diaz Þorbjörg Hafsteinsdóttir er heilsusérfræðingur á heimsmælikvarða 10. apríl 2015 10:15 Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15 Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Ljómandi lífsorka - sykurlausar lakkrískúlur Í þættinum í dag fjallar Þorbjörg um sykurlausan lífstíl og gefur okkur gómsæta uppskrift af sykurlausum lakkrískúlum sem svíkja engan. 24. apríl 2015 11:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist
Á lista með Cameron Diaz Þorbjörg Hafsteinsdóttir er heilsusérfræðingur á heimsmælikvarða 10. apríl 2015 10:15
Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00
Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15
Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45
Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45
Ljómandi lífsorka - sykurlausar lakkrískúlur Í þættinum í dag fjallar Þorbjörg um sykurlausan lífstíl og gefur okkur gómsæta uppskrift af sykurlausum lakkrískúlum sem svíkja engan. 24. apríl 2015 11:00