Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Alþjóðlegt orgelsumar

Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi flautuleikari.

Menning
Fréttamynd

Frumsýning á Baldursbrá

Það má segja að óperuveturinn á Íslandi skelli á strax í ágústlok en ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á sviði í Norðurljósasal Hörpu þann 29. ágúst.

Menning
Fréttamynd

Elskar orku og eldmóð áhorfenda

Patti Smith segir Ísland fullkominn stað til þess að enda tónleikaferðalag sitt, en hún flytur plötuna Horses, sem fagnar fjörutíu ára afmæli, í heild á sínum þriðju tónleikum hérlendis. Með í för eru tveir upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar The Patt

Lífið