Sólin leynigestur á Bræðslunni í ár Tónlistarhátíðin Bræðslan fór fram í ellefta sinn um helgina og lukkaðist vel. Hálfgerð bæjarhátíð er farin að myndast í kringum hana. Tónlist 28. júlí 2015 09:00
Snoop ekki sáttur við Svía Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina. Tónlist 27. júlí 2015 11:00
Prince með nýja plötu Plötuna vinnur hann með hljómsveit sinni, 3rdEyeGirl. Tónlist 27. júlí 2015 10:30
Þrjár kynslóðir spila saman á sólóplötunni Tónlistarmaðurinn Karl Tómasson vinnur að sinni fyrstu sólóplötu. Hann fær til liðs við sig þrjár kynslóðir úr sömu fjölskyldunni til að spila og syngja eitt lagið. Tónlist 27. júlí 2015 10:00
Fá útrás fyrir búningablætið Hljómsveitin Mannakjöt sem skipuð er kanónum úr íslensku tónlistarlífi sendir frá sér sitt fyrsta lag í dag. Tónlist 27. júlí 2015 09:30
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. Tónlist 24. júlí 2015 14:00
Nýtt lag og myndband: Páll Óskar syngur burt myrkrið og hatrið "Líttu upp í ljós“ er einungis fyrsta lagið af mörgum sem eru væntanleg frá söngvaranum sívinsæla Tónlist 24. júlí 2015 10:48
Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. Tónlist 24. júlí 2015 09:00
Rapparinn Eminem með fjölbreyttasta orðaforðann Eminem tekur vinninginn fyrir fjölbreyttasta orðaforðann á meðal mest seldu laga í heimi. Bítlarnir og Mariah Carey eru með þeim neðstu á listanum. Tónlist 24. júlí 2015 08:30
Lögin á plötunni samin fyrir fimm tríó Gítarleikarinn Ásgeir Ásgeirsson fer nýjar og öðruvísi leiðir á sólóplötu sem nýkomin er út. Tónlist 23. júlí 2015 11:00
Hér nýtur tónlistin sín afar vel Fjölbreytt og vönduð dagskrá um helgina á Reykholtshátíð í Borgarfirði. Menning 23. júlí 2015 10:30
Roger Taylor úr Queen er spenntur fyrir Íslandi Roger Taylor og Brian May, meðlimir Queen, völdu einstaklinga í hljómsveitina Queen Extravaganza. Þeir bestu settir saman í hljómsveit. Tónlist 23. júlí 2015 10:00
Stærstu tónleikarnir til þessa Úlfur Úlfur heldur útgáfutónleika fyrir nýju plötuna sína Tvær plánetur í Gamla Bíói í kvöld. Tónlist 23. júlí 2015 09:30
Alþjóðlegt orgelsumar Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi flautuleikari. Menning 22. júlí 2015 15:00
Frumsýning á Baldursbrá Það má segja að óperuveturinn á Íslandi skelli á strax í ágústlok en ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á sviði í Norðurljósasal Hörpu þann 29. ágúst. Menning 22. júlí 2015 14:30
Hlustaðu á lag með mjálmi í stað hljóðfæra Meowrly, kattaútgáfa lagsins Early, með Run the Jewels er komið út. Engin hljóðfæri eru í laginu heldur aðeins kattahljóð. Tónlist 22. júlí 2015 13:33
Fjórmenningar á ferðalagi dilluðu sér við AmabAdama Vinirnir fjórir gerðu myndband við lagið Það sem þú gefur á ferðalagi um Bandaríkin og fengu ýmsa til að dilla sér við taktfasta tóna. Lífið 22. júlí 2015 10:00
Jessie J heldur tónleika á Íslandi Breska tónlistarkonan Jessie J, sem hefur verið ein skærasta poppstjarna heims undanfarin ár, ætlar að halda tónleika í Laugardalshöllinni. Lífið 22. júlí 2015 07:45
Frumsýning á Vísi: Helgi Valur syngur um Myspace-stelpuna Maya Andrea L. Jules bregður sér í hlutverk Magnoliu í samnefndu lagi. Tónlist 21. júlí 2015 09:16
Vanilla Ice, Salt-N-Pepa og Haddaway með tónleika á Íslandi Björgvin Rúnarsson boðar sannkallað "nostalgíupartý“ í Vodafone-höllinni þann 6. febrúar á næsta ári. Tónlist 18. júlí 2015 15:32
Elskar orku og eldmóð áhorfenda Patti Smith segir Ísland fullkominn stað til þess að enda tónleikaferðalag sitt, en hún flytur plötuna Horses, sem fagnar fjörutíu ára afmæli, í heild á sínum þriðju tónleikum hérlendis. Með í för eru tveir upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar The Patt Lífið 18. júlí 2015 08:30
Sveitamenn sprikla: Úlfur Úlfur með nýtt myndband Í myndbandinu við lagið 100.000 kennir ýmissa grasa - í bókstaflegri merkingu. Lífið 17. júlí 2015 11:55
Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska Grúska Babúska gaf út sína fyrstu plötu á USB-lykili og gefur nú út fimm nýjar smáskífur á þessu ári. Hljómsveitina skipa fimm tónlistarkonur sem dreymdi um að stofna hljómsveit. Smáskífunum fylgja tónlistarmyndbönd sem leikstýrt er af konum. Tónlist 16. júlí 2015 12:00
Heimsfrægur rappari með Snoop Dogg á Íslandi Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. Tónlist 16. júlí 2015 11:00
Ætla að útskýra öll lögin mjög vel Hljómsveitin Skarkali fagnar útgáfu frumburðarins í kvöld í Hannesarholti. Tónlist 16. júlí 2015 10:30
Smáskífur Palla ekki til sölu heldur gefins Páll Óskar hefur í nógu að snúast og er um þessar mundir að taka upp nýtt tónlistarmyndband. Tónlist 16. júlí 2015 10:00
Nýtt myndband frá hljómsveitinni Vök Myndband við lagið Waterfall var frumsýnt í dag. Tónlist 15. júlí 2015 16:33
Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. Tónlist 15. júlí 2015 12:00
„Hver hefði trúað því að Rolling Stone myndi drepa tónlistina?“ Sinead O'Connor er vægast sagt ósátt við að Kim Kardashian prýði nýjustu forsíðu Rolling Stone og hvetur fólk til að sniðganga tímaritið. Tónlist 15. júlí 2015 11:15