Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. maí 2017 16:04 Ellie Goulding hefur unnið með fjölda tónlistarmanna en myndi helst vilja fá að vinna með Björk. Vísir/Getty Söngkonan Ellie Goulding myndi helst vilja fá að vinna að lagagerð með Björk, fengi hún til þess tækifæri. Vinsældir Goulding fara stöðugt vaxandi og hefur hún gefið út lög með tónlistarmönnum líkt og Kygo og Calvin Harris. Ummælin lét söngkonan falla á tónlistarhátíðinni Mawazine í Morokkó nú á dögunum, þegar hún var spurð að því hvaða tónlistarmann hún myndi helst vilja fá að vinna með. „Ég elska Björk, hún hefur verið hetjan mín síðan ég var mjög ung.“ Þá segir Goulding að hún væri lítið á móti því að fá að vinna með rapparanum Drake. „Ætli ég segi ekki bara líka Drake. Ég meina hverjum líkar ekki við Drake?“ Söngkonan segir jafnframt að hún hafi vanist því sem fylgir frægðinni og að hún hafi fyrir löngu ákveðið að taka lífinu með stökustu ró. „Ég hef verið í þessum bransa í nokkur ár núna og ég hef uppgötvað að húmor er besta leiðin til þess að takast á við frægðina og áreitið sem henni fylgir.“ Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Söngkonan Ellie Goulding myndi helst vilja fá að vinna að lagagerð með Björk, fengi hún til þess tækifæri. Vinsældir Goulding fara stöðugt vaxandi og hefur hún gefið út lög með tónlistarmönnum líkt og Kygo og Calvin Harris. Ummælin lét söngkonan falla á tónlistarhátíðinni Mawazine í Morokkó nú á dögunum, þegar hún var spurð að því hvaða tónlistarmann hún myndi helst vilja fá að vinna með. „Ég elska Björk, hún hefur verið hetjan mín síðan ég var mjög ung.“ Þá segir Goulding að hún væri lítið á móti því að fá að vinna með rapparanum Drake. „Ætli ég segi ekki bara líka Drake. Ég meina hverjum líkar ekki við Drake?“ Söngkonan segir jafnframt að hún hafi vanist því sem fylgir frægðinni og að hún hafi fyrir löngu ákveðið að taka lífinu með stökustu ró. „Ég hef verið í þessum bransa í nokkur ár núna og ég hef uppgötvað að húmor er besta leiðin til þess að takast á við frægðina og áreitið sem henni fylgir.“
Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira