Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. Tónlist 28. september 2015 15:30
Tónlistin úr Hróa hetti gefin út á plötu Tónlist er stór hluti af leikritinu Í hjarta Hróa hattar sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Tónlist 27. september 2015 23:47
Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. Tónlist 27. september 2015 20:42
Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. Tónlist 25. september 2015 17:22
Foreign land og Voice of a Woman Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Tónlist 25. september 2015 16:30
Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. Tónlist 25. september 2015 11:45
Fundu svar við spurningunni hvaða lag lætur fólki líða best Lagið er með hljómsveitinni Queen. Tónlist 24. september 2015 09:45
Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. Tónlist 22. september 2015 07:57
Ceasetone frumsýnir nýtt myndband Hljómsveitin Ceasetone var rétt í þessu að frumsýna nýtt myndband við lag sitt, Full Circle. Tónlist 21. september 2015 12:30
Íslenskt köntrí slær í gegn á heimsvísu Axel Ó og co sendi nýverið frá sér lag sem er komið í spilun víðsvegar um heim. Viðtökurnar súrrealískar, segir söngvarinn. Tónlist 20. september 2015 14:20
Norrænn samhljómur í bland við innilega sónötu eftir Brahms Tónleikaröðin 15.15 í Norræna húsinu hefst á sunnudaginn. Menning 18. september 2015 10:30
Mammút frumsýnir nýtt myndband við Blóðberg Íslenska hljómsveitin Mammút frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Blóðberg sem er íslensk útgáfa af laginu Blood Burst. Tónlist 16. september 2015 15:30
Loka á vefsíðurnar óháð hýsingu þeirra Rétthafasamtök hafa náð samkomulagi við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um hvernig lögbannið verði túlkað og framfylgt. Lífið 16. september 2015 07:00
Ekki dugleg við að taka pláss sem afmælisbarn Söng- og leikkonan Þórunn Erna Clausen fagnar fertugsafmælinu með því að gefa út lag eftir sjálfan sig. Lífið 12. september 2015 10:30
Ljótu hálfvitarnir senda frá sér nýtt lag Lagið er af væntanlegri plötu sveitarinnar. Tónlist 11. september 2015 20:47
Löðrandi í kynþokka og raksápu Tónlistamaðurinn Helgi Valur gaf á vordögum út plötuna Notes From the Underground sem hefur vakið mikil og góð viðbrögð. Tónlist 11. september 2015 16:10
Fagnar fertugsafmælinu með fjölskyldunni Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson er fertugur í dag og stefnir á að halda upp á afmælið þegar tími gefst til. Hann veltir sér ekki mikið upp úr gjöfum og á enn eftir að fá sér tattú sem hann fékk í þrítugsafmælisgjöf. Lífið 10. september 2015 09:00
Útgáfutónleikar Diktu Hljómsveitin Dikta fagnar í kvöld útgáfu sinnar fimmtu breiðskífu, Easy Street. Útgáfu plötunnar verður fagnað í Norðurljósasal Hörpu. Lífið 9. september 2015 11:00
Leika leiðilegustu og skemmtilegustu lögin Hljómsveitin Nýdönsk heldur tvenna hausttónleika um helgina þar sem þeir skipta lögum sveitarinnar upp í tvo flokka, skemmtilegustu lögin og leiðilegustu lögin. Lífið 9. september 2015 09:00
Leika nokkra klassíska jazz standarda á Kex í kvöld Í kvöld kemur kvartett píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur fram á jazzkvöldi sem haldið er á Kex Hostel. Tónlist 8. september 2015 09:00
Ég fann strax Brassann í mér í bossanóva Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson saxófónleikari standa fyrir dillandi skemmtilegum tónleikum kl. 21 í Mengi í kvöld. Menning 5. september 2015 10:30
Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Tónlist 4. september 2015 12:16
Lára Rúnars frumsýnir nýtt myndband: „Mig langaði til þess að fanga þelið eins og það birtist milli tveggja einstaklinga“ Það varð sannkölluð veisla fyrir öll skilningarvit í Petersen svítunni í Gamla bíó í gærkvöldi. Tónlist 4. september 2015 11:00
Fædd í rappið: „Slæmt að festast í þægindaramma og nauðsynlegt að reyna stanslaust á þolmörk sín“ „Lagið er súrrealísk frásögn á ástandi, það huglægt frekar en hlutlægt,“ segir Kristín Þorláksdóttir, sem frumsýnir í dag glænýtt myndband við lagið Andvaka. Tónlist 4. september 2015 09:56
Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp Kallar Metallica og Black Sabbath góða brandara og segir rapp fyrir tóndauft fólk. Tónlist 4. september 2015 09:54
Margoft þurft að vera minntur á eigið afmæli Hörður Torfason á sjötugsafmæli í dag og endurvekur árlega hausttónleika sína við tilefnið. Hann er ekki upptekin af afmælum eða aldri heldur leggur áherslu á að njóta. Menning 4. september 2015 09:30
Ekki með neina stæla Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni. Tónlist 4. september 2015 08:00
Maður þarf ekki að hafa vit á tónlist Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefst í kvöld og Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar, segir spennandi starfsár fram undan. Menning 3. september 2015 11:30
Hinn umdeildi Kanye West Kanye West náði enn og aftur eyrum heimsbyggðarinnar þegar hann lýsti því yfir á VMA-hátíðinni að hann ætlaði að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020. Lífið tók saman eftirminnileg ummæli. Lífið 1. september 2015 11:00
Hélt alltaf að Ferðalok fjallaði um Hornafjörð Grétar Örvarsson, Stjórnarmaður með meiru, gefur út sinn fyrsta sólódisk í dag sem heitir einfaldlega Ellefu dægurlög. Útgáfutónleikar verða á Höfn, þar sem ballið byrjaði. Tónlist 1. september 2015 10:15