Texti Despacito of kynferðislegur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. júlí 2017 08:48 Daddy Yankee og Luis Fonsi flytja lagið Despacito. Skjáskot/YouTube Yfirvöld í Malasíu hafa bannað spilun á laginu Despacito á útvarps- og sjónvarpsstöðvum í eigu ríkis landsins. Þetta segir Salleh Said Keruak, samskipta og margmiðlunarráðherra landsins, í samtali við fréttastofu AFP. Lagið þykir ekki samræmast gildum múslimatrúar, sem meirihluti Malasíubúa aðhyllist. Keruak segir að ráðuneytinu hafi borist fjölmargar kvartanir vegna kynferðislegra texta lagsins. „Despacito verður ekki spilað á stöðvum í eigu ríkisins vegna kvartana almennings. Textinn er þess eðlis að hann eigi ekki að heyrast,“ segir Said Keruak. Hann segist jafnframt vona að einkareknar stöðvar í landinu taki ríkið sér til fyrirmyndar. „Einkareknar stöðvar í Malasí hvetjum við til að ritskoða sjálfar sig.“ Lagið Despacito er vinsælasta lag heims um þessar mundir og er meðal annars mest streymda lag allra tíma, en hlustað hefur verið á lagið yfir 4,6 milljarð sinnum á hinum ýmsu stryemisveitum. Í Malasíu gilda ströng lög um ritskoðun og hafa yfirvöld áður bannað ýmis lög sem þykja fara yfir strikið.Lagið er hins vegar ekki bannað hér á landi og því má heyra það, með viðbót söngvarans Justin Bieber, í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Despacito mest streymda lag allra tíma: „Ég vildi bara fá fólk til að dansa“ Lagið Despacito eftir söngvarann Luis Fonsi er orðið mest streymda lag allra tíma, aðeins sex mánuðum eftir að það kom fyrst út. 19. júlí 2017 11:00 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Yfirvöld í Malasíu hafa bannað spilun á laginu Despacito á útvarps- og sjónvarpsstöðvum í eigu ríkis landsins. Þetta segir Salleh Said Keruak, samskipta og margmiðlunarráðherra landsins, í samtali við fréttastofu AFP. Lagið þykir ekki samræmast gildum múslimatrúar, sem meirihluti Malasíubúa aðhyllist. Keruak segir að ráðuneytinu hafi borist fjölmargar kvartanir vegna kynferðislegra texta lagsins. „Despacito verður ekki spilað á stöðvum í eigu ríkisins vegna kvartana almennings. Textinn er þess eðlis að hann eigi ekki að heyrast,“ segir Said Keruak. Hann segist jafnframt vona að einkareknar stöðvar í landinu taki ríkið sér til fyrirmyndar. „Einkareknar stöðvar í Malasí hvetjum við til að ritskoða sjálfar sig.“ Lagið Despacito er vinsælasta lag heims um þessar mundir og er meðal annars mest streymda lag allra tíma, en hlustað hefur verið á lagið yfir 4,6 milljarð sinnum á hinum ýmsu stryemisveitum. Í Malasíu gilda ströng lög um ritskoðun og hafa yfirvöld áður bannað ýmis lög sem þykja fara yfir strikið.Lagið er hins vegar ekki bannað hér á landi og því má heyra það, með viðbót söngvarans Justin Bieber, í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Despacito mest streymda lag allra tíma: „Ég vildi bara fá fólk til að dansa“ Lagið Despacito eftir söngvarann Luis Fonsi er orðið mest streymda lag allra tíma, aðeins sex mánuðum eftir að það kom fyrst út. 19. júlí 2017 11:00 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Despacito mest streymda lag allra tíma: „Ég vildi bara fá fólk til að dansa“ Lagið Despacito eftir söngvarann Luis Fonsi er orðið mest streymda lag allra tíma, aðeins sex mánuðum eftir að það kom fyrst út. 19. júlí 2017 11:00