Gangnam Style ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júlí 2017 11:30 Varð milljarðamæringur á einu lagi. Lagið Gangnam Style er ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube en þetta suður-kóreska stuðlag með Psy hefur trjónað þar á toppnum í fjögur ár. Nú er lagið See You Again með Wiz Khalifa orðið mest spilaða myndbandið á miðlinum en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á það myndband tæplega 2,9 milljarð sinnum. Til að setja hlutina betur í samhengi þá myndi taka tæplega 22 þúsund ár að hlusta svona oft á See You Again. Lagið kom út í apríl 2015 í kringum kvikmyndina Furius 7 og var það tileinkað leikaranum Paul Walker sem lést í skelfilegu bílslysi. Það má gera ráð fyrir því að lagið Despacito farið á toppinn á næstu en núna hefur lagið verið spilað 2,5 milljarð sinnum á aðeins sex mánuðum. 1. sæti - Wiz KhalifaSee You Again (ft. Charlie Puth). Búið er að horfa á myndbandið 2.896.029.104 sinnum.2. sæti - PsyGangnam Style. Búið er að horfa á myndbandið 2.894.635.839 sinnum.3. sæti - Justin BieberSorry. Búið er að horfa á myndbandið 2.635.919.951 sinnum.4. sæti - Mark RonsonUptown Funk (ft. Bruno Mars). Búið er að horfa á myndbandið 2.550.809.201 sinnum.5. sæti - Luis FonsiDespacito (ft. Daddy Yankee). Búið er að horfa á myndbandið 2.485.515.053 sinnum. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lagið Gangnam Style er ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube en þetta suður-kóreska stuðlag með Psy hefur trjónað þar á toppnum í fjögur ár. Nú er lagið See You Again með Wiz Khalifa orðið mest spilaða myndbandið á miðlinum en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á það myndband tæplega 2,9 milljarð sinnum. Til að setja hlutina betur í samhengi þá myndi taka tæplega 22 þúsund ár að hlusta svona oft á See You Again. Lagið kom út í apríl 2015 í kringum kvikmyndina Furius 7 og var það tileinkað leikaranum Paul Walker sem lést í skelfilegu bílslysi. Það má gera ráð fyrir því að lagið Despacito farið á toppinn á næstu en núna hefur lagið verið spilað 2,5 milljarð sinnum á aðeins sex mánuðum. 1. sæti - Wiz KhalifaSee You Again (ft. Charlie Puth). Búið er að horfa á myndbandið 2.896.029.104 sinnum.2. sæti - PsyGangnam Style. Búið er að horfa á myndbandið 2.894.635.839 sinnum.3. sæti - Justin BieberSorry. Búið er að horfa á myndbandið 2.635.919.951 sinnum.4. sæti - Mark RonsonUptown Funk (ft. Bruno Mars). Búið er að horfa á myndbandið 2.550.809.201 sinnum.5. sæti - Luis FonsiDespacito (ft. Daddy Yankee). Búið er að horfa á myndbandið 2.485.515.053 sinnum.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira