Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Bókaði sig í ákveðnu hugsunarleysi

Örvar Smárason tónlistarmaður hefur lengi vel spilað um allan heim bæði með Múm og FM Belfast. Hann mun koma í fyrsta sinn fram einsamall á Sónarhátíðinni núna um miðjan febrúar en hann segist enn vera að finna út úr því hvað hann sé að fara að gera.

Tónlist
Fréttamynd

Grípur í gítarinn á rekinu

Hólmarinn Jón Torfi Arason er með gítarinn festan upp í lofti stýrishússins þegar hann rær til fiskjar og seilist í hann þegar lögin koma til hans. Hann er höfundur laga og texta á plötu sem nefnist Allt er þegar Þrír er sem nú er að renna af bandinu

Tónlist
Fréttamynd

Er líkur pabba sínum í fasi og útliti

Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l

Tónlist
Fréttamynd

Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins

Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu.

Tónlist
Fréttamynd

Myndbandið varð til í einni töku

Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff tekur þátt í söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið Mér við hlið. Auk þess að flytja lagið er Rúnar sjálfur höfundur bæði lags og texta.

Tónlist
Fréttamynd

Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016

Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári.

Tónlist
Fréttamynd

Fleiri bætast við á Sónar

Red Bull Music Academy snýr aftur á Sónar Reykjavík, þriðja árið í röð og hafa framúrskarandi tónlistarmenn verið valdir til að koma fram í Kaldalóni í Hörpu á Sónar dagana 16. -18. febrúar.

Tónlist
Fréttamynd

Fólk skilur ekki af hverju Retro Stefson er að hætta

Á morgun, föstudag, verða lokatónleikar hljómsveitarinnar Retro Stefson haldnir í Gamla bíói en sveitin hefur verið starfandi í rétt tæp 11 ár. Unnsteinn Manuel Stefánsson, söngvari sveitarinnar, segir þessa lokatónleika verða svolítið óvenjulega að vissu leyti.

Lífið
Fréttamynd

Bleikir tyggjópakkar veittu innblástur

Rapparinn Andrea Rán Jóhannsdóttir, einnig þekkt sem Alvia ­Islandia, hlaut Kraumsverðlaunin fyrir plötuna sína Bubblegum Bitch fyrr í vikunni. Hún er himinlifandi með viðurkenninguna.

Tónlist
Fréttamynd

Bestu erlendu plötur 2016: R&B afar áberandi þetta árið

Allar bestu erlendu plötur þetta árið utan ein eru R&B plötur. Hér líkt og á íslenska listanum eru áberandi frumlegar útgáfur, þó að sumar þeirra hafi kannski ekki verið neitt sérstaklega aðgengilegar vegna samkeppni á tónlistarstreymismarkaðnum.

Tónlist
Fréttamynd

Bestu innlendu plötur 2016: Árið hans Emmsjé Gauta

Rapparinn Emmsjé Gauti á tvær plötur á topp fimm lista ársins yfir bestu íslensku plöturnar. Rappið er mjög áberandi í ár eins og í fyrra en allar plöturnar fimm geta talist rappplötur. Mikil frumlegheit í markaðssetningu og notkun samfélagsmiðla og streymiveita spila stóra rullu þetta árið og sýnir hvernig tónlistin er í sífelldri þróun.

Tónlist