Britney Spears tekur frí frá sýningum vegna veikinda föður síns Sylvía Hall skrifar 5. janúar 2019 15:20 Sýning Britney Spears í Las Vegas hefur notið mikilla vinsælda. Getty/Gabe Ginsberg Poppstjarnan Britney Spears tilkynnti í gær að hún hygðist taka frí frá sýningum sínum í Las Vegas til þess að hlúa að föður sínum. Faðir hennar, Jamie Spears, glímir við alvarleg ristilvandamál. Í færslu á Twitter-síðu sinni í gær sagði Britney aðdáendum sínum að hún myndi ekki koma fram í nýrri sýningu sinni, Domination, á næstunni vegna veikindanna. Söngkonan segist vera miður sín vegna þessa. „Ég veit ekki hvar skal byrja þar sem þetta er svo erfitt fyrir mig. Ég mun ekki koma fram í nýju sýningunni minni Domination. Ég er búin að hlakka til sýningarinnar og að sjá ykkur í ár svo þetta brýtur í mér hjartað,“ skrifaði söngkonan.I don’t even know where to start with this, because this is so tough for me to say. I will not be performing my new show Domination. I’ve been looking forward to this show and seeing all of you this year, so doing this breaks my heart. pic.twitter.com/kHgFAVTjNA — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Hún segir þó fjölskylduna vera ofar í forgangsröðuninni og þetta hafi verið ákvörðun sem hún þurfti að taka. Faðir hennar hafi einnig verið lagður inn á spítala fyrir nokkrum mánuðum og næstum dáið í það skiptið. „Við erum þakklát að hann lifði það af en það er langur vegur eftir.“However, it’s important to always put your family first… and that’s the decision I had to make. A couple of months ago, my father was hospitalized and almost died. We’re all so grateful that he came out of it alive, but he still has a long road ahead of him. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Aðdáendur söngkonunnar geta fengið endurgreitt og hún vonar að þeir sýni þessu skilning. Þá þakkar hún stuðninginn að lokum. „Takk, ég elska ykkur öll – alltaf.“I appreciate your prayers and support for my family during this time. Thank you, and love you all… always. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Bandaríkin Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Poppstjarnan Britney Spears tilkynnti í gær að hún hygðist taka frí frá sýningum sínum í Las Vegas til þess að hlúa að föður sínum. Faðir hennar, Jamie Spears, glímir við alvarleg ristilvandamál. Í færslu á Twitter-síðu sinni í gær sagði Britney aðdáendum sínum að hún myndi ekki koma fram í nýrri sýningu sinni, Domination, á næstunni vegna veikindanna. Söngkonan segist vera miður sín vegna þessa. „Ég veit ekki hvar skal byrja þar sem þetta er svo erfitt fyrir mig. Ég mun ekki koma fram í nýju sýningunni minni Domination. Ég er búin að hlakka til sýningarinnar og að sjá ykkur í ár svo þetta brýtur í mér hjartað,“ skrifaði söngkonan.I don’t even know where to start with this, because this is so tough for me to say. I will not be performing my new show Domination. I’ve been looking forward to this show and seeing all of you this year, so doing this breaks my heart. pic.twitter.com/kHgFAVTjNA — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Hún segir þó fjölskylduna vera ofar í forgangsröðuninni og þetta hafi verið ákvörðun sem hún þurfti að taka. Faðir hennar hafi einnig verið lagður inn á spítala fyrir nokkrum mánuðum og næstum dáið í það skiptið. „Við erum þakklát að hann lifði það af en það er langur vegur eftir.“However, it’s important to always put your family first… and that’s the decision I had to make. A couple of months ago, my father was hospitalized and almost died. We’re all so grateful that he came out of it alive, but he still has a long road ahead of him. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Aðdáendur söngkonunnar geta fengið endurgreitt og hún vonar að þeir sýni þessu skilning. Þá þakkar hún stuðninginn að lokum. „Takk, ég elska ykkur öll – alltaf.“I appreciate your prayers and support for my family during this time. Thank you, and love you all… always. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira