Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2019 Tinni Sveinsson skrifar 8. janúar 2019 15:00 Hlustendur skera úr um hverjir standa uppi sem sigurvegarar í kosningunni hér á Vísi. Um næstu mánaðarmót, laugardaginn 2. febrúar, verður tónlistarverðlaunahátíðin Hlustendaverðlaunin haldin í Háskólabíó. Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi.Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 26. janúar.Besta lagið: Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer Ég ætla að skemmta mér - Albatross Freðinn - Auður Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór My lips - ROKKYFlytjandi ársins: JóiPé X Króli Auður Herra Hnetusmjör Írafár Valdimar Une MisèreSöngvari ársins: Valdimar Guðmundsson Friðrik Dór Aron Can Birgir Eyþór Ingi Jón JónssonSöngkona ársins: BRÍET Margrét Rán Magnúsdóttir Birgitta Haukdal ROKKY Lay Low Sigríður BeinteinsdóttirNýliði ársins: Auður ClubDub BRÍET Dagur Sigurðsson ROKKY HuginnPlata ársins: Segir ekki neitt - Friðrik Dór Minor Mistake - Benny Crespo's Gang Afsakanir - Auður Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör Afsakið Hlé - JóiPé X Króli Milda hjartað - Jónas SigMyndband ársins: Aron Can - Aldrei Heim Herra Hnetusmjör - Keyra Jónas Sig - Dansiði JóiPé X Króli - Þráhyggja Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Mammút – What’s Your Secret? BRÍET - In Too Deep Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi. 2. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Um næstu mánaðarmót, laugardaginn 2. febrúar, verður tónlistarverðlaunahátíðin Hlustendaverðlaunin haldin í Háskólabíó. Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi.Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 26. janúar.Besta lagið: Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer Ég ætla að skemmta mér - Albatross Freðinn - Auður Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór My lips - ROKKYFlytjandi ársins: JóiPé X Króli Auður Herra Hnetusmjör Írafár Valdimar Une MisèreSöngvari ársins: Valdimar Guðmundsson Friðrik Dór Aron Can Birgir Eyþór Ingi Jón JónssonSöngkona ársins: BRÍET Margrét Rán Magnúsdóttir Birgitta Haukdal ROKKY Lay Low Sigríður BeinteinsdóttirNýliði ársins: Auður ClubDub BRÍET Dagur Sigurðsson ROKKY HuginnPlata ársins: Segir ekki neitt - Friðrik Dór Minor Mistake - Benny Crespo's Gang Afsakanir - Auður Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör Afsakið Hlé - JóiPé X Króli Milda hjartað - Jónas SigMyndband ársins: Aron Can - Aldrei Heim Herra Hnetusmjör - Keyra Jónas Sig - Dansiði JóiPé X Króli - Þráhyggja Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Mammút – What’s Your Secret? BRÍET - In Too Deep
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi. 2. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi. 2. febrúar 2019 19:30