Leonard Cohen hafði betur gegn Kaleo La La Land hafði betur gegn Arrival Jóhanns á Grammy-verðlaunahátíðinni vestanhafs í kvöld. Tónlist 29. janúar 2018 01:02
Tóku myndbandið við Kúst og fæjó upp hjá Eddu Björgvins: „Tími miðaldra kvenna er kominn“ Hljómsveitin Heimilistónar sem á eitt af þeim tíu lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision hefur gefið út myndband við lagið sem heitir Kúst og fæjó. Tónlist 26. janúar 2018 23:00
Svala óþekkjanleg í nýjasta myndbandinu Tvíeykið BLISSFUL gaf út lagið Find A Way í vikunni og nýtt tónlistarmyndband í leiðinni. Lífið 25. janúar 2018 14:30
Margir hápunktar á Myrkum músíkdögum Metnaðarfullir viðburðir fyrir börn og fullorðna einkenna tónlistarhátíðina Myrka músíkdaga sem hefst í dag og stendur fram á laugardag. Dagskráin er að hluta til í Hörpu en teygir sig víðar. Menning 25. janúar 2018 09:45
Forsprakki bresku sveitarinnar The Fall fallinn frá Mark E Smith, söngvari bresku sveitarinnar The Fall, er látinn, sextugur að aldri. Erlent 25. janúar 2018 08:35
Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmadauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. Innlent 24. janúar 2018 20:30
Kántrísöngkonan Lari White er látin Lari White vann þrívegis til Grammy-verðlauna fyrir plötur sínar. Erlent 24. janúar 2018 14:00
Slayer ætlar að setjast í helgan stein Tónleikaferð þungarokkaranna í Slayer um Bandaríkin í byrjun sumars verður þeirra síðasta. Tónlist 23. janúar 2018 22:33
Vill að fólk túlki myndbandið á sinn eigin hátt Hljómsveitin Gringlo hefur nú gefið frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lífið 23. janúar 2018 16:30
Neil Diamond hættir tónleikaferðum vegna Parkinson-sjúkdómsins "Ég hef verið svo lánsamur að geta haldið tónleika fyrir almenning síðastliðin 50 ár.“ Lífið 23. janúar 2018 11:07
Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O'Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. Lífið 21. janúar 2018 21:29
Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. Tónlist 20. janúar 2018 14:52
Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. Tónlist 16. janúar 2018 11:30
Gospel-söngvarinn Edwin Hawkins látinn Edwin Hawkins er þekktastur fyrir lagið Oh Happy Day sem kom út árið 1969. Erlent 16. janúar 2018 08:48
Vill koma vefnum á erlendan markað: „Tónlist er ein helsta landkynning okkar“ "Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi.“ Lífið 15. janúar 2018 13:00
Unnur Sara frumsýnir nýtt myndband Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið sitt Mind illusions. Tónlist 15. janúar 2018 12:00
Eric Clapton segist vera að missa heyrnina Eric Clapton er talinn vera einn besti gítarleikari allra tíma. Tónlist 12. janúar 2018 21:42
„Konur eru bara orðnar svolítið pirraðar á þessu“ Þjóðfræðingurinn og tónlistarkonan Auður Viðarsdóttir hefur lengi pælt í stöðu kvenna innan tónlistarheimsins. Hún heldur erindi í dag þar sem hún mun einblína á undirliggjandi viðhorf sem margt fólk hefur um að konur viti minna um tækni en karlar. Lífið 11. janúar 2018 09:45
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2018 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið kynntar og kosningin er hafin. Tekið verður á móti atkvæðum í rúmar tvær vikur. Tónlist 10. janúar 2018 09:30
Kannast ekki við lögsókn Radiohead gegn Lönu Del Rey Talsmaður útgáfufyrirtækisins Warner/Chappell, sem er með hljómsveitina Radiohead á sínum snærum, segir það ekki rétt að hljómsveitin hafi höfðað mál gegn tónlistarkonunni Lönu del Rey. Tónlist 9. janúar 2018 21:22
Magnús reynir fyrir sér í tónlistinni í Los Angeles: „Orðinn þreyttur á rútínunni og slabbinu á Íslandi“ Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles og stunda hann nám í því sem hann kalla pródúseringu í tónlist. Tónlist 9. janúar 2018 16:30
Lana del Rey breytti lagatextum og skaut á Radiohead eftir lögsóknina Söngkonan hélt tónleika í Denver í gær og notaði tækifærið til þess að hnýta í Radiohead eftir að breska hljómsveitin lögsótti hana fyrir lagastuld. Tónlist 8. janúar 2018 13:30
Blöðrur í aðalhlutverki í nýju myndbandi Bara Heiðu Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, betur þekkt sem Bara Heiða, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Amsterdam. Tónlist 8. janúar 2018 13:30
Hljómsveitin Radiohead kærir Lönu Del Rey fyrir lagastuld Lag Lönu, Get Free, minnir óneitanlega á lagið Creep með Radiohead. Lífið 7. janúar 2018 18:55
Greta Salóme trúlofuð Greta og Elvar hafa verið par í nokkur ár en ástin kviknaði þegar Elvar þjálfaði Gretu í boot-camp. Lífið 7. janúar 2018 09:27
Ætla að semja og æfa nýtt efni á Íslandi í janúar Íslenska hljómsveitin Kaleo hefur slegið í gegn utan landsteinanna undanfarin misseri. Tónlist 5. janúar 2018 18:37
Timberlake vélmenni í nýjasta myndbandinu Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake gaf í morgun út nýtt myndband við glænýtt lag sem ber nafnið Filthy. Tónlist 5. janúar 2018 11:30
Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. Tónlist 3. janúar 2018 12:30
Krefja Spotify um 1,6 milljarð dala Útgáfufyrirtækið Wixen Music Publishing Inc. hefur stefnt streymiþjónustunni Spotify með kröfu upp á 1,6 milljarða dala (núvirði 166 milljarða króna) fyrir það að hafa notast við lög listamanna á borð við Tom Petty, Neil Young og The Doors án leyfis. Viðskipti erlent 3. janúar 2018 10:38