AmabAdamA frumsýnir nýtt myndband Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá hljómsveitinni AmabAdamA við lagið Gróðurhús. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að myndbandið er tekið upp í gróðurhúsi, en umrætt gróðurhús er kallað Bananahúsið. Tónlist 5. mars 2018 16:30
Allt tónlist sem snertir tilfinningarnar Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. Lífið 1. mars 2018 06:00
Fyrstu listamennirnir sem koma fram á LungA tilkynntir LungA hátíðin á Seyðisfirði býður í fyrsta skipti upp á tveggja daga tónlistarveislu helgina 20-21 júlí. Sala á forsölumiðum hófst í dag, 28 febrúar, kl 12:00 á Tix.is. Menning 28. febrúar 2018 16:30
Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. Tónlist 27. febrúar 2018 19:03
Tónlist, tækni og hönnun rennur saman í eitt Genki Instruments er íslenskur tónlistartæknisproti sem hefur það að markmiði að gera tækni aðgengilegri og náttúrulegri fyrir tónlistarmenn. Fyrsta varan er tilbúin og er væntanleg á markað snemma í næsta mánuði. Lífið 27. febrúar 2018 08:00
Mammút með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Næst á eftir Mammút koma félagarnir JóiPé og Króli, hljómsveitin Nýdönsk og rafsveitin Vök sem hljóta fimm tilnefningar hver. Tónlist 23. febrúar 2018 17:37
Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. Tónlist 23. febrúar 2018 10:30
Kvennakór Suðurnesja fagnar 50 ára afmæli með tónleikum Kvennakór Suðurnesja er 50 ára í dag og heldur af því tilefni stórtónleika í kvöld. Til viðbótar við afmælistónleikana mun kórinn líka fagna með því að skella sér til Færeyja í vor. Menning 22. febrúar 2018 12:15
Stormzy stjarna Brit-verðlaunanna Stormzy var valinn besti breski karlkyns tónlistarmaðurinn og plata hans, Gang Signs and Prayer, var valin breska plata ársins. Tónlist 21. febrúar 2018 23:50
Plataði unnustuna í fyrsta tónlistarmyndbandið Ingileif Friðriksdóttir gaf í dag út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband. Tónlist 15. febrúar 2018 11:57
Tónleikum Jessie J frestað fram á sumar Tónleikum bresku söngkonunnar Jessie J sem fara áttu fram í Laugardalshöll þann 18. apríl næstkomandi hefur verið frestað til 6. júní. Lífið 15. febrúar 2018 10:50
Addi Intro söðlaði um og fór í annað tempó Addi Intro er einn færasti taktsmiður landsins, skaffaði undirspil fyrir flesta rappara landsins og var eftirsóttur. Hann ákvað þó að skipta um tempó, bókstaflega, og færði sig yfir í hústónlistina þar sem takturinn slær hraðar. Tónlist 14. febrúar 2018 08:00
Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum Jóhann Jóhannsson tónskáld lést 9. febrúar, 48 ára að aldri. Það er óhætt að segja að ferill Jóhanns sé glæstur og magnaður og hér verður stiklað á stóru. Lífið heyrði í nokkrum vinum og kollegum Jóhanns sem minnast hans með hlýhug. Tónlist 13. febrúar 2018 15:30
Fjórtán ára gamalt myndband af rímnastríði milli Dóra DNA og Helga Sæmundar Hér á árum áður voru rímnastríð mjög vinsæl en slíkt stríð gengur út á að tveir rapparar mætast á sviðinu og "battle-a“ með rappvísum sem er einskonar spuni. Tónlist 12. febrúar 2018 12:30
Rappið er popp nútímans Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð. Tónlist 9. febrúar 2018 07:00
Rassinn niður á gólf í nýju myndbandi frá Tiny Rapparinn Egill Ólafur Thorarensen, betur þekktur sem Tiny, hefur gefur út lagið Niðrágólf og kom út nýtt myndband frá kappanum í gær. Tónlist 8. febrúar 2018 11:30
Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. Lífið 8. febrúar 2018 11:00
Jói Pé og Króli með fern verðlaun á Hlustendaverðlaunum 2018 Besta lag ársins, besta plata ársins, besti flytjandi ársins og nýliði ársins. Tónlist 3. febrúar 2018 21:44
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2018 Bein útsending frá Háskólabíói hefst klukkan 19:55. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir. Tónlist 3. febrúar 2018 19:00
Setti saman lagalista á Spotify í tilefni af tuttugu ára höfundarafmæli Spenntur, Farin, Myndir og Ennþá á meðal smella frá Einari Bárðarsyni sem fagnar tuttugu ára höfundarafmæli í vor. Lífið 3. febrúar 2018 17:27
Söngvarinn Dennis Edwards látinn Söngvari The Temptations, Dennis Edwards, er látinn, 74 ára að aldri. Erlent 3. febrúar 2018 07:52
Spice Girls komu af stað orðrómi um endurkomu með nýrri mynd Spice Girls söngkonurnar fimm hittust á fundi í dag. Lífið 2. febrúar 2018 17:28
Kolrassa Krókríðandi á Aldrei fór ég suður Jói Pjé & Króli og Dimma eru á meðal atriða á tónleikahátíðinni í ár. Tónlist 1. febrúar 2018 11:46
Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Íslenski stúlknakórinn Graduale Nobili er í aðalhlutverki í nýju myndbandi Fleet Foxes við titillag nýjustu breiðskífu sveitarinnar. Myndbandið var tekið upp í Hörpu. Tónlist 31. janúar 2018 23:27
Gaf út tónlistarmyndband um ást sína á Íslandi Listamaðurinn Prof Akoma gaf frá sér glænýtt myndband í gær og ber lagið nafnið I love Iceland. Tónlist 31. janúar 2018 12:30
Fólkið í gráu jakkafötunum fest niður í þrældóm Hljómsveitin Between Mountains frumsýnir tónlistarmyndband við lagið Into the Dark sem er nýjasta smáskífa sveitarinnar. Tónlist 30. janúar 2018 13:30
Leonard Cohen hafði betur gegn Kaleo La La Land hafði betur gegn Arrival Jóhanns á Grammy-verðlaunahátíðinni vestanhafs í kvöld. Tónlist 29. janúar 2018 01:02
Tóku myndbandið við Kúst og fæjó upp hjá Eddu Björgvins: „Tími miðaldra kvenna er kominn“ Hljómsveitin Heimilistónar sem á eitt af þeim tíu lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision hefur gefið út myndband við lagið sem heitir Kúst og fæjó. Tónlist 26. janúar 2018 23:00
Svala óþekkjanleg í nýjasta myndbandinu Tvíeykið BLISSFUL gaf út lagið Find A Way í vikunni og nýtt tónlistarmyndband í leiðinni. Lífið 25. janúar 2018 14:30