Klikkun en þægileg innivinna Vorgleði Kringlukrárinnar fer fram um helgina þar sem Gullkistan mun leika fyrir dansi. Slá lokatóninn þegar klukkan slær þrjú að nóttu. Gunni Þórðar segir að þetta sé ekkert annað en klikkun. Lífið 4. maí 2018 06:00
Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. Tónlist 3. maí 2018 15:45
50 plötusnúða tónlistarhátíð hófst á mánudag Tónlistarhátíðin M for Mayhem hófst á mánudagskvöld í Naustinni og stendur til sunnudagsins næsta. Hátíðin fer fram í portinu fyrir utan Dubliners og á báðum hæðum Paloma. Lífið 2. maí 2018 17:45
Nýtt lag með Írafári eftir þrettán ára hlé Lagið, sem ber titilinn Þú vilt mig aftur, var frumflutt hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni í morgun. Tónlist 2. maí 2018 15:33
Táraðist í fyrsta sjónvarpsviðtalinu eftir árásina í Manchester Við lok viðtalsins minntist Fallon á fjarveru Grande en hún hefur forðast sviðsljós fjölmiðla síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena-tónleikahöllina í maí í fyrra, þar sem Grande var að klára tónleika. Lífið 2. maí 2018 11:42
Sögufrægur gítarframleiðandi í þrot Lánveitendur hins sögufræga bandaríska gítarframleiðanda Gibson hafa tekið yfir fyrirtækið eftir að stjórnendur þess óskuðu eftir því að fyrirtækið yrði tekið til gjalþrotameðferðar. Viðskipti erlent 1. maí 2018 23:30
Miðasalan á Guns N' Roses tafðist um nokkrar mínútur Almenn miðasala á tónleika bandarísku sveitarinnar Guns N' Roses sem fram fara á Laugardalsvelli í júlí tafðist um nokkrar mínútur í morgun. Tónlist 1. maí 2018 11:10
Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. Tónlist 27. apríl 2018 16:35
Ódýrustu miðarnir á 19 þúsund og þeir dýrustu á 50 þúsund Miðasala á Guns N' Roses hefst þann 1. maí 2018 klukkan tíu fyrir hádegi en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnun tónleikanna. Tónlist 27. apríl 2018 12:15
Föstudagsplaylisti Sólveigar Matthildar Sólveig Matthildur hefur vakið mikla athygli undanfarið bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu og fyrir tónlist sem hún hefur gefið út undir eigin nafni. Stígið hinn hinsta dans við föstudagsplaylistann þessa vikuna. Tónlist 27. apríl 2018 12:00
ABBA gefur út nýja tónlist Poppsveitin ABBA hefur tekið upp nýja tónlist í fyrsta sinn síðan árið 1982. Tónlist 27. apríl 2018 11:57
Hárkollur og nútímadans í nýju myndbandi Jóns Jónssonar Jón Jónsson hefur gefið út myndband við lag sitt Dance With Your Heart. Tónlist 27. apríl 2018 11:54
Breytt mynd Skálmaldar í Bretlandstúr Þungarokkararnir í Skálmöld flugu til Bristol í gær í breyttri mynd en hljómsveitin mun spila á fimm tónleikum á næstu fimm dögum í Bretlandi. Í staðinn fyrir Gunna Ben og Baldur Ragnarsson eru mætt systirin Helga og Einar Þór Jóhannsson. Lífið 27. apríl 2018 05:57
Fjölskylda Avicii: Hann gat ekki lifað lengur Í opnu bréfi sem fjölskylda Avicii sendi frá sér í dag er gefið í skyn að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Tónlist 26. apríl 2018 17:10
Iceland Airwaves kynnir fjörutíu ný atriði Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. Tónlist 26. apríl 2018 14:30
Fjármálin verða að vera í lagi til að söngframinn gangi upp Hrund Ósk Árnadóttur, sópransöngkonu, finnst vanta að ungir listamenn séu meðvitaðir um fjármálin sín. Séu fjármálin ekki í lagi geti það hindrað sköpunarkraftinn. Tónlist 26. apríl 2018 14:11
Mögulega dálítill vísir að költi Fjöllistamaðurinn Prins Póló sendir frá sér sína þriðju sólóplötu sem nefnist Þriðja kryddið á morgun. Í dag heldur hann sýningu í Gallery Port sem hverfist um þema plötunnar. Svo eru það útgáfutónleikar í Iðnó á morgun. Lífið 26. apríl 2018 07:00
María Ólafs sendir frá sér sumarsmell María Ólafsdóttir Eurovision söngkona er kominn til baka eftir smá hlé. Lífið 25. apríl 2018 23:58
John Grant heldur tónleika í Silfurbergi í október Þrjú ár eru liðin frá því John Grant hélt síðast tónleika á Íslandi. Hann er nú að leggja lokahönd á fjórðu plötuna sína og af því tilefni er blásið til tónleikaferðar. Lífið kynningar 25. apríl 2018 12:45
Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands Tónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli er beðið með eftirvæntingu samkvæmt samfélagsmiðlum. Tónleikahaldari segir að allar líkur séu á að Slash, Axl Rose, Duff McKagan og föruneyti þeirra muni njóta landsins enda séu þetta síðustu tónleikar hljómsveitarinnar Lífið 25. apríl 2018 06:00
Frelsandi að gefa út efni ein Tónlistarkonan SURA hefur komið víða við en gefur í dag út lag í fyrsta skipti ein síns liðs. Tónlist 24. apríl 2018 14:00
Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. Tónlist 24. apríl 2018 11:45
Guns N' Roses koma með mikilli viðhöfn Bandaríska rokkhljómsveitin Guns N' Roses er væntanleg hingað til lands í sumar og kemur fram á tónleikum á Laugardalsvelli þann 24. júlí. Um verður að ræða síðustu tónleikana í hljómleikaferð rokkbandsins og stærstu tónleika sem haldnir hafa verið á Íslandi, fullyrðir Friðrik Ólafsson tónleikahaldari. Lífið 24. apríl 2018 05:30
Yeezús er risinn aftur Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið. Lífið 23. apríl 2018 08:00
Spilar á sögufrægt James Bond og Bítla-horn Hornið sem Kjartan Ólafsson, lektor og formaður félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri, leikur á var áður í höndunum á John H. Burden sem blés í hornið fyrir margar frægustu kvikmyndir allra tíma. Lífið 23. apríl 2018 06:00
Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. Lífið 20. apríl 2018 14:34
Föstudagsplaylisti Solveigar Pálsdóttur Solveig Pálsdóttir Reykjavíkurdóttir og myndlistarkona á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Tónlist 20. apríl 2018 12:04
Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. Tónlist 20. apríl 2018 12:04
Upphaflega útgáfan af Prince að taka Nothing Compares 2 U fundin Árið 1984 samdi tónlistarmaðurinn Prince lagið Nothing Compares 2 U og seinna meir gerði söngkonan Sinead O'Connor lagið vinsælt. Tónlist 20. apríl 2018 11:30
Söngleikur um Tinu Turner frumsýndur Tina Turner hefur haft heldur hljótt um sig undanfarin ár og forðast sviðsljósið. Lífið 19. apríl 2018 08:00