Skyggnst bakvið tjöldin við gerð tónlistarmyndbandsins við Old Town Road Andri Eysteinsson skrifar 5. júlí 2019 14:41 Lil Nas X ásamt Billy Ray Cyrus á BET verðlaunahátíðinni. Getty/Rodin Eckeroth Eitt vinsælasta lag ársins er kántrí/rapp lagið Old Town Road eftir rapparann Lil Nas X sem naut liðsinnis kantrígoðsagnarinnar Billy Ray Cyrus. Lagið skaut hinum tvítuga Lil Nas X, sem heitir réttu nafni Montero Lamar Hill, rækilega upp á stjörnuhimininn en lagið hefur náð toppsæti lista í fjölmörgum löndum og hefur náð þrefaldri platínumsölu í Bandaríkjunum. Myndbandið við lagið hefur einnig vakið athygli en í dag birtist skemmtilegt myndband sem sýnir frá gerð þess. Sjá má myndbandið hér að neðan. Hollywood Tengdar fréttir Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. 1. júlí 2019 19:52 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Eitt vinsælasta lag ársins er kántrí/rapp lagið Old Town Road eftir rapparann Lil Nas X sem naut liðsinnis kantrígoðsagnarinnar Billy Ray Cyrus. Lagið skaut hinum tvítuga Lil Nas X, sem heitir réttu nafni Montero Lamar Hill, rækilega upp á stjörnuhimininn en lagið hefur náð toppsæti lista í fjölmörgum löndum og hefur náð þrefaldri platínumsölu í Bandaríkjunum. Myndbandið við lagið hefur einnig vakið athygli en í dag birtist skemmtilegt myndband sem sýnir frá gerð þess. Sjá má myndbandið hér að neðan.
Hollywood Tengdar fréttir Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. 1. júlí 2019 19:52 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. 1. júlí 2019 19:52