Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ Gagnrýni 4. júní 2018 19:30
Flughræddum rappara flogið til Egilsstaða: „Ég hélt ég myndi deyja“ Fjórði þátturinn af 13/13 er kominn í loftið. Gauti, Björn Valur og Keli lentu á Egilsstöðum á laugardaginn. GKR kom inn sem leynigestur. Lífið 4. júní 2018 10:30
Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. Lífið 2. júní 2018 18:00
SURA frumsýnir nýtt myndband á Vísi "Ég samdi við það bara um leið og ég heyrði það. Var í rauninni ekki búin að fá lagið í hendurnar.“ Tónlist 1. júní 2018 14:30
Föstudagsplaylisti Daða Freys Daði Freyr Pétursson setti saman föstudagsplaylistann að þessu sinni, staddur í Víetnam. Tónlist 1. júní 2018 10:00
Gera plötu með framleiðanda Lönu Del Ray Tónlistardúóið Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson í Sycamore Tree færa nú út kvíarnar en þau vinna nú að nýrri plötu í samstarfi við stórframleiðandann Rick Knowles. Hljómsveitin fagnar og heldur tónleika í Bæjarbíói í kvöld kl. 20.30. Lífið 1. júní 2018 07:00
Er ekki í tónlist peninganna vegna María Magnúsdóttir tónlistarkona var nýlega útnefnd bæjarlistarmaður Garðabæjar. Á næstunni ætlar hún að leggja land undir fót, ásamt samstarfsfólki sínu, og halda ellefu tónleika á þrettán dögum hringinn í kringum landið. Lífið 1. júní 2018 06:00
Íslandsvinirnir frá Harvard taka höndum saman með Bartónum Kórarnir Bartónar og The Harvard Din & Tonics taka höndum saman og halda glæsta tónleika í Gamla bíói annað kvöld. Menning 30. maí 2018 14:30
Jónssynir semja Þjóðhátíðarlagið Friðrik Dór og Jón Jónssynir munu semja Þjóðhátíðarlagið í ár. Stefna á að gefa tvö lög út þann 8. júní en það verður í fyrsta sinn sem Þjóðhátíðarlögin verða tvö. Tíðir gestir á sviðinu í Herjólfsdal. Lífið 30. maí 2018 06:00
Tap Eistnaflugs brúað Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. Lífið 28. maí 2018 06:00
Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. Tónlist 26. maí 2018 10:00
Vill sjá Íslendinga þétta eins og Windsor-hnút Lexi Picasso hefur verið kallaður dulin perla í íslenskri tónlist. Hann bjó í Atlanta og hefur unnið með stærstu nöfnum rapptónlistar í heiminum. Hann heldur sína fyrstu tónleika hér á landi í kvöld. Tónlist 25. maí 2018 12:30
Þetta er nýja HM lagið með Will Smith Nýtt HM lag er komið út og ber það nafnið Live It Up. Það eru listamennirnir Will Smith, Nicky Jam og Era Istrefi sem gefa lagið út saman og er það pródúserað af Diplo. Tónlist 25. maí 2018 10:30
Föstudagsplaylisti Páls Óskars Diskóprinsinn sjálfur á föstudagsplaylistann þessa vikuna. „Hrikalega fallegt gamaldags neðanjarðar diskó“ varð fyrir valinu. Tónlist 25. maí 2018 10:00
Fimmtíu ný atriði kynnt á Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram. Tónlist 24. maí 2018 15:15
Gísli Pálmi sendir frá sér stuttskífuna Frost Platan inniheldur fimm lög og hana má finna á Spotify. Tónlist 24. maí 2018 10:03
Spectrum efnir til tónlistarveislu Sönghópurinn Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá í Salnum í Kópavogi, næstkomandi sunnudag kl. 20.00. Tónlist 24. maí 2018 08:00
Glæný plata frá plánetunni Trúpíter Aron Can sendir frá sér plötuna Trúpíter á miðnætti. Hann segir að platan sé stútfull af smellum sem muni keyra sumarið í gang. Aron segir næstu plötu skammt undan enda sé hann alltaf í stúdíóinu. Tónlist 24. maí 2018 07:00
Tímavélin: Vinsælustu lög hvers árs frá 1980 - 2017 Á hverju ári kemur fram einn risasmellur í tónlistarheiminum og setur það lag oft ákveðin svip á árið. Tónlist 23. maí 2018 16:30
Will Smith gefur út HM lagið á föstudaginn Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Will Smith mun á næstunni gefa út nýja HM lagið fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi sem hefst í næsta mánuði. Tónlist 23. maí 2018 15:30
Björk kom fram í sjónvarpi í fyrsta skipti í nokkur ár Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir kom fram í sjónvarpsþættinum Later... with Jools Holland á BBC Two í gærkvöldi. Tónlist 23. maí 2018 09:15
Íslenskan hræddi stórstjörnu REM Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, hefur gefið út sitt fyrsta lag af komandi sólóplötu sinni. Þar heyrist í Ken Stringfellow, sem gerði garðinn frægan með REM en hann lagði ekki í íslenskan framburð. Tónlist 19. maí 2018 09:00
Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar. Lífið 19. maí 2018 08:15
Gjörningaklúbburinn leikstýrir nýju myndbandi með Teiti Magnússyni Í dag kom út lagið Hverra manna? eftir Teit Magnússon af væntanlegri plötu hans, Orna. Nú þegar hafa komið út smáskífurnar Hringaná og Lífsspeki. Tónlist 18. maí 2018 16:00
Föstudagsplaylisti Steinunnar Eldflaugar Playlistinn er langt og dularfullt ferðalag að þessu sinni. Tónlist 18. maí 2018 12:04
Þurfti að læra að elska sjálfan sig aftur Logi Pedro Stefánsson gefur út sína fyrstu plötu sem sóló-listamaður. Platan heitir Litlir svartir strákar. Tónlist 17. maí 2018 13:00
Backstreet Boys koma öllum á óvart með nýju lagi og myndbandi Bandaríska ofursveitin Backstreet Boys hefur gefið út nýtt lag og myndband við lagið Don't Go Breaking My Heart. Tónlist 17. maí 2018 08:55
Íslenskir tónlistarmenn vilja vera með í vefþætti Emmsjé Gauta Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti leggur af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið þann 30.maí. Tónlist 16. maí 2018 16:30
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. Tónlist 16. maí 2018 12:45
Spilar í stóra eplinu með nokkrum æskuhetjum Benni B-Ruff ætlar að snúa nokkrum plötum í New York um þarnæstu helgi en hann mun meðal annars spila á rómuðum hipphoppklúbbi þar sem til að mynda Maseo úr hljómsveitinni De La Soul er fastasnúður ásamt fleirum. Lífið 16. maí 2018 06:00