Valli Reynis fór úr að ofan þegar bikarmeistararnir renndu í hlað á Selfossi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2019 23:58 Selfyssingar unnu sinn fyrsta stóra titil í fótbolta í kvöld. vísir/daníel Ein óvæntasta stjarna ársins er Selfyssingurinn Gunnar Valgeir Reynisson, eða Valli Reynis sem Ingó Veðurguð gerði ódauðlegan í samnefndu lagi. Ingó flutti lagið um Valla Reynis m.a. í Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og vakti það stormandi lukku. Lagið var einnig spilað á Laugardalsvellinum þegar kvennalið Selfoss varð bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengingu í kvöld. Þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss í kvöld tóku bæjarbúar á móti þeim. Valli var þar á meðal og að sjálfsögðu ber að ofan en í laginu er sungið um að Valli trylli kofann er hann fari úr að ofan. Guðmundur Karl Sigurdórsson, ritstjóri sunnlenska.is, birti skemmtilega mynd á Twitter af Valla Reynis þegar hann tók á móti bikarmeisturunum í kvöld.Valli Reynis fer alltaf úr að ofan! #selfossdottir#bikarmeistarar#aframselfoss#bikarinnyfirbruna#vallireynispic.twitter.com/zX9P3KTPBU — Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) August 17, 2019Með því að smella hér má lesa umfjöllun Vísis um Valla Reynis frá því fyrr í vikunni. Árborg Mjólkurbikarinn Tónlist Tengdar fréttir Valli Reynis: Maðurinn sem þú hefur sungið um án þess að vita hver er Lagið um Valla Reynis var eitt það vinsælasta á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. 14. ágúst 2019 15:41 Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26 Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25 Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 22:17 Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Ein óvæntasta stjarna ársins er Selfyssingurinn Gunnar Valgeir Reynisson, eða Valli Reynis sem Ingó Veðurguð gerði ódauðlegan í samnefndu lagi. Ingó flutti lagið um Valla Reynis m.a. í Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og vakti það stormandi lukku. Lagið var einnig spilað á Laugardalsvellinum þegar kvennalið Selfoss varð bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengingu í kvöld. Þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss í kvöld tóku bæjarbúar á móti þeim. Valli var þar á meðal og að sjálfsögðu ber að ofan en í laginu er sungið um að Valli trylli kofann er hann fari úr að ofan. Guðmundur Karl Sigurdórsson, ritstjóri sunnlenska.is, birti skemmtilega mynd á Twitter af Valla Reynis þegar hann tók á móti bikarmeisturunum í kvöld.Valli Reynis fer alltaf úr að ofan! #selfossdottir#bikarmeistarar#aframselfoss#bikarinnyfirbruna#vallireynispic.twitter.com/zX9P3KTPBU — Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) August 17, 2019Með því að smella hér má lesa umfjöllun Vísis um Valla Reynis frá því fyrr í vikunni.
Árborg Mjólkurbikarinn Tónlist Tengdar fréttir Valli Reynis: Maðurinn sem þú hefur sungið um án þess að vita hver er Lagið um Valla Reynis var eitt það vinsælasta á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. 14. ágúst 2019 15:41 Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26 Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25 Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 22:17 Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Valli Reynis: Maðurinn sem þú hefur sungið um án þess að vita hver er Lagið um Valla Reynis var eitt það vinsælasta á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. 14. ágúst 2019 15:41
Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26
Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10
Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25
Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 22:17
Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30