Blúshátíð Reykjavíkur sett með pompi og prakt Blúshátíð Reykjavíkur var sett í dag með skrúðgöngu sem lúðrasveitin Svanur leiddi frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn. Þar fór formleg setning hátíðarinnar fram. Lífið 13. apríl 2019 15:20
Neyðarkall að höfundi látnum: „Tónlistin veitir mér innblástur á degi hverjum“ Sænski tónlistarmaðurinn Avicii, eða Tim Bergling eins og hann hét réttu nafni, lést þann 20. apríl í fyrra eftir að hafa um langa hríð glímt við andleg veikindi. Hann fannst látinn á sveitasetrinu sínu í Óman. Lífið 12. apríl 2019 21:09
Tónlistarhátíð í Hörpu í maí með helstu listamönnum þjóðarinnar Helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á tónlistarhátíð í Hörpu heila helgu undir lok maímánaðar. Hátíðin ber nafnið Klapp og verða bæði kvöldin í Eldborgarsalnum. Lífið 12. apríl 2019 16:30
Björk gerði allt vitlaust sem plötusnúður á balli MH Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir gerði sér lítið fyrir og steig á sviðið á menntaskólaballi MH í vikunni og var plötusnúður. Lífið 12. apríl 2019 15:30
Föstudagsplaylisti Snorra Helgasonar Ó guð vors og lands, gef oss í dag vor. Þangað til reddar Snorri okkur með vori í hlóðformi. Tónlist 12. apríl 2019 14:30
Nýtt lag frá Love Guru Útvarpsmaðurinn Þórður Helgi Þórðarson, sem margir muna eftir sem Love Guru, hefur gefið út nýtt lag í samstarfi við Cell 7 og Steinar Fjeldsted sem var í Quarashi. Tónlist 12. apríl 2019 14:30
Ég held mig sé að dreyma Fyrsta plata hins sjóndapra Suðurnesjamanns Más Gunnarssonar kemur út í dag. Hún heitir Söngur fuglsins. Veglegir útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld í Hljómahöllinni. Menning 12. apríl 2019 08:00
Víkingur hlaut tvenn verðlaun frá BBC: „Eins og græðismyrsl fyrir eyrun“ Víkingur Heiðar hlaut aðalverðlaun kvöldsins. Tónlist 10. apríl 2019 23:45
Til skoðunar að halda Secret Solstice í Ölfusi Viðræður eru hafnar á milli stjórnenda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice og rekstraraðila Fákasels á Ingolfshvolium að tónlistarhátíðin verði mögulega haldin þar í sumar. Innlent 10. apríl 2019 17:30
Daði Freyr og Blær gefa út myndband við nýtt lag Daði Freyr gaf í dag út myndband við nýjasta lagið sitt, Endurtaka mig. Tónlist 10. apríl 2019 17:00
Áhugi fyrir því að halda Secret Solstice í Ölfusi Aðrir bæjar- og sveitarstjórar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkurborgar eru ekki jafnáhugasamir. Innlent 9. apríl 2019 14:40
Heimildarmynd um rómaða tónleika Beyoncé á Coachella væntanleg á Netflix Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær. Tónlist 9. apríl 2019 08:15
Ætla að halda Secret Solstice óháð stuðningi borgarinnar og tíu milljóna skuld Tíu milljóna króna skuld Secret Solstice-tónlistarhátíðarinnar við Reykjavíkurborg kemur ekki í veg fyrir að hátíðin verði haldin í ár, að því er segir í yfirlýsingu frá núverandi rekstraraðilum hátíðarinnar. Innlent 9. apríl 2019 07:48
Ragnheiður Gröndal fyllti hjörtun af ást Ragnheiður Gröndal fylgdi nýju plötunni sinni, Töfrabörn, úr hlaði með tónleikum í Gamla bíói nýlega. Tónlist 8. apríl 2019 08:00
Jón Jónsson tekur lagið með syninum Jón segir lagið vera uppáhalds "JJ-lag“ sonarins. Lífið 7. apríl 2019 22:23
Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Lífið 7. apríl 2019 09:42
Söngvari Iron Maiden gerður að heiðursborgara í Sarajevó Bruce Dickinson, söngvari Iron Maiden, var í dag gerður að heiðursborgara í Sarajevó, höfuðborg Bosníu og Hersegóvínu. Dickinson var heiðraður fyrir tónleika sem hann hélt í borginni árið 1994 á meðan að stríð geisaði í landinu og setið var um borgina. Lífið 6. apríl 2019 21:15
Ég er hætt að flýja „Það hefur verið svartur skuggi á sálinni í langan tíma,“ segir tónlistarkonan Kristín Anna Valtýsdóttir. Hún dró sig inn í skel í kjölfar erfiðrar reynslu og hélt listsköpun sinni að miklu leyti út af fyrir sig. Hún gaf nýverið út plötuna I Must Be The Devil. Tónlist 6. apríl 2019 08:15
Mick Jagger á batavegi eftir hjartaaðgerð Rokkstjarnan Mick Jagger, söngvari Rolling Stones, er á batavegi eftir að hafa undirgengist hjartaaðgerð þar sem skipt var um hjartaloku. Lífið 5. apríl 2019 23:03
Dagskrá Hammondhátíðar Djúpavogs opinberuð Hammondhátíð Djúpavogs verður sett í fjórtánda sinn fimmtudaginn 25. apríl næstkomandi. Hátíðin sem hefur orðið stærsti menningarviðburður bæjarins var fyrst haldin árið 2006. Menning 5. apríl 2019 17:37
Föstudagsplaylisti AAIIEENN Hallmar Gauti skilar af sér faglega unnum föstudagslista beint frá módúluskrifstofu sinni. Tónlist 5. apríl 2019 15:30
Rapparar hella sér yfir lögguna á Suðurnesjum Ólafur Helgi lögreglustjóri veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Innlent 5. apríl 2019 11:41
„Þeir voru náttúrlega algerlega svo lúðalegir“ Kolbrúnu Kristínu Daníelsdóttur finnst stórmerkilegt að Proclaimers-tvíburinn Craig Reid muni enn eftir því þegar hún vatt sér að honum í London 1988 með þau óvæntu gleðitíðindi að þeir bræður væru á toppi vinsældalista Rásar 2. Lífið 5. apríl 2019 09:00
Frægðarsólin skín enn á Proclaimers í Leith Rúm þrjátíu ár eru liðin síðan skosku tvíburarnir í The Proclaimers lögðu að baki 500 mílur og síðan aðrar 500 til viðbótar og sungu sig inn í hug og hjörtu Íslendinga sem komu þeim í 1. sæti vinsældalista, fyrstir allra þjóða. Þeir taka nú loks lagið í Hörpu. Lífið 4. apríl 2019 12:30
Heimsklassaverk, ótrúlega fjölbreytt og krefjandi Hymnodia frumflytur fimm ný kórverk í Akureyrarkirkju í kvöld, án undirleiks, undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. Titill tónleikanna er Eyjar í reginhafi því lagahöfundarnir eru allir frá Íslandi og Færeyjum. Lífið 4. apríl 2019 08:00
Helmingur Sónargesta í klandri vegna WOW Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Sónar áætla að fall WOW air hafi haft bein og óbein áhrif á um helming þeirra sem keypt höfðu miða á hátíðina. Tónlist 3. apríl 2019 13:39
Það sem er rétt og rangt í kvikmyndinni um Mötley Crüe Kvikmyndin The Dirt kom út þann 22. mars á Netflix en hún fjallar um sögu hljómsveitarinnar Mötley Crüe. Bíó og sjónvarp 3. apríl 2019 10:30
Liðsmenn Sigur Rósar neita allir sök í skattsvikamáli Allir fjórir meðlimir Sigur Rósar sem ákærðir hafa verið fyrir skattalagabrot neituðu sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Endurskoðandi Jóns Þórs Birgissonar, söngvara sveitarinnar, sem einnig er ákærður í málinu, neitaði einnig sök við fyrirtökuna. Innlent 3. apríl 2019 10:19
Telja í gamaldags rokkhátíð á Hard Rock Ein vinsælasta þungarokkshljómsveit landsins, Skálmöld, hleður í ferna tónleika á næstunni. Þeir byrja á Hard Rock um helgina en færa sig svo til Akureyrar. Tónlist 3. apríl 2019 09:00
Nýr framkvæmdarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands ráðinn Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ákveðið að ráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu framkvæmdarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Innlent 2. apríl 2019 17:20