Bubbi Morthens og Guðmundur Kristinn Jónsson, úr sveitinni Hjálmar, mættu til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær.
Tilefni viðtalsins var nýtt lag sem Bubbi og Hjálmar voru að gefa út og frumfluttu á Bylgjunni í gær.
Lagið ber nafnið Þöggun og var lagið sjálft spilað í þættinum í gær.
Bubbi segist vera mikill aðdáandi tónlistarstefnunnar reggie og passaði því vel að vinna með Hjálmum að lagi.