Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag. Lífið 13. janúar 2020 23:15
Afsakar að eyðileggja partýið og birtir sönnun þess að Enginn eins og þú sé ekki stolið Arnar Ingi Ingason, pródúsent sem samdi lagið Enginn eins og þú með tónlistarmanninum Auðunni Lútherssyni, segir ekkert til í því að lagið sé undir áhrifum eða stolið af hljómsveit frá Nýja-Sjálandi. Lífið 13. janúar 2020 16:51
Samdi 53 ástarljóð til eiginkonu sinnar Anna María Björnsdóttir samdi tónlist við ástarbréf afa síns. Menning 12. janúar 2020 11:00
Trommari Rush látinn Kanadíski trommarinn Neil Ellwood Peart lést á dögunum á heimili sínu í Santa Monica í Bandaríkjunum, 67 ára að aldri. Tónlist 11. janúar 2020 08:27
Partýið sem deilt er um hvort halda eigi og hverjir fái boðskort 325 listamenn hlutu náð fyrir augum úthlutunarnefndar þegar tilkynnt var um listamannalaun fyrir árið 2020 í gær. Óhætt er að segja að sitt sýnist hverjum um listamannalaun og skapast árlega umræða um þau. Menning 10. janúar 2020 22:00
Föstudagsplaylisti Ægis Sindra Bjarnasonar Trommarinn knái úr Þingholtunum í rafleysingum sem listasmiður. Tónlist 10. janúar 2020 16:29
Hildur valin tónlistarmaður ársins: „Fann mikla breytingu eftir #metoo“ Golden Globe verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir hlaut titilinn Tónlistarmaður ársins hjá tónlistartímaritinu The Reykjavík Grapevine sem kom út í dag. Tónlist 10. janúar 2020 14:30
OMAM flytur ábreiðu af lagi Post Malone í vinsælum þætti í Ástralíu Meðlimir Of Monsters and Men hafa verið á tónleikaferðalagi um allan heim síðustu mánuði og komu til að mynda fram á tónleikum í Ástralíu. Tónlist 10. janúar 2020 14:30
Sigurganga Hildar heldur áfram Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag. Menning 10. janúar 2020 08:02
Þessi fá listamannalaun árið 2020 Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. Innlent 9. janúar 2020 15:39
Steinar Fjeldsted ráðinn til Músíktilrauna Steinar Fjeldsted, ritstjóri Albumm.is og einn stofnmeðlima sveitarinnar Quarashi, hefur verið ráðinn verkefnastjóri Músíktilrauna. Menning 9. janúar 2020 14:13
Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Lífið 9. janúar 2020 08:19
Þetta eru tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Tónlist 9. janúar 2020 07:00
Risa dans- og afmælisveisla í Höllinni GUS GUS, Dj Margeir, Club Dub, Aron Can, DJ SANSHINE, Herra Hnetusmjör og fleilri af vinsælustu tónlistarmönnum Íslands koma fram á Niceland Reykjavik micro music festival, stærstu dans-, afmælis- og gleðitónleikum ársins, sem fram fer í Laugardalshöll fimmtudagskvöldið 9. apríl 2020. Lífið kynningar 7. janúar 2020 10:00
Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. Tónlist 6. janúar 2020 16:45
Hollywood-tónskáldið úr Hafnarfirði: Tónlistaruppeldið, Rúnk og vinskapurinn við Jóhann Jóhannsson Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í nótt Golden Globe-verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker, fyrst kvenna í nær tuttugu ár – og aðeins önnur konan frá upphafi. Lífið 6. janúar 2020 14:00
Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Lífið 6. janúar 2020 06:26
Sjáðu minningartónleika Avicii Sænski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Avicii, sem hét réttu nafni Tim Bergling, lést þann 20. apríl 2018 aðeins 28 ára að aldri. Lífið 3. janúar 2020 12:30
Tónskáldið Hildur hlaut bjartsýnisverðlaunin Emmy-verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir var heiðruð á Kjarvalsstöðum í dag. Innlent 2. janúar 2020 17:15
Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld. Tónlist 31. desember 2019 17:29
Sýna hvernig við gúggluðum tónlistarfólk síðasta áratuginn Leitarvél Google er notuð um allan heim og fangar tölfræði fyrirtækisins áhuga heimsbúa á tilteknum málum. Starfsmenn Google hafa nú tekið saman áhuga fólks á tónlistarfólki undanfarin áratug og sett fram á myndrænan hátt. Tónlist 30. desember 2019 22:20
Ítalskur höfundur stærsta jólasmells Íslendinga himinlifandi með viðtökurnar Ítalir virðast hafa áttað sig á því að nokkrar íslenskar jólaperlur séu í raun ítalskar. Lífið 30. desember 2019 13:30
Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Viðskipti innlent 29. desember 2019 17:10
Allee Willis látin Lagahöfundurinn Allee Willis er látin, 72 ára að aldri. Erlent 25. desember 2019 14:32
Ed Sheeran farinn í frí Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti aðdáendum sínum í dag að hann hyggist taka sér pásu frá tónlistinni að nýju. Tónlist 24. desember 2019 14:43
Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Sjálfur aðfangadagur er runninn upp og landsmenn vonandi allir sem einn komnir í jólaskap. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 24. desember 2019 07:00
Þorláksmessutónleikar Bubba í beinni útsendingu Hinir árlegu Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens hefjast klukkan 22 í kvöld. Tónlist 23. desember 2019 21:45
Jólalag dagsins: Hafdís Huld syngur Jólin mín 22. desember er runninn upp og því aðeins tveir dagar til jóla. Jól 22. desember 2019 07:00
Mariah Carey gefur út nýtt myndband við All I Want For Christmas Is You Eitt vinsælasta jólalag sögunnar er lagið All I Want For Christmas Is You með Mariah Carey en lagið kom út árið 1994. Tónlist 20. desember 2019 16:08