Blús og rokkhátíð á Höfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. mars 2021 12:28 Frá blús og rokkhátíðinni 2020 á Höfn, sem heppnaðist einstaklega vel eins og hún mun væntanlega gera líka um helgina. Aðsend Hornfirðingar sitja ekki með hendur í skauti um helgina því nú stendur yfir á Höfn blús og rokkhátíð þar sem færri komust að en vildu. Blús og rokkhátíð hefur verið haldin á þessum árstíma á Höfn síðan 2013. Nú var mikil óvissa um hátíðina vegna kórónuveirunnar en ákveðið var að halda hátíðina í ár þar sem öllum sóttvarnarreglum er fylgt. Hátíðin fór fram í Pakkhúsinu í gærkvöldi þar sem nokkrar hljómsveitir stigu á svið og svo verður aðal hátíðin í kvöld á Hafinu, sem er stór staður. Bjarni Ólafur Stefánsson er blús og rokkstjóri helgarinnar og einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Það eru Prins pólu og Baggalútur, sem ætla að halda upp stuðinu í kvöld og komust því færri að en vildu. Það er alls staðar blús og rokkáhugi. Þetta er auðvitað tónlist allrar tónlistar, þó að auðvitað megi setja spurningarmerki við það hversu mikið blús og rokk er í Baggalút en við höldum allavega uppi stuðinu,“ segir Bjarni kátur í bragði. Bjarni Ólafur segist finna mikla þörf hjá fólki að koma saman og skemmta sér enda seldust miðarnir á hátíðinni á met tíma. „Já, ég held að það sé alveg óhætt að segja það. Það er orðin uppsöfnuð spenna og það er gaman að segja frá því að síðasta blúshátíð er í raun og veru það síðasta sem gerðist fyrir Covid því það var nánast skellt í lás mánudaginn eftir að við héldum hátíðina. Þannig að það er kannski táknrænt að við náum að halda hátíðina núna þó hún sé örlítið með breyttu sniði og svona í ljósi þess að við séum að sjá fyrir endann á Covid þó við vitum ekki nákvæmlega hvenær þetta klárast allt saman.“ Mikill blús og rokkáhugi er á Höfn í Hornafirði og í sveitunum í kring að sögn Bjarna Ólafs.Aðsend Hornafjörður Tónlist Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Sjá meira
Blús og rokkhátíð hefur verið haldin á þessum árstíma á Höfn síðan 2013. Nú var mikil óvissa um hátíðina vegna kórónuveirunnar en ákveðið var að halda hátíðina í ár þar sem öllum sóttvarnarreglum er fylgt. Hátíðin fór fram í Pakkhúsinu í gærkvöldi þar sem nokkrar hljómsveitir stigu á svið og svo verður aðal hátíðin í kvöld á Hafinu, sem er stór staður. Bjarni Ólafur Stefánsson er blús og rokkstjóri helgarinnar og einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Það eru Prins pólu og Baggalútur, sem ætla að halda upp stuðinu í kvöld og komust því færri að en vildu. Það er alls staðar blús og rokkáhugi. Þetta er auðvitað tónlist allrar tónlistar, þó að auðvitað megi setja spurningarmerki við það hversu mikið blús og rokk er í Baggalút en við höldum allavega uppi stuðinu,“ segir Bjarni kátur í bragði. Bjarni Ólafur segist finna mikla þörf hjá fólki að koma saman og skemmta sér enda seldust miðarnir á hátíðinni á met tíma. „Já, ég held að það sé alveg óhætt að segja það. Það er orðin uppsöfnuð spenna og það er gaman að segja frá því að síðasta blúshátíð er í raun og veru það síðasta sem gerðist fyrir Covid því það var nánast skellt í lás mánudaginn eftir að við héldum hátíðina. Þannig að það er kannski táknrænt að við náum að halda hátíðina núna þó hún sé örlítið með breyttu sniði og svona í ljósi þess að við séum að sjá fyrir endann á Covid þó við vitum ekki nákvæmlega hvenær þetta klárast allt saman.“ Mikill blús og rokkáhugi er á Höfn í Hornafirði og í sveitunum í kring að sögn Bjarna Ólafs.Aðsend
Hornafjörður Tónlist Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Sjá meira