Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Sonur Beckham andlit Burberry

Tíu ára sonur David og Victoriu Beckham, Romeo, situr fyrir í vor og sumar herferð Burberry fataframleiðandans fyrir árið 2013. Eins og sjá má tekur drengurinn sig ákaflega vel út þrátt fyrir ungan aldur.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Eitthvað hefur þetta kostað!

Raunveruleikastjörnurnar Giuliana og Bill Rancic hafa opinberað myndir af barnaherbergi sonar síns, Edward Duke Rancic, sem þau eignuðust í lok ágúst með hjálp staðgöngumóður.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Nýtt útlit Beyonce

Eins og þekkt er orðið hefur Beyonce Knowles sjaldan verið óhrædd við að tileinka sér nýja tískustrauma, hárgreiðslur, stíla og liti.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Dívur koma saman

Sjónvarpsstöðin, VH1 hélt sín árlegu dífuverðlaun í vikunni þar sem helstu og flottustu söngkonur bransans fengu viðurkenningu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Þvílíkir kjólar

Anne Hathaway, Cate Blanchett, Jessica Alba, Rosamund PIke og Amanda Seyfried klæddust allar undurfögrum kjólum í vikunni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Í hverju er manneskjan?

Twilight-stjörnunni Kristen Stewart var ekki kalt þegar hún gekk um á rauða dreglinum á fimmtudagskvöldið þegar nýjasta mynd hennar On the Road var sýnd.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Gular gyðjur

Hve krúttlegar eru leikkonan Zoe Saldana og fyrirsætan Olivia Palermo í þessum heiðgula jakka frá Old Navy?

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Kynþokkafullar í kögri

Anne Hathaway er ein heitasta leikkonan í Hollywood í dag og beðið er eftir nýjustu mynd hennar, Les Misérables, með eftirvæntingu. Salma Hayek er ekki síður vinsæl en þessar stúlkur eiga eitt sameiginlegt.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Nýtt andlit Mango

Velgengni ofurfyrirsætunnuar Miranda Kerr virðist engan endi ætla að taka en tilkynnt var í gær í Madrid á Spáni, að Kerr væri nýtt andlit fatakeðjunnar, Mango.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Fögnuðu komu As We Grow í Mýrina

Barnafatamerkið As We Grow og Hring eftir Hring kynntu nýjar vörulínur sínar í splunkunýrri verslun Mýrarinnar að Geirsgötu á Sunnudag. Af því tilefni buðu þau fólki að fagna með sér og gæða sér á léttum veitingum. Margt var um manninn við höfnina eins og sjá má.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Skálað fyrir Mýrinni og Mar

Fjölmennt var í opnun hönnunarbúðarinnar Mýrarinnar og veitingastaðarins Marar við Geirsgötu í vikunni. Opið er á milli búðarinnar og veitingahússins sem eru kærkomin viðbót í annars fjölbreytta flóru búðar og matsölustaða á hafnar- svæðinu. Matargerð Mar

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sagan á bak við Clinique

Árið 1967 tók blaðamaðurinn Carol Phillips viðtal við einn fremsta húðlækni þess tíma, Dr. Norman Orentreich, fyrir bandaríska tímaritið Vogue. Í viðtalinu sem bar titilinn "Can Great Skin Be Created?“, á ensku eða "Er hægt að búa til fallega húð?“ á íslensku, var leitast við að svara þeirri spurningu með lýsingu á einfaldri hugmynd sem átti eftir að marka tímamót í snyrtivöruframleiðslu. Í greininni lýsir Dr. Orentreich hvernig hægt sé að gera húðina fallegri og heilbrigðari.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Konur í smóking

Þegar styttist í hátíðarnar má sjá konur í smóking í auknu mæli. Eins og sjá má á meðylgjandi myndum þarf smóking ekki að vera herralegur í sniðinuheldur þvert á móti.

Tíska og hönnun