Reykjavík Fashion Festival tókst vel til Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. mars 2013 21:45 Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum voru viðstaddir sýningarnar sem voru hver annari glæsilegri. Þeirra á meðal voru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE, Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE og hinn heimsfrægi tískuljósmyndari Roxanne Lowit, en hún hélt einnig sýningu á verkum sínum í Eldborgarsalnum í dag. Reykjavík Fashion Festival setti skemmtilegan brag á bæði tónlistarhúsið Hörpu og miðbæ Reykjavíkur í dag, enda allar helstu tískudrósir landsins samankomnar. Gleðin heldur svo áfram í kvöld, þar sem hönnuðir, aðstandendur, fyrirsætur og blaðamenn hafa heilmikið til að halda upp á. Myndir frá sýningunum er hægt nú þegar hægt að skoða á tískusíðunni Nowfashion.com RFF Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hvuttar á kjörstað Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum voru viðstaddir sýningarnar sem voru hver annari glæsilegri. Þeirra á meðal voru Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE, Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE og hinn heimsfrægi tískuljósmyndari Roxanne Lowit, en hún hélt einnig sýningu á verkum sínum í Eldborgarsalnum í dag. Reykjavík Fashion Festival setti skemmtilegan brag á bæði tónlistarhúsið Hörpu og miðbæ Reykjavíkur í dag, enda allar helstu tískudrósir landsins samankomnar. Gleðin heldur svo áfram í kvöld, þar sem hönnuðir, aðstandendur, fyrirsætur og blaðamenn hafa heilmikið til að halda upp á. Myndir frá sýningunum er hægt nú þegar hægt að skoða á tískusíðunni Nowfashion.com
RFF Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hvuttar á kjörstað Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira